Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2002, Blaðsíða 30
30
FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002
Tilvera
DV
Hilmar
Karlsson
skrifar um
fjölmiðla
Þegar
heimildarmynd er
aðeins fræðandi
Þaö er kannski ekki réttlátt að bera
saman tvær heimildarmyndir um hafiö
sem Sjónvarpið sýnir, þar sem slíkur reg-
inmunur er á kostnaðarliðum í sambandi
við gerð þeirra. Þama á ég við Haflð,
bláa haflð (Blue Planet), sem kemur frá
BBC og eytt var milljónum sterl-
ingspunda í að gera og íslensku heimilda-
myndina Árin og seglið, sem er í tveimur
hlutum og var fyrri hlutinn sýndur síð-
astliðinn sunnudag. Umfjöllunarefniö er
ólikt þó hafið sé það sem málið snýst um.
Ég er ekki einn um að flnnast Hafið,
bláa hafið meistaraverk í gerð heimildar-
mynda, bæði í uppsetningu efhis og kvik-
myndatöku. Hafið, bláa hafið hefur allt
það sem góð heimildarmynd þarf að hafa,
er spennandi, fræðandi og hefur mikið
skemmtanagildi. Árin og seglið er aðeins
fræðandi. Myndefnið er af mjög skomum
skammti og lá eingöngu í að sýna gamla
muni og horfa á málarann Bjama Jóns-
son lýsa málverkum sínum. Þetta var
eins óspennandi mynd og hugsast getur
og get ég ekki ímyndað mér að nokkur
hafi skemmt sér yfir henni nema þeir
sem sérstakan áhuga hafa á sjósókn ís-
lendinga áður fyrr og óskiljanlegt að
Sjónvarpið skuíi velja einn besta sjón-
varpstíma vikunnar fyrir myndina.
Hvað er gott morgunútvarp? Þetta er
örugglega smekksatriði. Helstu útvarps-
stöðvamar em með vandað efni í tali og
tónum á morgnana enda er vitað að gif-
urleg útvarpshlustun er í morgunuxnferð-
inni. Það er samt ekki vönduð dagskrár-
gerð hjá Bylgjunni að útvarpa sjónvarps-
þættinum ísland í bítið á milli 7 og 9. Nú
er ég ekki að finna að þættinum sjálfum.
Þetta er fínn morgunþáttur í sjónvarpi
og sumt af þvi gerir sig í útvarpi. Það er
samt staðreynd að þáttur þessi er fram-
leiddur með það fyrir augum að vera
sýnilegur og það er hann ekki í útvarpi.
sméRR^ £v BÍÓ
Miðasala opnuð kl. 15.30.^^^ HUGSADU STÓRT
REEÍIBOGinn
SIMI S51 9000
Frábaer spenmrtryllir sem
fór beint á toppínn i
Bandarikjunum!
leit.is
s wim f a n
Ben Cronin átti bjarta
framtið, en á einu augnabliki
breyttist allt saman.
Nú cr hans mesti aðdáandi
orðínn hans versta martröð.
Sýnd kl. 4, 6, 8.30 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 4
ROBIN WILUAMS\
OneHourP
NHím
ÐlgGulSE
Það er ekkert eins
mikilvœgt og að
vera Earnest, það
veit bara enginn
hver hann er!
TtttlMPORTASftEoFBEING
Hann hefur 1000 andlit...
en veit ekkert í sinn haus!
Dana Carvey (er ó kostum í
geggjaöri gamanmynd
(ramleiddri af Adam Sandler
Fróbœr rómantísk gamanmynd með Reese
Witherspoon, Rupert Everett, Judi Dench og Coiin
Firth úr Bridget Jones Diary í aöalhlutverkum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
★★★
DV
★ ★★
'X Mbl.
nyndir.com
kvikmymlir.com
§"★★★★ USA TocUiy
I JÉLýc'k'k Radlo-X
’ ★ ★ ★ ov
PEKDITION
Frá leikstjóra American Beauty
Synd kl. 5 c
Sýnd í Lúxus kl. 5 o
Sýnd kl. 5.50 og 10.30. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4.
□□ Dolby JDD/ THx
SflVII 564 0000 - www.smarabio.is
ÍBudu þig undir
nýjn tilrnun i
j hryllingi.
; i J Þnd geta allir scd þig
■ J 09 þad heyra allir i þcr.
\J En þad getur cnginn
y hjálpad þcr.
jLi I A.! I C )WITN
Pr REBURnECTION
Mögnuð hryllingsmynd.
Þegar tyeir ölikir menn
deila getur allt gerst.
^»1 * '
F'k'k'k ’’fh
★ ★★ T
Radio-X
■BjrAaiYiiJtLL BEN |
JflGKSON AFFLECl
PANGINOm
IANES
y
rsjrat:
"'í4.
Stórbrotin og ovcnjulcg spcnnu-
mynd með Samucl L. Jackson og
óskarsvcrdlaunahnfanum
Afflock.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
HEWITT
Sjáid Jackie Chan
í banastuði.
\
áÉ 5*
mm.
Fr.ibær grinhasar mco hinum eina sanna
J a c k i c C h a n.
Frá framlciðcndum „Man in Bl.ick“
o g „ GI a d i a t o r “.
Sýnd kl. 6 og 8.
★ ★ ★ R.ls 2 "At n.uUo-x n.-
★T '★^ ★ kvikmyntlit Wk
★ ★★* ... {
★ ★ ★ H.K OV ★ ★ ★ Mlil. Æ - Æk.. D R A(,() N
Sýnd kl. 10. B.l. 16 ára.
—
—
r l-ts-
■
16.35 At e.
17.05 Leiöarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stubbarnlr (76:89)
: (Teletubbies).
18.30 Falln myndavél (46:60)
(Candid Camera).
19.00 Fréttlr, íþróttlr og veöur.
19.35 Kastljósié.
20.10 Disneymyndin - Saga Lor-
ettu Clalbome (The Lor-
etta Claiborne Story).
21.40 Af fingrum fram. Jón
Ólafsson spjallar viö ís-
lenska tónlistarmenn og
sýnir myndbrot frá ferli
þeirra. Gestur hans i
þættinum í kvöld er
Magga Stína.
22.15 Stjarnan eina (Lone Star).
00.25 Uns dauðinn aöskilur ...
(Love, Honour and Obey).
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
20.10
Saga Lorettu
Claiborne
Fjölskyldumynd byggð á sannrl sögu
þroskaheftrar konu sem náði góöum ár-
angri í frjálsum íþróttum. Leikstjóri: Lee
Grant. Aöalhlutverk: Kimberly Elise, Tlna
Lifford, Camryn Manhelm, og Damon
Gupton.
22.15
Stjarnan eina
Bandarísk spennumynd frá 1996.
Eftir aö lögreglustjóri i landamærabæ í
Texas finnur beinagrind forvera síns
grafna í jöröu kemur ýmlslegt dularfullt
úr kafinu. Atriði í myndlnni eru alls ekki
viö hæfl barna. Lelkstjóri: John Sayles.
Aöalhlutverk: Krís Kristofferson, Matt-
hew McConaughey, Chris Cooper og
Elizabeth Pena.
00.25
Uns dauðinn
aðskilur...
Bresk bíómynd frá 2000 um félaga í
bófaflokki f Noröur-London. Atriöi f
myndinnl eru ekkl vlö hæfi barna. Leik-
stjórar: Domlnlc Anclano og Ray
Burdis. Aöalhlutverk: Sadle Frost,
Jonny Lee Miller, Jude Law, Ray Wln-
stone, Kathy Burke, Sean Pertwee,
Denise Van Outen og Rhys Ifans. e.
i
06.58
09.00
09.20
09.35
10.20
112.00
12.25
12.40
13.00
, 13.50
14.35
15.00
15.35
116.00
17.20
17.45
: 18.30
119.00
19.30
j 21.00
21.45
i 23.20
j 01.25
03.05
03.55
04.40
05.05
Island í bítiö.
Bold and the Beautiful.
í finu formi.
Oprah Winfrey.
island I bítiö.
Neighbours.
í fínu formi.
Three Sisters (2:16).
Jonathan Creek (16:18).
The Education of Max
Bickford (2:22).
Ved Stillebækken (21:26).
Tónlist.
Andrea.
Barnatími Stöövar 2.
Neighbours (Nágrannar).
Ally McBeal (19:21).
Fréttir Stöövar 2.
ísland I dag, íþróttir og
veöur.
Rugrats in Paris. The
Movie (Skriödýrin í París).
Gnarrenburg (3:10).
Circus (Síðasta plottið).
The World Is Not Enough.
Coyote Ugly. -Aðalhlutverk.
Tyra Banks, Piper Perabo, j
Adam Garcia, John Goodm- j
an, Maria Bello. 2000.
Ultraviolet (4:6).
Ally McBeal (19:21).
ísland í dag, íþróttir
veður.
T ónlistarmyndbönd
Popp TíVí.
ift.íT.'. :.ca„
Og
frá
Telknimynd fyrir alla fjölskylduna.
Skriödýrin eru komln tll Frakklands og
lenda t ótal ævintýrum. París er borgin
þar sem draumarnir rætast en Chuckle
á þá ósk heltasta aö finna nýja
mömmu. Aöalhlutverk: Paul Demeyer.
Lelkstjórí: Stig Bergqvlst. 2000.
:________________
Glæpamynd þar sem allt gengur út á
svlk og pretti. Hjónln Leo og Uly eru
svalasta pariö í bænum. Leo er frægur
bragöarefur sem nú er tilbúlnn aö setj-
ast í helgan steln. En fyrst ætlar hann
leika elnn blekkingaleik sem á aö
veröa sá bestl af þelm öllum. Aöalhlut-
verk: John Hannah, Famke Janssen,
Peter Stormare. Lelkstjóri: Rob Wal-
ker. 2000. Stranglega bönnuö börnum.
Njósnarlnn James Bond lætur ekki aö
sér hæöa. Eftir sprenglngu I aðalstöðvum
leynlþjónustunnar, þar sem olíukóngur lét
lífiö, fær Bond nýtt hlutverk. Hinn látnl
lætur eftir sig mikll auöæfi sem renna tll
dóttur hans. Óttast er um líf hennar og
Bond tekur aö sér aö gæta stúlkunnar.
Lifvaröastarfiö er ekkl hættulaust og nú
reynir á njósnarann sem aldrei fyrr.
Ómissandi kvikmynd fyrlr alla James
Bond-aödáendur. Aöalhlutverk: Pierce
Brosnan, Sophie Marceau, Robert Car-
lyle, Denise Richards. Lelkstjóri: Michael
Apted. 1999. Bönnuö börnum.
'
í;
OMEGA
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og er-
lend dagskrá. 18.30 Líf I Orðlnu. Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30
Freddie Fllmore. 20.00 Kvöidljós (e). 21.00 T.J.
Jakes. 21.30 Lif I Orðlnu. Joyce Meyer. 22.00
Benny Hinn. 22.30 Lif í Orðlnu. Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller. (Hour of Power). 24.00
Jimmy Swaggart. 01.00 Nætursjónvarp. Blönduð
innlend og erlend dagskrá.
AKSJON
,
I
07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15
Kortér. Fréttir, Helgin fram undan/Þráinn Brjánsson,
Sjónarhorn. (endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30
Kvöldljós. Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarps-
stöðinni Omega. 22.15 Korter (endursýnt á klukku-
tfmafresti til morguns).
BIORASIN
06.00 Till There Was You (Sönn ást).
08.00 It Came from the Sky.
10.00 In the Company of Men (Karlaheimur).
12.00 Unhook the Stars.
14.00 Till There Was You (Sönn ást).
16.00 It Came from the Sky.
18.00 In the Company of Men (Karlaheimur).
20.00 100 Girls (100 stelpur).
22.00 Battlefield Earth (Vígvöllurinn Jörö).
00.00 Blade (Vopni).
02.00 100 Girls (100 stelpur).
04.00 Midnight in St. Petersburg.
533 2000
Veldu botninn
>' ' fywt...
Cf þú kauplr elna plzzu, stóran skommt
df brauðstðngum og kemur og saeklr
pöntunlna facðu aðra pizzu ofsömu
stœrð fría. Þú grelðlr fyrír dýrart plzzuna.