Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2003, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2003, Qupperneq 4
Fréttir FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2003 DV Framtíð Ingibjargar Sólrúnar Ómæld athygti Fráfarandi borgarstjóri í kastljósi fjölmiölanna á sunnudag. Nú velta menn fyrir sér pólitískri framtíö Ingibjargar Sóirúnar og meta hvaöa áhrif afsögnin hefur á stööu hennar sem stjórnmálamanns. Margir segja aö hún hafi gefiö höggstaö á sér eftir uppnám síöustu daga í pólitíkinni hér á landi. Niðurstaðan um skipan mála í Ráðhúsi Reykjavikur, sem flokkarnir sem standa að Reykjavíkurlistanum náðu samkomulagi um á sunnudag- inn var, fól í sér svar við aðkallandi spurningum, en kallaði ekki síður á nýjar. Hvað lá að baki ákvörðun Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur? Hvers vegna lét hún ekki undan þrýstingi um að hætta við þingframboð? Hver er staða hennar í islenskri pólitík? DV hefur undanfarna daga reynt að ráða í svörin með samtölum við nokkra innanbúðarmenn í Samfylk- ingunni. „Fram af bjarginu" Ein af meginástæðum þess að Ingi- björg Sólrún hvarf frá fyrri yfirlýs- ingum í haust og ákvað að fara í þing- framboð er sögð vera Gallup-könnun í nóvember sem sýndi vaxandi fylgi Samfylkingarinnar. Samkvæmt könnuninni reiknaöist mönnum til að um það bil helmingslíkur væru á að flokkurinn fengi fimm þingmenn kjörna í Reykjavík-norður. Viðbótar- fylgi sem Ingibjörg Sólrún gæti fært flokknum með þátttöku í kosninga- baráttimni gerði líkurnar meiri en minni og því virtist vera til mjög mikils að vinna aö fá hana í framboð. Einn heimildarmanna DV í Sam- fylkingunni telur raunar að Ingibjörg Sólrún hafi hreint ekki verið búin að taka endanlega ákvörðun um fram- boð þegar Össur Skarphéðinsson sagði fjölmiðlum að sú væri raunin; hann hefði tekið ákvörðunina fyrir hana. „Össur sparkaði henni fram af bjarginu," segir þessi heimildarmað- ur og bætir við að Ingibjörg Sólrún sé örugglega „hundfúl“ út í hann vegna þess. Viðbrögð hennar sjálfrar þegar fréttamenn gengu á hana í kjölfar yf- irlýsinga Össurar renna stoðum und- ir þessa skoðun. Hún kom þá út af fundi í Ráðhúsinu án þess að hafa heyrt ummæli Össurar, sagðist ekki vera búin að gefa endanlegt svar um framboð þótt vissulega hefði hún tek- ið jákvætt í óskir þar um. Svo mikið er víst að niðurstaðan er össuri hagstæö: Hann hefur fengið öflugan liðsstyrk í kosningum þar sem eftirmæli hans sem formanns flokksins gætu verið í húfi - án þess að þurfa sjálfur að gefa eftir leiðtoga- sætið. Ólafur Teitur Guðnason blaðamaöur Fréttaljós Fórn - fyrir hvaö? Margoft hafa menn bent á og undr- ast það að Ingibjörg Sólrún skuli nú hafa fórnað borgarstjórastólnum fyrir hugsanlegt varaþingmannssæti. „Hvers konar skipti eru það?“ er spurt og svarað að bragði að hún hafi leikið af sér. Á móti verður að benda á að póli- tísk framtíð Ingibjargar Sólrúnar veltur ekki á þessu þingsæti. Mark- mið hennar er að setjast í ríkisstjóm - og hún getur sest í ríkisstjóm hvort sem hún er þingmaður eða varaþing- maður. Hún er því að fórna borgar- stjórastólnum fyrir möguleikann á ráðherraembætti; þingsætið skiptir ekki eins miklu. Sú óvenjulega staða kom upp daginn fyrir gamlársdag að kveðinn var upp dómur í kynferðismáli gegn barni þar sem aöeins höfðu liðið röskir þrir mánuðir frá því að sjálft brotið var framið. Sigríður Jósefsdóttir, saksókn- ari hjá ríkissaksóknara, segir að lög- reglurannsóknin, sem fram fór í Kefla- vik, hefði „skotgengið" og vel hefði verið að verki staðið. Hins vegar hefði vissulega verið um svokallað játninga- mál að ræða þar sem ákærði viður- kenndi brot sín um leið og lögreglan hafði uppi á honum. Ekki er óalgengt Afleikurinn fólst hins vegar í því að hún ætlaði sér alls ekki að fóma neinu fyrir þennan möguleika. Hún vildi umfram allt hafa borgarstjóra- stólinn í bakhöndinni ef svo illa skyldi vilja til að Samfylkingin yrði ekki þátttakandi í næstu ríkisstjóm. Hörð viðbrögð samstarfsflokkanna í R-listanum komu henni í opna skjöldu og knúðu fram fómina. Framboöiö nauösyn En hvers vegna hætti hún þá ekki við framboðið? Gat hún ekki allt eins látið það vera, séð til hvort Samfylk- ingin ætti aðild að næstu ríkisstjórn og stigið beint upp úr borgarstjóra- stólnum í ráðherrastól ef svo bæri undir? í fyrsta lagi hefði verið mjög erfitt að sannfæra þingmenn Samfylkingar- innar um að þeir ættu að sjá þegjandi á eftir ráðherrastóli til einstaklings sem hefði lagt nákvæmlega ekki neitt af mörkum í kosningabaráttunni heldur fylgst með henni úr Ráðhús- inu í mestu makindum. Því hefði ör- ugglega ekki verið tekið hijóðalaust í þingflokknum. Núna hefur Ingibjörg Sólrún hins vegar fórnað sjálfum borgarstjórastólnum til þess að berj- ast fyirr Samfylkinguna; eftir það er erfitt fyrir þingmenna að mótmæla þvi að henni veröi boðinn ráðherra- stóll að launum. Hún á miklu sterkara tilkall til þess en ella. I öðm lagi segja samstarfsmenn Ingibjargar Sólrúnar að afarkostir samstarfsflokkanna í R-listanum hafi gert málið að persónulegri spumingu um hvort hún þyldi að sitja undir því að aðrir bönnuðu henni það sem hug- ur hennar stóð til. Það hafi einfald- lega ekki komið til greina að bakka úr því sem komið var. Sama fólk nefnir líka þá ástæðu að Reykjavíkurlistinn hafi orðið minna spennandi starfsvettvangur fyrir hana með auknum afskiptum forystu- manna hvers stjórnmálaflokks af málefnum hans; R-listinn hafi misst sjálfstæði sitt frá flokkunum og að hálft til eitt og hálft ár líði frá broti fram að dómi í kynferðismálum og reyndar allt upp í meira en áratug sé það dregið að þolandi kæri. Héraðsdómur Reykjaness dæmdi á mánudag 19 ára pflt tO að sæta hálfs árs fangelsi fyrir að hafa að kvöldi þriðjudagsins 24. september káfað inn- anklæða á lærum og kynfærum 12 ár stúlku. Hann var dæmdur fyrir að hafa stöðvað bifreiðina á malarvegi á ótO- teknum stað og blekkt hana upp í bO'- reið sína. Fjórir mánuðir af refsingunni eru breyst í bandalag flokksstofnana sem sé henni ekki að skapi. í ríkisstjórn Össur Skarphéðinsson hefúr und- anfarna daga gefið nokkuð mis- visandi yfirlýsingar um hvort Ingi- björgu Sólrúnu verði teflt fram sem forsætisráðherraefni flokksins i kosn- ingunum. Sumir heimOdarmenn DV telja það ólíklegt því að í því fælist „of mikO ögrun við hina flokkana". Aðrir fuOyrða á hinn bóginn að það sé „alveg öruggt" að henni verði teflt fram með þessum hætti þótt það verði sennOega ekki fyrr en á loka- spretti kosningabaráttunnar. Þá verði „trompinu ve0að“. Þegar spurt er hvort Össur Skarp- héðinsson sé virkOega tObúinn að gefa eftir forsætisráðherrastólinn er svarið að sú spuming sé varla raun- hæf hvort eð er. Mjög litlar líkur séu á að Samfylkingin fái þann stól tO umráða, hvemig sem fer; Halldór Ás- grímsson muni frekar háOa sér aftur að Davíð en að gefa oddvitastólinn eftir í vinstristjórn. Ingibjörg Sólrún er sagður lOdegur kandídat í stól ut- anríkisráðherra. í vinstristjóm gerir Samfylkingin sér vonir um að fá fjóra ráðherra. At- hyglisvert yrði að fylgjast með hvem- ig flokkurinn kæmi Ingibjörgu Sól- rúnu fyrir í þeim hópi, þar sem þau Guðmundur Ámi Stefánsson, Jó- hanna Sigurðardóttir og Margrét Frí- mannsdóttir, varaformaður flokksins, munu öO gera tilkaO til ráðherrastóls auk formannsins. F\01yrt er að Jó- hanna telji Ingibjörgu Sólrúnu ógna stöðu sinni mjög og sé lítt hrOm af þessu brölti hennar. Utan ríkisstjórnar Ingibjörg Sólrún hefur á undan- fórnum dögum „stuðað" formenn Framsóknarflokksins og Vinstri- hreyfingarinnar - græns framboðs allhressOega. Það hefur varla auð- veldað myndun vinstristjórnar. Um leið hefur hún stiOt Sjálfstæðisflokkn- skOorðsbundnir. POturinn mun því sitja inni í tvo mánuði án þess að eiga kost á reynslulausn þar sem ekki er hægt að sækja um slíkt sé um „bland- aða dóma“ að ræða þar sem hluti refs- ingar er skOorðsbundinn en hluti ekki. Dómurinn ákvað að skOorðsbinda hluta vegna þess að ákærði er ungur að aldri, hann iðrast gjörða sinna, ját- aði brot sitt hreinskilnislega og reyndi á engan hátt að firra sig ábyrgð. Auk þess hafi hann faOist á að greiða stúlkunni miskabætur að mati dóms- ins sem reyndust 300 þúsund krónur. um upp sem höfuðandstæðingi. Líkur á samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn hafa því örugglega ekki aukist með framboði hennar. Verði Samfylkingin utan ríkis- stjómar er ljóst að umræða fer af stað um hvort Oigibjörg Sólrún taki við formennsku í flokknum á næsta landsfundi, sem haldinn verður í síð- asta lagi í nóvember. AOar líkur eru taldar á að hún sækist eftir því, enda vandséð hvaða stökkpaO annan hún gæti valið sér að lokamarkinu við Lækjargötu. Betur heima setið? Innkoma Ingibjargar Sólrúnar í landsmálin var ekki sveipuð þeim ljóma sem margir höfðu vænst. Hún hefur þvert á móti gefið höggstað á sér; andstæðingamir munu minna hana linnulaust á fyrri heitstrenging- ar um að hún væri ekki á leið í þing- framboð og tryggja að kjósendur þurfi að spyrja sjálfa sig oftar en einu sinni hvort þeim finnist þær ekki skipta máli. Og fyrrverandi dyggir stuðningsmenn hennar úr liði Fram- sóknar og Vinstri-grænna telja að hún hafi stungið þá i bakið og munu berjast gegn henni af þeim mun meira kappi en eOa. Hefði hún séð viðbrögð þeirra fyr- ir í haust og áttað sig á að ekki yrði bæði sleppt og haldið má gera ráð fyrir að hún hefði heldur kosið að ganga að eigin fmmkvæði og á eigin forsendum út úr Ráðhúsinu og verða við áskorunum um að leiða annan hvorn lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. En þótt hún virðist þarna hafa mis- stigið sig heldur Ola - líklega í fyrsta sinn - er öflugum stjórnmálamönn- um vitanlega einskis vamað þegar tO lengri tima er litið. TO skemmri tíma má draga niðurstöðuna saman með því að segja að framtíð Ingibjargar Sólrúnar á næstu mánuðum sé ekki dekkri en svo að hún verði í besta faOi ráðherra, í versta faOi formaður Samfylkingarinnar. Pilturinn játaði skýlaust að hafa gert sig sekan um það sem hann er ákærður fyrir og einnig að hafa gert sér grein fyrir að stúlkan væri undir 14 ára aldri. „Með broti sínu gerðist ákærði sekur um meingerð gegn per- sónuhelgi stúkunnar sem var tO þess faOin að valda henni andlegum erfið- leikum," segir í dómnum. Þar er þess getið að hún uppfyOi greining- arviðmið áfaOaröskunar og ætla megi, samkvæmt vottorði, að hún muni eiga í erfiðleikum um nokkurt skeið. -Ótt Hitamet í desember Eins og landsmenn hafa eflaust tekið eftir var óvenju hlýtt í nýliðnum mánuði. Trausti Jónsson, hjá Veðurstofu íslands, segir að frá því veðurmælingar hófust á Bessa- stöðum, 1. ágúst árið 1749, hafi að- eins einn desembermánuður verið jafnhlýr í Reykjavik en það var árið 1933. Trausti segir jafnframt að árið I ár hafi verið mjög hlýtt miðað við önnur ár og aðeins hafi verið hlýrra árið 1964. Þá segir Trausti að hlý- indi árið 1987 hafi verið mjög svip- uð og í ár. Á Akureyri hefur vetur- inn einnig verið mjög góður og hlýr en Trausti segir að síðustu daga hafi þar kólnað það mikið að ekki sé lengur hægt að tala um árið sem óvenju hlýtt miðað við aðra vetur. Lág tíðni ofnæmis og astma Ofnæmi, astmi og lyfjanotkun við astma er minni hér á landi heldur en hjá 21 samanburðarþjóð miðað við rannsókn sem gerð var á ein- staklingum frá 22 þjóðum. Þessar niðurstöður fengust úr Evrópurann- sókninni Lungum og heflsu sem byggð var á gögnum frá 140 þúsund einstaklingum á aldrinum 20-44 ára. Samkvæmt rannsókninni var bráðaofnæmi mest í Ástralíu, yfir 40 prósent, en minnst á íslandi, 23,6 prósent. Jákvæð svör við spumingum um astma og meðferð við astma voru algengust í Melbourne, 11,9 prósent, en Reykjavík var í 10. sæti neðan frá með 3,4 prósent. Við spurning- um um astmaköst sl. 12 mánuðina voru flest jákvæð svör frá Nýja-Sjá- landi og Ástralíu, 6,8-9,7 prósent. Á íslandi svörðuðu 2,2 prósent spum- ingunni játandi. Á þriðja tug með brunasár Engin alvarleg flugeldaslys urðu þessi áramótin samkvæmt upplýs- ingum frá slysadeOd en talið er að á þriðja tug fólks hafi leitað þangað vegna brunasára á nýársnótt. Mikið af þessum slysum varð vegna þess að böm og unglingar höfðu átt við sprengjur og flugelda, jafnvel tekið í sundur og raðað aftur saman áður en þeim var skotið upp og þeir því ekki virkað sem skyldi. Tilrauna- starfsemi sem þessi getur verið varasöm en þó virðist áróður varð- andi notkun hlífðargleraugna hafa skflaö sínu því engin augnmeiðsl urðu þessi áramótin og flest bruna- slysin minni háttar. Rændu símakortum Bíræfnir þjófar brutu stóra rúðu við afgreiðsluborð bensínstöðvar Esso við StórahjaOa í Kópavogi um klukkan 6 í morgun og rændu þar símakortum. Samkvæmt heimOdum DV náöust tveir menn með lamb- húshettu á höfði á myndband er þeir brutu rúðuna með stórum steini. Virðist einn maður tO viðbót- ar hafa beðið í bO fyrir utan stöðina á meðan. Teygðu þeir sig síðan eftir kortum frá Tali og Símanum sem voru þar fyrir innan, að verðmæti um 200 þúsund krónur, og hurfu síðan á braut. Lögregla leitar nú mannanna sem þekktust á myndbandinu þrátt fyrir að þeir væru með lambhúshettur við verknaðinn sjálfan. Ástæðan er sú að um hálftíma áður komu sömu menn akandi á bO og tóku bensín. Náðust þeir þá einnig á myndband og voru þá ekki með lambhúshettur. Þeir gáfu sér þá tíma tO að skoða allar aöstæður á bensínstöðinni. Komu þeir svo eins og áður sagði skömmu síðar og lögðu tO atlögu. -ss/ JSS/snæ/HKr. Óvenju stutt frá kynferðisbroti að dómi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.