Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2003, Qupperneq 30
30
FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2003
Tilvera
Falun gong,
ding dong
Áramótaskaup Rikissjónvarpsins
kitlaði vel hláturtaugarnar í ár -
mörg mjög hnyttin og jafnvel eitur-
snjöll tilsvör og mikið efni. Þetta
skaup stendur því síðasta, sem þótti
mjög gott, lítt að baki. Það var líka
mjög snjallt hvemig nýafstaðin krisa
kringum Ingibjörgu Sólrúnu borgar-
stjóra var leyst og leikarinn sem
hana túlkaði náði henni vel - hrein-
lega yndisleg meðferð. Bónus and the
beautiful var einnig gott - mörg til-
svör í anda sápuópera. Sum önnur
gervi voru hins vegar torkennileg og
jafnvel ekki gott að átta sig á að
hverjum verið var að gera grín ef við-
komandi þekkti ekki þann atburð
sem málið snerist um. Meðferð Ladda
á kínverska sendifulltrúanum í
tengslum við komu Falun gong og
kínverska forsetans stendur þó upp
úr - aldeilis frábært hvernig Ladda
tókst þar upp og synd að hann skyldi
ekki fá fleiri hlutverk í skaupinu. At-
lagan að subbulegri helgi á íslandi
var hins vegar heldur langdregin.
Meðferð kosninganna var varla nógu
vel lieppnuð, nema ef vera skyldi
framboðsmál bæjarmálafélagsins
Hnjúka á Blönduósi - frábært og
nokkuð djúphugsað. Margir reiknuðu
með að heimsókn berrassaðra Skota
til landsins í haust, í tengslum við
landsleik í knattspymu, yrði
skemmtilegri, en það atriði var eigin-
lega hvorki fugl né fiskur.
Það var vel til fundið hjá RÚV að
áramótakveðja Markúsar Amar Ant-
onssonar útvarpsstjóra skyldi send
frá Akureyri, með akureyrskum lista-
mönnum, sem sýndu að á landsbyggð-
inni kann fólk líka að syngja, jafnvel
betur! Þörf ámiiming um að lands-
byggðin er líka ísland.
SmHRH' BÍÚ
Miðasala opnuð kl. 13.30.*^^^ HUCSAÐU STÓRT
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 11.30.
I Lúxus kl. 3, 7 og 10.30.
bond er
, 4 BO N D E R I
FLOTTARI EN NOK
Uke
Sýnd kl. 2, 5, 6.30, 8,10 og 11.30.
Rapparinn Lil Wow finnur gaídraskó
sem Jordan átli
ur er knár
i sé smár.
Sýnd kl. 2 og 4.
□□ Dolby / DD/ Ihx
Síivii 564 0000 - www.smarabio.is
n
•rr t t ^ * / t t t ••
Kvikmyndahusin oska landsmonnum
öllum gleðilegs nýs árs og farsœldar á nýju ári.
18.25
19.00
19.35
20.10
21.30
22.00
% 22.20
i 22.50
23.35
24.00
Lelöarljós.
Táknmálsfréttir.
Stundin okkar. Endursýnd-
ur þáttur frá sunnudegi.
Sagnalönd - Laxaþjóöin
(7:13) (Lands of
Legends). Heimildamynda-
flokkur um átrúnaö manna
á dýr og gamlar sagnir af
honum á ýmsum stööum í
veröldinni. í þessum þætti
er sagt frá þvf hvernig
Haída-indíánar á Karlottu-
eyju undan norövestur-
strönd Kanada fara að þvf
aö lokka laxinn upp f árn-
ar.
Fréttir, íþróttir og veöur.
Kastljósiö.
Tuttugasta öldin (3:8).
íþróttamaöur ársins
2002.
Hver henglr upp þvottinn?
Tíufréttir.
Beömál í borginni
(15:19).
Soprano-fjölskyldan
(10:13). e.
Kastljósiö. Endursýndur
þáttur frá þvf fýrr um kvöld-!
iö.
Dagskrárlok.
20.10
Nýr heimildamyndaflokkur um merkis-
viöburöi og þróun þjóölífs á íslandi á öld-
Inni sem leiö. Umsjón: Hannes Hólm-
steinn Gissurarson og Ólafur Haröarson.
Dagskrárgerð: Jónas Sigurgeirsson.
Framleiöandi: Alvís kvlkmyndagerð.
Textaö á síöu 888 í Textavarpi.
Bein útsendlng frá hófi Samtaka
íþróttafréttamanna þar sem tllkynnt
veröur um val íþróttamanns ársins
2002.
ivfwmpmi
21.30
Heimlldarmynd eftir Hrafnhlldi Gunn-
arsdóttur. Myndin gerist á þvottadegi í
íbúöararblokk í Belrút í Ubanon. Húsmóö-
irin og mannréttindakonan Tlna
Naccache er þjökuö af rafmagns- og
vatnsskorti eftir stríölð og leiðlr áhorf-
endur í allan sannleika um þaö hvernig
hún fer aö vlö þvottana og segir álit sltt
á feminlsma, stríöi og þjónustulund.
Myndln var tilnefnd tll Edduverölauna.
22.50
(The Sopranos III). Bandarískur
myndaflokkur um mafiósann Tony
Soprano, fjölskyldu hans og félaga. e.
12.00
12.25
12.40
j 14.30
15.15
16.00
17.20
j 17.45
18.30
118.54
19.00
; 20.00
20.50
1 21.35
t 22.20
í; 23.45
1 01.30
" 03.05
: 1 03.50
t 04.15
Neighbours (Nágrannar).
í fínu formi (Þolfimi).
Never Been Kissed.
Chlcago Hope (13.24).
Dawson’s Creek (18.23).
Barnatími Stöövar 2.
Neighbours.
Fear Factor 2 (12.17).
Fréttir Stöövar 2.
Fáöu.
Iþróttamaöur ársins
2002. Bein útsending frá
kjöri Samtaka íþróttaf-
réttamanna.
Jag (1.24) (Gypsy Eyes).
Dramatískur myndaflokkur
sem hefur notið mikilla.
vinsælda í Bandarikjunum. j
Harmon Rabb er fremstur í!;
flokki í lögfræöingasveit»
flotans. Harm og félagar ;
glíma við erfiö mái eins og
morð, fööurlandssvik og i
hryöjuverk.
The Agency (17.22).
N.Y.P.D Blue (9.22).
Runaway Virus.
Never Been Kissed.
Phantoms
Fear Factor 2 (12.17)
ísland í dag, íþróttir og
veður.
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
Hörkuspennandi sjónvarpsmynd.
Læknar standa ráöþrota frammi fyrir
stórhættulegum vírusi sem gæti lagt
milljónir manna ab veili. Eina leiöin til aö
hefta útbreiðslu vírusslns er aö finna
líkamsleifar rússneskra námumanna sem
grófust lifandi í Síberíu áriö 1918.
Aðalhlutverk: Paige Turco, Jason Beghe,
Larry Drake. Lelkstjórl Jeff Bleckner.
2000.
23.45
Rómantísk gamanmynd. Josle Geller
er 25 ára og starfar hjá dagblaði í
Chlcago. Hún fær þaö verkefni aö skrifa
um nemendur í mlbskóla og hvaö sé efst
á baugi hjá þelm. Aöalhlutverk: Drew
Barrymore, David Arquette, Michael
Vartan, Molly Shannon. Leikstjóri Raja
Gosnell. 1999.
..ú
I smábænum Snowfield i Colorado
hafa 700 manns horflö og englnn velt
ástæöuna. Eftir eru aöeins tvær systur,
fógetinn og aöstoöarmaöur hans ásamt
sérfræöingl í drepsóttum. Gamall ógn-
valdur sem leglö hefur I dvala neöanjarö-
ar svo öldum skiptir gerlr nú vart viö slg
svo um munar. Ósviklnn spennutrylllr. Aö-
alhlutverk: Peter 0’Toole, Ben Affleck,
Joanna Going. Leikstjórl: Joe Chapeile.
1997. Stranglega bönnuö bömum.
OMEGA
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend
dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburlnn.
19.30 Adrlan Rogers. 20.00 Kvöldljós meö Ragnari
Gunnarssyni. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburlnn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00
Robert Schuller. 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö inn-
lend og erlend dagskrá.
I 1
AKSJON
I
18.15 Kortér. Fréttir, Toppsport/lngvar Már Gisla-
son, Sjónarhorn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15).
20.30 No Tomorrow. Bandarísk spennumynd. Bönn-
uö börnum. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutíma
fresti til morguns).
POPPTIVI
16.00 Pikk TV.
17.02 Pikk TV.
19.02 XY TV.
20.02 íslenski popplistinn.
21.02 íslenski popplistinn.
22.02 70 mínútur.
23.10 Ferskt.
STERIO
07.00 - Meö hausverk á morgnana. 10.00 - Gunna
Dís. 14.00 - Þór Bæring. 18.00 - Brynjar 6@6.
19.00 - Meö Hhausverk á kvöldin. 22.00 - Júlli Sig.
_