Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2003, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2003, Síða 43
LAUGARDAGUR II. JANÚAR 2003 Helqarblað 3Z>"Vr 4-7 Guðimir em geimfarar Skömmu fyrir áramót tilkynnti bandaríska fyrirtækið Clonaid, sem er með höfuðstöðv- ar íLos Angeles, að fgrsta einræktaða barn- ið hefði fæðst íheiminn 26. desember síð- astliðinn. Ef marka má yfirlysinqar Clonaid er um að ræða stálkubarn sem fékk nafnið Cua. Vísindamenn hafa tekið yfirlýsingunni með i/arúð og benda á að fyrirtækið hafi ekki lagt fram neinar sannanir máli sínu til stuðnings. Talsmenn Clonaid segjast ekki vilja gefa upp hver móðirin er, til að vernda mæðgurnar, en hún er á þrí- tugsaldri. Þeir segja að annað einræktað stúlkubarn sé komið í heiminn og að það hafi fæðst í Hollandi. Eilíft líf Clonaid er dótturfyrirtæki eða sproti sem vaxinn er frá sértrúarsöfnuði, sem kenndur er við stofnandann, sem kallar sig Raél, og fjárfestingarfyrirtækinu Vali- ant Venture Ltd. sem hefur aðsetur á Bahamaeyjum og er í eigu safnaðarins. Clonaid var stofnað i febrú- ar árið 1997 með þaö að markmiði að einrækta fyrsta manninn og bjóða ófrjóum eða samkynhneigðum pör- um að eignast barn sem klónað væru úr frumu ann- ars einstaklingsins í sambandinu. Að sögn dr. Brigitte Boisselier, biskups hjá söfnuðinum og fram- kvæmdastjóra Clonaid, mun fyrirtækið innan skamms bjóða fóiki upp á eUíft líf því það búi yfir tækni sem geri kleift að flytja minni og persónuleika manna frá frummyndinni yfir í einræktuðu eftir- myndina. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fyrirtækisins kostar aðgerðin tvö hundruð þúsund doUara eða tæp- ar tuttugu mUljónir króna sem ekki getur talist mik- ið fé fyrir eUift líf. Fyrirtækið býður upp á ýmiss kon- ar aðra þjónustu, tU dæmis frystigeymslu fyrir frumusýni ef fólki dettur í hug að láta klóna sig seinna eöa þarf efnivið í lífæravarahluti sem unnt verður að rækta úr sýnun- um í náinni framtið, að sögn dr. Boisselier. Innan skamms mun Clonaid gefa út vörulista þar sem vænt- anlegir viðskiptavinir geta skoðað myndir af konum sem hafa lagt tU eggfrumur og valið sér barn sem fellur að smekk hvers og eins. f baði með róbótum Raél, stofnandi safnaðar- ins, heitir réttu nafni Claude Vorilhon og er fæddur í Frakklandi árið 1946. VorUhon starfaði um tíma sem kappakstursbíl- stjóri en sneri sér síðar að blaðamennsku og skrifaði aðaUega um bUa. Upplýs- ingar um foreldra hans eru af skornum skammti en sjálfur heldur hann því fram að móðir hans hafi verið brottnumin af geim- verum á jóladag árið 1945 og að hann hafi fæðst tólf mánuðum seinna eftir óvenjulanga meðgöngu. Að eigin sögn var Voril- hon á leiðinni tU að taka viðtal 13. desember 1973 Neither supernatural god, nor evolution The truth about our extraterrestrial origins ____________________ro______________________ Hið sanna andlit guðs Rael og fylgjendur hans, sem eru að stærstuin liluta ungt millistéttarfólk ineð háskólamennt- un, fullyrða að geimverurnar, sein kalla sig Elohiina, hafi skapað manninn með klóuun. Þeir segja að finna megi sannanir þar að lút- andi í ölluni stærri trúarbrögðum heiius cn þó sérstaklega í kabalafræðuin og Rael hefur skrifað að minnsta kosti tvær bækur, The True Face of God og The Final Message, þar sein hann útskyrir kenningar sínar. Eftirmyndir Innan skamms mun Clonaid gefa út vörulista þar sem væntanlegir viðskiptavinir geta skoðað mvndir af kon- um sem liafa lagt til eggfrumur og valið sér barn sem fellur að smekk hvers og eins. Leiðtoginn Blaðamaður, ökuþór og trúarleiðtogi Rael. stofnandi safnaðarins, heitir réttu nafni Claude Sendiráð í Jerúsalem Meðal þess sem geimveran sagði Raél var að Elohimar hefðu einræktað manninn úr eigin DNA og að Elohim þýddi ekki guð eins og stæði í Biblíunni heldur „þeir sem koma af himni“. Geimveran tjáði honum einnig að Elohimar hefðu mikinn áhuga á að koma til jarðarinnar til að hitta helstu leiðtoga mann- kyns og færa þeim gríðarlega tæknikunnáttu að gjöf. En því miður væru mennirnir ekki tilbúnir, áður en það yrði yrðu mennimir að geta búið saman í friði og þeir ættu aö byggja sendiráð fyrir Elohima í Jerúsal- em. Að beiðni geimverunnar stofnaði Raél alþjóðasam- tök til að vinna að framgangi þessara mála og sam- kvæmt upplýsingum á heimasíðu safnaðarins eru fimmtíu og fimm þúsund manns í áttatíu og fjórum löndum skráðir í hann. Árið 1997 hafði söfnuðurinn önglað saman litlum sjö milljón dollurum til að byggja sendiráð í Jerúsalem en yflrvöld í ísrael hafa verið treg til að veita byggingarleyfi. Raél segir að ef leyfið fáist ekki fljótlega neyðist söfnuðurinn til að reisa sendiráðið i Palestínu eða Egyptalandi. Þeir sem ganga til liðs við alþjóðasamtök raélista þurfa að greiða árgjald upp á tæpar tíu þúsund krón- ur og einnig er mælst til að þeir leggi til að minnsta kosti þrjú prósent af launum sínum til að standa und- ir rekstri safnaðarins og til að fjármagna byggingu hins væntanlega sendiráðs Elohima á jörðinni. Holdleg íhugun Vorilhon og er fæddur í Frakklandi árið 1946. Voril hon Ntarfaði um tíma sem kappakstursbílstjóri en síðan sneri hann sér að blaðamennsku og skrifaði aðallcga um bíla. þegar hann ók fram hjá eldfjallinu Pyu-de- Lassolas í Auvergne-hér- aði í Frakklandi. Vorilhon lagði bílnum og fór í göngutúr um fjallið en ákvað siðan að halda ferð sinni áfram. Þegar hann kom að bílnum og sneri sér við til að líta yfir fjallið einu sinni enn sá hann blikk- andi rauð ljós á himni sem lækkuðu flugið yfir eldfjall- inu. Eftir því sem ljósin nálguðust jörðina urðu þau skýrari og að lokum Tákn Raelista sá Vorilhon að þetta var Davíðsstjarna með fljúgandi diskúr. Diskur- hakákrossi. inn, sem var um sjö metr- ar að ummáli og tveggja og hálfs metra hár, lenti í gígnum og út úr honum steig litil vera með möndlu- laga augu og í grænum samfestingi. Geimveran sagð- ist á góðri frönsku heita Yahweh. Veran sagði blaðamanninum að mannkynið hefði verið skapað með einræktun fyrir tuttugu og fimm þúsund árum af geimverum sem heita Elohim og að Vorilhon hefði verið valinn til að upplýsa mannkyn- ið um sannleikann. Geimveran sagði Vorilhon að hér eftir skyldi hann nefna sig Raél og að faðir hans væri af kyni Elohima. Næstu fimm daga hitti Raél geim- veruna í rúma klukkustund á dag og hún fræddi hann um uppruna mannkyns, lifnaðarhætti Elohima og hina sönnu merkingu Biblíunnar. Að síðustu var honum boðið til heimkynna Elohima í geimfarinu. Þar hitti hann hálfbróður sinn, sjálfan Jesúm Krist, og fór í nuddpott með sex dásamlega fallegum kven- kyns róbótum. Rael og fylgjendur hans, sem eru að stærstum hluta ungt millistéttarfólk með háskólamenntun, fuflyrða að geimverurnar sem kalla sig Elohima hafi skapað manninn með klónun og að finna megi sannanir þar að lútandi í öUum stærri trúarbrögðum heims en þó sérstaklega í kabalafræðum. Raél hefur skrif- að að minnsta kosti tvær bækur, The True Face of God og The Final Messa- ge, þar sem hann útskýrir kenningar sínar. Skömmu eft- ir 1970 flutti Raél til Vancouver í Kanada og opnaði skemmtigarð sem nefnist UFO-land tU að gefa al- menningi kost á að skoða eftirlík- ingu af geimfari Elohima. Ein af meginstoðum kenninga raélista er að maðurinn sé fæddur frjáls og að þess . vegna megi hann stunda frjálsar ástir svo lengi sem þær valdi ekki öðr- um skaða. Safnaðarmeðlimir eru hvattir tU að njóta ásta hver með öðrum hvenær sem tækifæri gefst og hækka þannig vitundarstig sitt meö hold- legri íhugun. Árið 1992 dreifðu raélistar tíu þúsund ökeypis smokkum meðal háskólastúdenta í Montreal tU að kynna söfnuðinn. Raélistar eru eldheitir málsvarar friðar, enda er friður á jörð forsenda þess að Elohimar komi tU jarð- arinnar. Hafa þeir meðal annars höfðað mál gegn NATO fyrir það sem þeir kalla ólöglegar loftárásir á fyrrum Júgóslavíu. Efasemdir um einræktun Nýjustu fréttir herma að bandaríski blaðamaður- inn Michael GuiUen, sem ráöinn var tU að staðfesta að einræktaða barnið, sem fæddist fyrir áramót, væri ekki svindl, hefði hætt rannsókn sinni. GuUlen segir að það sé alveg mögulegt að Clonaid og Raélian-söfn- uðurinn standi fyrir risasvindli tU að vekja athygli á sér og tU að fá almenning til að ganga tU liðs við sig. -Kip. r ( i * i j \ i. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.