Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2003, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2003, Blaðsíða 63
LAU.GARÐAGUR l 67 i. JANÚAR/2003 • H&lgctrblocf I>V Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur íljós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Ideline samlokugrill frá Sjónvarpsmiöstööinni, Síðumúla 2, að verömæti 3990 kr. Vinningarnir veröa sendir heim tll þelrra sem búa útl á landl. Þelr sem búa á höfuöborgarsvæðlnu þurfa aö sækja vinningana til DV, Skaftahlíö 24. eigi síöar en mánuöl eftlr birtingu. Hann var búlnn aö segja við mlg aö þú værir hrikalega lélegur læknir og ég myndi fljúga í gegnum ökuprófið. Svarseöill Nafn: Póstnúmer: Sveitarf élag: Merkið umslagiö meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 700, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verölaunahafi fyrir getraun nr. 699: Lokeine, England. Land ekálda, kaetala og pálmatrjáa. Pálmatrjáa? Sætisólamrrk: eða lekkl_Bg parf að Ifara á klósettið Jæja, PETTA var al- gjörlega tllgange- laus tilraun Unnur Fanney Bjarnadóttir, Skálholti 15, 355 Ólafsvík. Ufið eftir vinnu endurteknir í Dalvíkurkirkju á morgun. Andrpmeda i Ými Kl. 20 verður tónlistarhópurinn Andromeda meö tónleika í Ými. Meölimir hópsins eru íma Þöll jónsdóttir, Eva harlan.adam Larrabee og Andrew Blickenderfer. tónlist Andromedu er aö mestu frumsamin meö áhrifum frá djass, tangó, klassík og heimstónlist en auk þess er spuni vafinn inn f tóinsmíðarnar. ■Atli og KGB á 22 Atli ræöur rfkjum á neöri hæö 22 í kvöld og KGB á efri hæö. Muniö stúdentaskír- teinin. Bgflga Class á Players Hljómsveitín Saga Class leikur fyrir dansi á Players í Kópavogi í kvöld. ■Sín á Champions Danshljómsveitin Sín skemmtir gestum Champions f kvöld. •T ónleikar ■Botnleftla á Qrand Rokk Þaö er boöiö upp á stórgóöa tónleika á Grand Rokk í kvöld. Hafnfirsku drengirn- ir f Botnleöju sýna gestum hvaö þeir hafa veriö aö bralla í skúrnum undanfar- ið og þaö boöar skyldumætingu. Tón- leikarnir hefjast eftir miðnætti, aldurs- takmark er 20 ár og miöaverö 500-kall. •Uppákomur ■Kubrlc bíómarabonið heldur áfram í gærkvöld hófst annaö kvikmyndamara- þon íslands, Stanley Kubrick bíómara- þon, þar sem allar 16 myndir Kubricks veröa sýndar, þar af fjórar myndir sem aldrei hafa verö sýndar hérlendis. Mara- þoniö heldur áfram f dag í Loftkastalan- um, Seljavegi 2, Reykjavík. Öllum er heimilt aö taka þátt í bíóþoninu á meö- an húsrúm leyfir. Ekkert þátttökugjald. Viðurkenningar eru velttar fyrir áhorfs- seiglu. Popp og aðrar veitingar veröa í boöi, sem og níðsterkt kaffi. Tveir skjá- ir verða uppi, annar í stóra salnum og hinn í móttöku (Lobbíi) þannig aö þeir sem þurfa aö hreyfa sig eöa fá sér sígarettu mlssa ekkl af nelnu. •Krár Pl Le Chef á Sportkaffi Dj Le Chef sér um tónlistina á Sport- kaffl I kvöld og þaö ku vera ávisun á góöa skemmtun. ■Vínartónlelkar_______SlnfpniH; hliómsveltar Norfturlands Sinfóníuhljómsveit Noröurlands fagnar nýju ári meb Vínartónlelkum í Laugar- borg kl. 20.30. Þaö er Salonhljómsveit SN sem leikur en einsöngvari meö hljómsveitinni verður Hanna Dóra Sturludóttir og tónlistarstjóri Slguröur Ingvi Snorrason. Tónleikarnir hefjast f anda álfa og dísa, enda þrettándinn rétt liöinn. Jóhann Strauss yngri á drjúgan hluta efnisskrárinnar. Tónleikarnir veröa ■Óskar Einarsson á Ara i Ögri Trúbadorinn Óskar Einarsson skemmtir gestum Ara í Ögri í kvöld. ■Gullfoss efta Gevsir á Vega- mótum? Plötusnúöurinn Reynlr spilar á Vega- mótum f kvöld en hann er annar helm- ingur hins magnaöa dúós Gullfoss og Geysir. Bridge Jólamót SPRON og BR: Örlagaríkt spil Jólamót SPRON og Bridgefélags Reykjavikur, sem haldið er ár- lega til minningar um fyrrver- andi sparisjóðsstjóra, Hörð Þórð- arson, var spilað sunnudaginn 29. desember. Þátttaka var eins og húsrúm leyfði en 61 par spil- aði í mótinu. Eins og undanfarin ár voru vegleg peningaverðlaun í boði fyrir efstu sætin og þegar upp var staðiö höfðu Selfyssingamir Þórður Sigurðsson og Gísli Þór- arinsson náð efsta sætinu. Reyndar virðast þeir vera með fyrsta sætið í áskrift því þeir unnu líka árið áöur. Tímasetn- ingin var frábær, þeir skutust upp í efsta sætið í síðustu um- ferðinni og „rændu“ fyrsta sæt- inu af Ásmundi Pálssyni og Guð- mundi Páli sem höfðu leitt mót- ið mest allan tímann. Röð og stig efstu para var ann- ars þessi: 1. Þórður Sigurðsson-Gísli Þórarinsson 1496 2. Ásmundur Pálsson-Guð- mundur Amarson 1475 3. ísak Sigurðsson-Ómar 01- geirsson 1454 4. Helgi Sigurðsson-Helgi Jónsson 1453 Spilið í dag er frá síðustu um- ferðinni og var nokkuð örlaga- ríkt. Þórður og Gísli nældu sér í „topp“ og þar með efsta sætið í mótinu. Andstæðingar þeirra, Páll Þór Bergsson og Jörundur Þórðarson, sátu eftir með sárt ennið, því með meðal árangri í spilinu hefðu þeir staðið uppi í verðlaunasæti. Því má segja að nokkrir fimmþúsundkallar hafi skipt um eigendur í þessu ör- lagarika spili. En skoðum það nánar. N/A-V ♦ 9 *K864 4 K1074 * DG73 4 872 WD732 ♦ ÁG95 4 105 N V A S 4 Á10654 44G10 832 4 Á92 4 KDG3 «4 Á95 4 D6 4 K864 Áður en lengra er haldið er rétt að geta þess að Þórður og Gísli spila eitthvað sem Þórður kallaði „gjörgæslugrand“, þ.e. 10-12 punkta grand sem getur reynst tvíeggjað vopn í tvímenn- ingskeppni. Það skýrir að ein- hverju leyti opnun Þórðar á einu grandi á suðurspilin. Nú en Gísli og Þórður voru n- s, en Páll og Jörundur a-v og sagnir gengu á þessa leið: Noröur Austur Suöur Vestur pass pass 1 4 pass 1 * pass lgrand pass pass pass 24 pass dobl pass Tveggja spaða sögn austurs er i besta falli „hetjuleg“. Refsingin var ef til vil meiri en góðu hófi gegndi en í tvímenningi taka menn gjarnan einhverja áhættu. Þórður spilaði út hjartaás og síðan meira hjarta. Sagnhafi drap á kónginn í blindum, spil- aði laufdrottningu og lét hana fara. Þórður drap á kónginn og spilaði meira laufi. Sagnhafi gat lítið gert betur en að spila trompás og meira trompi. Þórð- ur fékk slaginn á gosann og spil- aði meira laufi sem norður trompaði. Hann spilaði hjarta- drottningu, sagnhafi trompaði og Þórður yfirtrompaði. Sagn- hafi varð að lokum að gefa 3 tíg- ulslagi og ellefuhundruðkallinn var staðreynd. Þetta var gulltoppur til n-s, eða 58 stig, en hefðu a-v kosið að verjast gegn einu grandi voru þeir komnir í verðlaunasæti. Umsjón Stcfán Guðjohnscn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.