Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2003, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2003, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 M agasm Mótorinn er Rotax 500F sem skilar um 60 hestöflum og er tveggja strokka og loftkældur. Helldarþyngd græjumar er um 160 kíló. Snjóhaukurinn er á elnu skíöl og eru sjö karbítar undlr því sem mynda stýrlsgrlplö sem veriö getur mlsmunandi eftir aöstæöum. ■ + . - . ■ ■ ■ / ■ Beltið er 12 tommu breitt og 121 tommu á lengd og er þaö rúnnaö líkt og hjól. I miöjunnl, þar sem þaö er grófast, er þaö 2,5 tommur. (Til viðmiðunar er belti á venjulegum sleöa í dag 13-15 tommu breitt og 121-136 tommur á lengd og er grófleikinn um 2 tommur.) Muggur Matthíasson á Akureyri er mikill áhugamaður um mótorsport og hefur hann nú flutt inn fyrstu „snjóhaukana“ til landsins. Tryllitæki þetta heitir Snow-Hawk í Ameríku og Kanada þar sem það er framleitt. „Þetta tæki er einhvers staðar mitt á milli að vera vélsleði og mótorhjól en erlendis er það flokkað sem „Snow Bike“ eða snjóhjól og er á margan hátt mjög merkilegt tæki og sýnir best hvert þróunin á vélsleðum stefnir," sagði Muggur og var greinilega ánægður með að fleiri leikfong væru komin í skúrinn en hann á einnig mótorhjól og fimm vélsleða. Muggur sagöi í samtali við DV-Magasín þeg- ar hann var spurður af hverju hann væri að flytja inn snjóhjól. „Ég haföi prófað þetta tæki í Ameríku fyrir um einu og hálfú ári og siðan þá hefur það ver- ið draumur að fá þetta í tæki í skúrinn og að koma meö einhveijar nýjungar í sportið hér heirna." Áhorfendum á snjókrosskeppnunum í vetur gefst kostur á að skoða snjóhaukinn þar sem hann verður til sýnis og jafnvel verður möguleiki á reynsluakstri „Þaö verður að koma í ljós þar sem ekki er ákveðið enn hvort annar snjóhaukurinn verður til sölu eða ekki,“ segir Muggur. Við hjá DV-Magasíni verðum svo bara aö vona að Muggur bjóði okkur með í reynsluakst- ur við fyrsta tækifæri svo við getum fengiö samanburð á hvemig snjóhaukurinn reynist miðað við vélsleöa og mótorhjól í snjónum hér heima á klakanum. -MS Bremsukerfið er bremsudiskur sem er komlö fyrir á enda driföxuls inni í beltinu sem er nýjung og er eitt af því sem færir þyngdarpunktlnn mun neöar og veitir einnig meira öryggl en aö hafa hana á drifrásinnl líkt og almennt er á vélsleöum. - ■ m Drífbúnaðurinn er svipaöur og í vélsleöa. Fyrri drifrásin er reimdrifin á venjulegan hátt en sú seinni er einnig reimdrifin og er þaö ólíkt gamla keöjudrifinu sem er í flestum sleöum í dag. Snjó- haukur Helstu tölur. Þyngd: 160 kg. Rúmtak vélar: 500 rúmsentúnetrar. Hestaflafjöldi: 60 hest- öfl. Belti: 121x12x2 tomm- ur. Hámarkshraði: 110 km/klst. Annaö: Tvígengismót- or, handstart, vökva- bremsa, reimdrif. JV Magasín-myndir MS Draumatækið mitt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.