Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2003, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 13 x>v M agasm Á þessari mynd eru frá vinstri talið: Sigríöur Vala Vignisdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir og Lilja Katrín Gunnarsdóttir. Þær starfa allar hjá Skýrr og skemmtu sér hió besta í nýársgleöinni. Brosandi Skýrr-menn. Á myndinni eru Bjarni Torfi Álfþórsson og Arnar Þór Jónsson sem er,til hægri. Magasín-myndir E.ÓI. ■ ■ og gle&i „Þaö er gaman aö heíja nýtt ár með pomp og prakt og blása viðskipta- vinum okkar hamingjuanda í bjóst með gleðskap eins og þessum,“ segir Stefán Hrafn Hagalín, markaðsstjóri Skýrr. Nýársgleði fyrirtæksins var haldin sl. fóstudag en þangaö var boðið fjölda viðskiptavina fyrirtækisins og velunnara þess. Skýrr er eitt stærsta tölvu- og þekkingarfyrirtæki landsins og hefur marga viðskiptavini til dæmis í ranni ríkis og sveitarfélaga. Voru því margir af áhrifamönnum í íslensku þjóðlífi mættir í nýársgleði fyrirtæk- isins sem fyrir margt löngu hefur unnið sér fastan sess. Maður er manns gaman segir máltækiö og var það auðvitað megininntak þessarar stundar en þess utan skemmtu gestum þeir Kristinn H. Ámason gitarleikari og Jó- hannes Kristjánsson eftirherma sem steig á stokk í hlutverki landbúnað- arráðherra. -sbs Þrír á tali. Á myndinni eru frá vinstri: Höskuldur Frímannsson, Gunnlaugur Guðjónsson og Halldór Eiríksson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.