Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 Fréttir Fjölgun í flestum deildum Háskólans: Nemum á háskólastigi hefur fjölgaö um 66% á 5 árum Nemendum í háskólum á ís- landi hefur fjölgaö mikið á milli ára samkvæmt tölum frá Hagstofu íslands. Rúmlega 14 þúsund nem- endur stunduöu nám á háskóla- stigi síöastliöið haust en það svar- ar til fjölgunar upp 13,5% frá ár- inu 2001. Nemendum í framhalds- skólum landsins fjölgaði einnig og voru í byrjun skólaárs rúmlega 21 þúsund. Konur í meirihluta Konur eru nú í meirihluta í öll- um deildum Háskóla íslands nema í verkfræðideild. Þær eru hins vegar í miklum meirihluta í hjúkrunarfræði en sérstakt átak hefur verið innan Háskólans til þess að reyna að jafna kynjahlut- Pap spýtti grill- vökva og kveikti í Lögreglumenn höföu í nógu að snúast um helgina - m.a. vegna þriggja smábruna sem tilkynnt var um. í einu tilvikinu voru lag- anna verðir kallaðir að húsi í höfuöborginni þar sem álitið var aö hópur fólks væri að bera eld að bensíni á flösku. Þegar betur var að gáð reyndist þarna vera ölvuð kona ásamt karlmanni og gerðu þau sér leik að því að spýta grillvökva og bera síðan eld að. Þegar lögregla kom á vettvang var fólkið búið með grillvökvann og var því ekki aöhafst fleira. í Breiðholti var tilkynnt um eld í sjónvarpi en íbúar náðu að slökkva áður en illa fór. Lögregla vill minna fólk á að skilja sjón- vörp ekki eftir í gangi þegar farið er að heiman eða gengið til náöa. Þriðji bruninn reyndist síðan ímyndun ein en tilkynnt var um reyk á þaki húss í Grafavogi. Við eftirgrennslan kom í ljós að bak- arí er í húsinu og því engin hætta á ferðum. -aþ Artúnsbrekkan í Reykjavík var vettvangur fjölda árekstra í gær. Hér lenti fólksbifreiö aftan á annarri en meiösl voru óveruleg. fallið í þessum tveimur deildum. Af þeim 910 stúdentum sem skráð- ir voru í verkfræði siðastliðið haust voru aðeins 237 konur. Hins vegar voru á sama tíma skráðir 436 nemendur í hjúkrun en af þeim voru aðeins átta karlmenn. Samt sem áður er það helmings- fjölgun frá fyrra ári þar sem fjórir af þessum átta hófu nám í byrjun Stórleikarinn Viggo Mortensen er staddur hér á landi ásamt ung- um syni sínum en þeir ætla að vera hér í fríi í nokkra daga. Hinn danskættaði leikari er væntanlega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Aragron i myndunum um Hringa- dróttinssögu sem hafa notið mik- illa vinsælda á síöustu árum en auk þess hefur hann leikið í september síðastliöins. Af öllum þeim sem stunduðu háskólanám á þessu skólaári voru konur um 63%. Heildarfjöldi nemenda hefur einnig aukist í öllum deildum frá haustinu 2001 nema í guðfræði- og tannlæknadeild þar sem hún hef- ur staðið í stað og í læknadeild þar sem nemendum hefur fækkað lítillega. Þá hefur aðsókn nýstúd- enta dregist lítillega saman í við- skipta- og hagfræðideild Háskóla íslands. Þessa fækkun má að nokkru leyti rekja til verulega aukins framboðs á sambærilegu námi í öðrum háskólum landsins en þegar á heildina er litið eru langflestir háskólanemar landsins skráðir í einhvers konar við- myndum á borð við 28 Days, A Perfect Murder og Psycho. Á mánudagskvöldið brá Viggo sér á Astro þar sem hann sat einn fram eftir kvöldi í rólegheitum. Starfsmenn og aðstandendur skemmtistaðarins sögðu hann hafa verið hinn skemmtilegasta í viðmóti. Hann var leiddur um staðinn og að sögn leist honum skipta- og markaðsgreinar eða ríf- lega 2700 stúdentar. Af þeim er um helmingur við nám í Háskóla ís- lands. Það vekur einnig athygli að af alls 342 nýskráðum nemendum í raunvísindadeild Háskólans er að- eins 191 kona samanborið við 259 frá árinu áður. Aðsókn nýstúd- enta hefur þar dregist saman sam- anborið við árið á undan en þrátt fyrir það hefur fjölgað lítillega í deildinni. Eins og áður sagði hefur há- skólastúdentum fjölgað um ríflega 13% frá haustinu 2001. Nemendum hefur fjölgað ört síðustu ár eða um 66% frá árinu 1997 og allt útlit er fyrir að þeim haldi enn áfram að fjölga á komandi árum. það vel á að hann lofaði starfs- mönnum að láta sjá sig þar næstu helgi. Samkvæmt heimildum DV mun Mortensen dvelja hér á landi þangað til um helgina en tímann ætlar hann að nota til þess að slaka á ásamt syni sínum og til þess að skoða landiö. Sjónvarp og áskrift aö DV Unga konan í hringnum var á ferö í Kringlunni fyrir helgi. Hún hefur unn- iö 14 tomma United sjónvarp frá Sjónvarpsmiöstööinni og þriggja mánaöa áskrift aö DV. Hún er beöin aö vitja vinninganna f DV-húsinu, Skaftahlíö 24, 105 Reykjavík. Þú hefur unnið! Hér er endurvakinn vinsæll þáttur sem felst í því að hringur er dreginn utan um andlit eöa höfuð fólks á mynd eftir ljós- myndara DV. Þeir sem lenda í hringnum geta verið hverjir sem er og hvar sem er. Þeir þurfa að- eins að hafa orðið á vegi ljós- myndara DV. Sé hringur dreginn utan um andlitið hefur viðkom- andi unnið vinning sem kynntur er í blaðinu hverju sinni. Það get- ur því borgað sig að lenda á mynd í DV. Unga konan á myndinni getur væntanlega tekið undir það en hún fær að launum 14 tomma United sjónvarp frá Sjónvarps- miðstöðinni og þriggja mánaða áskrift að DV. -hlh Heybaggi féll á mann: Liggur þungt hald- inn í öndunarvél Maðurinn sem fluttur var með- vitundarlaus á spítala á sunnu- dag eftir að tvö hundruð kilóa heybaggi féll á hann við Nesbú á Vatnsleysuströnd liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Land- spítala - háskólasjúkrahúss. Mað- urinn, sem er á áttræðisaldri, gekkst undir tvær aðgerðir i fyrradag og er hann nú í öndun- arvél. -EKÁ Leikari á uppleið Viggo Mortensen á aö baki leik í nokkrum stórmyndum á borö viö Hringadróttinssögu, 28 Days, A Perfect Murder og Psycho. Hann ætlar aö dvelja hér á landi næstu daga og slappa af meö syni sínum. Hér sýnir hann landsmönnum friöarmerkiö á veitingahúsinu Astro í Austurstræti í gærdag. Einn úr föruneyti Hringsins staddur hér á landi: Hringurinn kominn tn ísiands Stuttar fréttir Útrýma slysagildru Framkvæmdir hefjast á næsta ári við byggingu nýs vegar um Norðurárdal i Skagafirði. Pakkinn kostar 720 milljónir, en vegurinn á þessum slóðum í dag er illræmd slysagildra. Umhverfisskýrsla hef- ur verið lögð fram. Tannlæknir dæmdur Tannlæknir á fimmtugsaldri var í gær dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir til- raun til skjalafals. Hann hafði sent tilhæfulausa reikninga uppá rúmlega 300 þús. kr til Trygginga- stofnunar. Sæmdur heiðursmerki Guðbrandur Sig- urðsson, forstjóri ÚA, var í gær sæmdur heiðurs- merki rússnesku utanríkisþjónust- unnar. Hann hefur síðustu ár verið ræðismaður Rússa nyrðra. Mbl. greindi frá. Göróttu drykkur Tveir unglingar í Hafnarfirði voru um helgina fluttir á sjúkrahús eftir drykkju landa. Lögreglan í bænum hefur undanfarið tekið eftir aukinni neyslu á þessum görótta drykk og vill bregðast við því. Mbl. greindi frá. Ingimundur formaður Ingimundur Sigurpálsson, for- stjóri Eimskips, hef- ur gefið kost á sér sem formaður Sam- taka atvinnulífsins. Nýr formaður verð- ur kjörinn undir lok mánaðarins. Finnur Geirsson víkur nú af velli. Einar Evrópumaður Á aðalfundi Evrópusamtakanna um helgina var Einar Benedikts- son valinn Evrópumaður ársins. Þessa viðurkenningu fær hann, að því er Mbl. greinir frá, fyrir að kynna Evópumál fyrir íslending- um. -sbs Hlynup ástaðinn í frétt um brjóstastækkunar- ferðir, sem birtist á bls. 4 í DV í gær, læddist sú villa inn í text- ann að viðmælandi blaðsins, El- mar Þór Magnússon, væri eig- andi nektardansstaðar, Club Casino í Reykjanesbæ. Hið rétta er aö Hlynur Vigfússon á staðinn en Elmar Þór er framkvæmda- stjóri og er það hans aðalstarf. Vill Elmar Þór undirstrika að pakkaferðir, sem hann býður er- lendum konum sem vilja brjósta- stækkanir á íslandi, hafa ekkert með rekstur Club Casino að gera. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.