Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Side 11
Af hverju? Börnin eru stærsti auður þjódarinnar. Við sem nú kjósum til Alþingis verðum að hugsa til komandi kynslóða. Miidu skiptir að skapa öllum jafna möguleika. Þess vegna vill Vinstrihreyfingin - grænt framboð verja 1800 milljónum á ári f að fella niður leikskólagjöld. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og hann á að vera öllum opinn, óháð efnahag. Heimur barna er flókinn og líf barna hefur í auknum mæli færst út af heimilinu. Vinstrihreyfingin - grænt framboð vill tryggja að öll börn geti stundað heilbrigðar tómstundir, s.s. íþróttir og listnám. Vinstrihreyfingin - grænt framboð vill ennfremur auka möguleika foreldra og barna á samveru- stundum með því að stytta vinnuvikuna. Við í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði vitum að í börnunum býr framtíðin. Við viljum góða framtíð. KJÓSUTT1 RÉTTLÆTI UMBVERFISVERND OG SJÁLFSTÆÐRi UTANRÍfQSStEFNU. ÞESSí MAL ERU HORNSTEINARNIR í ÖKKAR ÓROFA HEILO. VINSTRIHREYFINGiN - 6RÆNT FRAMBOÐ VAR STOFNiUÖ TfL A-Ð BERJAST FYRÍR JQFNUÐ MÁL ERU HÖRNSTEINÁRNIR íOfCKARSKÝRU FRAMTÍÐARSÝN ÞAR SEM UMHVERFJSMÁt. EFNAHAGSMí græntframboð www.xu.is • vg@vg.is Kolbrún Halldórsdóttir, 1. sæti Reykjavík norður, Atli Gíslason, 2. sæti Reykjavík norður, Álfheiður Ingadóttir, 2. sæti Reykjavík suður, Ögmundur Jónasson, 1. sæti Reykjavík suður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.