Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 Utlönd DV Geialadiakinji HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig hægt aö fá í Þjónustumiöstöö UMFÍ, FeUsmúla 26,108 Reykjavík, s. 568 2929. Diskurinn kostar 1.000 kr. Heildarverömætl vinnlnga í hvatningarátaki DMFÍ er kr. 750.000. Nöfn vinningshafa veröa birt í DV á reyklausum degi 31. mai. Ariel Sharon kúventi í afstööunni til friðarferlisins: íspaelsstjorn samþykkti Vegvísinn naumlega Ríkisstjórn ísraels samþykkti svokallaðan Vegvísi að friði fyrir botni Miðjarðarhafsins naumlega í gær og skuldbatt sig þar með í fyrsta sinn til að leggjast ekki gegn stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínumanna. Stuðningurinn við Vegvísinn, sem bandarísk stjórnvöld hafa lagt þunga áherslu á að verði sam- þykktur, er algjör kúvending á af- stööu Ariels Sharons, forsætisráð- herra ísraels, sem hefur lengi mælt fyrir landtöku ísraela á Gaza og Vesturbakkanum. ísraelsk stjómvöld ítrekuðu engu að síður í gær fyrirvara sína gagnvart friðaráformunum og þá hafna þau að palestínskir flótta- menn fái að snúa aftur til ísraels. Bandarískir ráðamenn hafa sagt að tekið verði á fyrirvörum ísra- ela á sama tíma og Vegvísinum verður hrint í framkvæmd. Palestínumenn hafa þegar lýst yfir stuðningi sínum við Vegvís- inn sem kveður á um stofnun sjálfstæðs ríkis þeirra árið 2005. „Þetta er ekki ánægjuleg ákvörðun. Við þurfum að gera HÆFTUl AÐREYKJA HVATNINGAR- éj*f ÁTAKUMFÍ Fm Taktu þátt í samkeppni um slag’orð gegn reykingum Atök í Tulkarm Særöur pale.stínskur unglingur borinn burt eftir átök í Tulkarm í gær. sársaukafuUar tilslakanir," sagði Sharon við stuðningsmenn sína eftir atkvæðagreiðsluna. „En í ein- um málaflokki gefum við ekkert eftir, í öryggismálum ísraels og þegna þess.“ Húsbændur í Hvíta húsinu í Washington lýstu yflr ánægju sinni með samþykkt ísraelsstjóm- ar og sögðu hana mikilvægt skref fram á við. Ráðgjafi Yassers Arafats, forseta Palestinumanna, sagði að ísraelar yrðu aö sam- þykkja Vegvísinn í heild sinni. Þrátt fyrir samþykktina var ekki alls staðar friðvænlegt á her- teknum svæðunum. Þannig kom til átaka milli Palestínumanna og ísraelskra hermanna í Vestur- bakkaborginni Tulkarm. Slagoröasaxnkeppnin er opin öllum landsmönnum á hvaða aldri sem er. Vegleg verölaun tengd íþróttum, útivist og feröalög- um veröa veitt. Sendiö slagorðin til: Þjónustumiöstöð UMFÍ, Fellsmúla 26, 108 Reykjavík merkt: SLAGORÐASAMKEPPNI fyrir 25. maí. Útslit veröa kynnt á reyklausum degi 31. maí. TIL SOLU mm. \ .4 New Holland Traktorsa rafa 16 115 ARGERtf 2003 • MótonNew Holland. 80.5 kW / 2070 sn. pr. min. • Hjólbarðar: 400/80R-28 IT530 G.Y. (4 stk) • Stýring: 2W / 4W / Krabba. • Yfirhraoagír: 40 km/klst • Frammskófla: 2400 mm - 1200 I. opnanleg með göflum • Skófla: 600 mm - 175 I. • Hraðtengi á bakó skóflu • Skotbóma á bakói (4,72 m). • Vökvabúnaður fyrir tilt skóflu. • Vökvabúnaður fyrir hamar. • Dempun á gálga. • Vinnuljós á núsi, snúningsljós á húsi. • Sæti með bakviðhaldi. • Útvarp með segulbandi Nánari upplýsingar um verð veitir Ásgeir Þórðarson í véladeild. Símar: 530 2840 - 896 0176 OKMSSON LAGMULA 8 • SIMI S30 2800 Leggðu inn á Reyklausan reikning til að fá geisla- plötuna HÆTTUM AÐ REYKJA! Leggöu kr. ÍOOO inn á Reyklausan reikning í banka eða sparisjóði og þú færð eintak sent um hæl: SPK nr. 5513 - SPH nr. 6943 - SPV nr. 11047 SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428 íslandsbanki (aðalbanki) nr. 160379 Landsbanki (aðalbanki) nr. 283408 Búnaðarbanki (aðalbanki) nr. 120552 Mundu að láta nafn þitt og beimibsfang koma skýrt fram þegar þú leggur inn á Reyklausan reikning. REYKLAUS REIKNINGUR HVATNINGAR- ATAK UMFÍ Æ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.