Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 26. MAl 2003 DV Tilvera HVATNINGAR- fifEf ATAKUMF! ES Geisladiskinn HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig luegl aö fá í Þjánustumiöstöð UMPÍ, Fellsmúla 26,108 Reykjavík, s. 568 2929. Diskurinn kostar 1.000 kr. Heildarverðmæti vinninga í hvatningarátaki UMFÍ er kr. 750.000. Nöfn vinningshafa veröa birt í DV á reyklausum degi 31. mai. Húsfyllir var í Bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki í fyrrakvöld, hátt í 400 manns, en þar var haldin styrktarskemmtun og rann ágóðinn til hjálpar Rúnari Birni Þorkelssyni sem slasaðist al- | varlega á nýársnótt. Eins og greint hefur verið frá í DV er Rún- Efnileg úr Skagafiröi Skagfirðingar eiga góða söngkrafta og hér er einn af þeim yngri, Sólveig Fjólmundsdóttir heitir hún. ■,' r ■m |M HS Ihæítum AÐREVKJA HVATNINGAR- ffS ÁTAKUMFÍ tS Taktu þátt í ein- faldri getraun. Svaraðu spurn- ingxuium hér til hliðar og sendu svörin til Þjón- ustumiðstöðvar var UMFÍ, Fells- múla 26, 108 Reykjavík fjrrir 25. maí. Úrslit verða kynnt á reyklausum degi 31. maí. Getur þú svarað eftirfarandi spurning-um? 1. Hvað heitir rapparinn sem syngur í laginu Tóm tjara? 2. Hvað reykja íslendingar fyrir mikinn pening á ári? 3. Hvað heita söngvaramir í laginu Svæla, svæla? 4. Hver á augu, eyru, lítinn munn og lítið nef? 5. Hvað geta reykingar orsakað? Þátttökuseðlar fylgja geisladisknum HÆTTUM AÐ REYKJA Þú finnur einnig svörin við spumingunum í bæklingi sem fylgir með diskinum. INGAR ICRAFTER kassagítar R-035 (kr. 50.000) frá hijóð- færarversluninni Gítarinn, Mark geislaspilari (kr. 10.000) frá' Tóbaksvamanefnd og Framtíöarreikn- ingur Gjafabréf (kr. 10.000) frá íslandsbanka og Ensk-ísl/ísl-ensk oröabók fyrir tölvu (kr. 8.000) frá Eddu útgáfu. £Karaoke-hljómborö (kr. 50.000) frá Hljóðfærahúsinu og Fram- tíöarreikningur Gjafabréf (kr. 10.000) frá íslandsbanka. 4Skrifstofiistóll (kr. 40.000) frá Odda og Framtíöarreikningur Gjafabréf (kr. 10.000) frá íslandsbanka. |T Mark DVD fjölkerfa myndgeisla- A spilari (kr. 20.000). ~ ' Nokia sími með B korti (kr. 17.000). ið Gjafabréf að upphæð kr. 15.000 frá Tónastööinni. ÍHringadróttinssaga eftir Tolkien (kr. 12.000) frá Fjölva og geisladiskurinn í svörtum fötum frá Skífunni. Gjafabróf (kr. 10.000) frá AP Kringlunni og geisladiskur- inn í svörtnm fötum frá Skifunni. GUESS kvenmannsúr (kr. 10.000) frá Leonard og geisiadiskurinn í svörtum fotum frá Skífunni. GUESS karlmannsúr (kr. 10.000) frá Leonard geisladiskurinn í svörtum fötum frá Skífunni. 1C AUKAVINNINGUR AÐ UPPHÆÐ kr. 100.000 Úr öllum innsendum þátttökuseðlmn verður einn seðill dreginn út og fær sendandi gjafabréf aö upphæö kr. 100.000 sem er innborgun á sófa frá DESFORM. _ DSSfORM hO m REYKLAUS REIKNINGUR Leggöu inn á Reyklausan reikning til að fa geislaplötuna HÆTTUM AÐ REYKJA! Leggðu kr. 1000 inn á Reyklausan reikning £ banka eða sparisjóði og þú færð eintak sent um hæl: SPK nr. 5513 - SPH nr. 6943 - SPV nr. 11047 SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428 íslandsbanki (aðalbanki) nr. 160379 Landsbanki (aöalbanki) nr. 283408 Búnaðarbahki (aöalbanki) nr. 120552 Mundu aö láta nafn þitt og heimilisfang koma skýrt fram þegar þú leggur inn á Reyklausan reikning. ar bundinn í hjólastól, lamaður frá hálsi, en hef- ur að undan- förnu verið í þjálfun á Grensásdeild sem borið hefur nokkurn ár- angur. Rún- ar birtist sjálfur óvænt fyrir skemmtun- ina og kom þar fjölskyldu sinni á óvart. Fjölmargir skemmtikraftar komu fram og skemmtu sam- komugestir sér hið besta. Meðal gleðigjafanna voru Álftagerðis- bræður, Geirmundur Valtýsson, Hann Geirmundur Geirmundur kom fram ásamt ungri og efnilegri söngkonu, Ingunni Kristjánsdóttur. Hörður G. Ólafsson, söngkonum- ar Ásdís Guðmundsdóttir og Sól- veig Fjólmundsdóttir, leikarar úr Leikfélagi Sauðárkróks og fjöl- margir ungir söngvarar og tónlist- arfólk. -ÞÁ Söluskrifstofa Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga Sími 5 500 600 www.lcelandExpress.is lceland Express flýgurtil London alla daga. Skoðaðu og bókaðu á lcelandExpress.is eða komdu á söluskrifstofuna Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga. Lág fargjöld. Enginn bókunarfyrirvari. Engin lágmarksdvöl og engin hámarksdvöl. . DVA1VNDIR ÞÓRHALLUR ÁSMUNDSSON I faðmi fjölskyldunnar Rúnar Björn situr hér lengst tll hægri en hjá honum eru móðir hans, stjúpfaðir og fjölfatlaöur bróðir. Styrktarskemmtunin á Sauöárkróki: Rúnar Björn mætG óvænt á skemmtunina Álftageröisbræður Bræðurnir frá Álftagerði í Skagafirði eru ævinlega vinsælir og á skemmtuninni slógu þeir enn í gegn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.