Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 25
49 MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 DV Tilvera Spurning dagsins Hvaða lið falla úr Landsbankadeild karla? (Spurt á Akureyri) Vilhjálmur Þórisson: Þróttur og ÍBV. Elvar Þór Bjarnason: Þaö eru KR og ÍBV. Birkir Orn Elíasson: Ég spái aö þaö séu ÍBV og Fram. Daníel Alexandersson: ÍBV og Þróttur. Jakob Hafsteinsson: Grindavík og Þróttur falla. Egill Sigfússon: FH og KR samkvæmt minni spá. Stjörnuspá Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr,): ■ Þú færð fréttir sem gleðja þig mjög. Þú ert reyndar mjög bjartsýnn og fullur áhuga á því sem þú ert að gera. Happatölur eru 2, 3 og 14. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Reyndu að gera þér Igrein fyrir því hvert þú vilt stefna. Ferðalag er á döfinni hjá þér en eitthvað gæti orðið um tafir og vesen. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): #VFólk er ekki sérstak- *ega samvinnuÞýtt í \ kringum þig. Þú getur þó með lagni náð því fram sem þú vilt. Happatölur eru 5, 8 og 34. Nautið 120. april-20. maíi: l Börn eru í aðalhlut- verki i dag og allt virð- f j*®** ist snúast um þau. :£ Breytingar á högum þínum eru fyrirsjáanlegar á næstunni. Tvíburarnir (21. mai-21. iúníi: Mál sem lengi hefur A^rverið að þvælast fyrir / þér leysist fyrr en varir. Það verður þér mikill léttir. Kvöldið lofar góðu. Happatölur eru 9, 10 og 48. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíl: Þeir sem eru ólofaðir | binda sig trúlega á næstunni eða lenda í alvarlegum ástarævintýrum. Félagslifið er með fjörugra móti. fyrir þriðjudaginn 27. maí Liónið (23. iúlí- 22. áeústl: Þú gætir lent í deilum við nágranna þinn ef þú ferð ekki varlega. Það ríkir einhver spenna þar á milli sem ekki er auðvelt að eiga við. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Þú færð á þig gagn- rýni sem þér finnst y*. óréttmæt. Þú skalt þó * f ekki láta á neinu bera. Það er best í stöðunni. Happatölur eru 16, 8 og 23. Vogin (23. seot.-23. okt.l: y Þú ert að skipuleggja ferðalag eða einhvern 9 f mannfagnað. Þess ' f vegna hefur þú ekki mikinn tíma fyrir sjálfan þig. Happatölur eru 20, 26 og 41. Sporðdreklnn (24. okt.-2i. nóv.): Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir jkunningja þínum fyrir nokkru. Nýtt áhugamál á hug þinn allan. Happatölur eru 4, 19 og 45. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.l: .Sjálfstraust þitt er með r mesta móti. Þér gengur þess vegna velvið það sem þú ert að fást við. Viðskipti af einhverju tagi taka mikið af tíma þínum. Steingeitin (22. des.-19. ian.): ^ * Ástin gerir vart við sig en ekki er víst að ^hún standi lengi. n/** Reyndu bara að njóta augnabliksins, það er vel þess virði. Lárétt: 1 vandræði, 4 þrjóskur, 7 kompa, 8 visa, 10 hræðsla, 12 tæki, 13 glæpamað- ur, 14 hlið, 15 blett, 16 glufu, 18 fugl, 3 dásemd. Lóðrétt: 1 stía, 2 henda, 3 ger, 4 þýlyndi, 5 band 6 stilla, 9 skaða, 11 sól, 16 sterk, 17 díki, 19 drunur, 20 hagnað. Lausn neðst á síðunni. Svartur á leik! Ulf Andersson er jafnaldri þeirra Karpovs og Timmans, fæddur 1951. Þaö gengur á ýmsu í taflmennskunni hjá þeim, stundum vel, oftar slæ- legar. Andersson sem var og er þekktur fyrir skiptamunsfómir sínar tapaði fleiri skákum en hann vann í Havana. En gaml- ir hæfileikar i skákinni gleym- ast ei og það er bara að standa sig betur næst. Þó ekki hér. mm | wKSSSSj Umsjón: Sævar Bjarnason wm 1 IkM H lii L 1 A km is A A ■ wm. ■Æ áH m a B k A A « S<4> Hvítt: Lazaro Bruzon (2610) Svart: Ulf Andersson Sikileyjarvörn, Minningarmót Capablanca, Havanna (11), 18.05.2003 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. c3 Rge7 7. 0-0 e5 8. a3 0- 0 9. b4 cxb4 10. axb4 b5 11. Ra3 Hb8 Lausn á krossgátu •QJB 03 ‘KuS 61 ‘uaj L\ ‘uioj 9t ‘[tiQOJ n ‘raofi 6 ‘boj 9 ‘qba g ‘puntsiæjcj p ‘ynpi'yKi £ ‘aqs z ‘sBq \ qiaJQpq •QjXp íz ‘juoui zz ‘uurja \z ‘Bián 8t ‘nju 91 ‘xjp gt ‘bqis zi ‘ijoq £t ‘IQJ Zl ‘BJQæ ot ‘jajs 8 ‘EJiAq l ‘jaA^ \ JSBq t :paJ?T[ Bítillinn til aðstoð- ar simpansa Dýravinurinn Paul McCartney, fyrrum bítill að atvinnu, hefur boðist tU að greiða flutning á simpansanum Toto tU Sambíu frá ChUe þar sem Ula var farið með hann í dýragarði f 23 ár, hvorki meira né minna. Paul ætlar að láta átta þúsund doUara af hendi rakna tU dýravemd- arfélags sem á að sjá tU þess að apa- greyið komist heUu og höldnu tU heimkynna sinna. Toto var á sínum tíma smyglað inn tU ChUe og þar þurfti hann að dúsa hlekkjaður á fótum í pínulitlu búri. Sirkusmenn neyddu hann tU aö reykja og drekka brennivín og einnig kom hann fram í hlutverki boxara. Að sögn stórsér á blessuðu dýrinu eftir meðferðina en Toto á nú í vændum sæluvist á heimUi fyrir barða apa. Myndasögur Dagfarí Látrabjarg og landið fagra Fyrir skemmstu kynnti Um- hveríísstofnun fyrstu drög að nýrri náttúruverndaráætlun sem gilda mun tU næstu fimm ára. Mörg nýmæli og fínar hugmyndir er þarna að finna, svo sem að Látrabjarg og Rauðisandur verði gerð að þjóðgarði. Einnig má nefna vemdaráætlanir sem lúta að fjölmörgum öðrum svæðum víða um land. Hugmyndir þessar eru allrar athygli verðar og mikU- vægt er að unnið verði að fram- gangi þeirra. Fyrir því eru margar röksemdir. Erlendir ferðamenn sem koma tU landsins á ári hverju eru á mUli 200 og 300 þúsund og hefur þeim farið ört fjölgandi aUra síðustu ár. Mun þeim efalítið fjölga áfram á komandi tíð, rétt eins og gengið er út frá í öUum spám og áætlunum sem gerðar eru. Að ferðamenn sem hingað koma verði orðnir 500 þús- und eftir tUtölulega fá ár þykir sennUegt. Áður hef ég vikið að því í þess- um pistlum að mikUvægt sé fyrir ferðaþjónustuna í landinu, og út frá sjónarmiðum umhverfisvernd- ar, að gera ferðamönnum fleiri landsvæði aðgengUeg. Ekki gengur upp að ferðamannastraumurinn liggi að mestu leyti um svæði eins og ÞingveUi, Gullfoss og Geysi, Bláa lónið og Mývatn. Vegna um- ferðar og átroðnings eru þessir staðir þegar famir að láta á sjá. Sú þróun mun efalítið halda áfram, verði ekkert að gert. Það er mikUvægt að koma fleiri náttúruperlum landsins í alfara- leið. Þar má nefna Látrabjarg, há- lendið norðan Vatnajökuls, Strand- ir, Melrakkasléttuna óg hálendið almennt - svo nokkur svæði séu hér nefnd. Hitt verðum við svo lika að hafa í huga að það er aUt í lagi að skUja einhverja bletti landsins eftir sem helga reiti og opna ekki aUt fyrir ferðamönnum. Enda þótt mikilvægt sé líka að bregðast með einhverjum hætti við þeirri stað- reynd að sifeUt fleiri koma hingað tU þess að skoða þetta fagra land og njóta þess sem það býður. Sigurður Bogi Sævarsson blaðamaður 12. Be3 d5 13. Bc5 He8 14. Rc2 a6 15. Rd2 Bb7 16. Ha3 Hc8 17. Rb3 Rb8 18. Re3 d4 19. cxd4 exd4 20. Rc2 Rec6 21. Bh3 Rd7 22. Rcxd4 Rxc5 23. Rxc6 Hxc6 24. Rxc5 (Stöðumyndin) 24. -Hxc5 25. bxcð a5 26. d4 b4 27. He3 Dc7 28. Bg2 Ha8 29. Dd2 Hd8 30. e5 Bxg2 31. Kxg2 Bxe5 32. Hd3 Dc6+ 33. £3 Bf6 34. Hcl Dd5 35. Dc2 Hb8 36. c6 Hc8 37. Dc5 Dxc5 38. Hxc5 Be7 39. Hxa5 Hxc6 40. d5 Hb6 41. Hb3 Kg7 42. f4 Hb7 43. Kf3 Hc7 44. Ha6 Hcl 45. Hd3 Bf6 46. Hc6 1-0 ~f»op Thop THOf’ TtlUP -mop -mop TMUP thoP TMoP TdJP tHjP THOP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.