Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 30
54
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003
Tilvera
Af hverju haga menn
sér eins og strákar?
eínkamatí^
ipaltrow
qwynethpoBKRV
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.l. 16 ára
Sýnd kl. 6,8 og 10. MIÐAVERÐ 750 KR. sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 16 ára.
Búðu þlg undlr skemmtileg
ustu flugferð úrslnsl
Qwyneth Paltrow og Mlke
Myers fara ú kostum.
smfíRHK} bio
REGnBOGinn
HUGSADU STÓRT
Trufluð grínmynd
frá leikstjóra
„Road Trip”
StórhættuJegir dópsmygfarar.
Nú er honum aö mæta.
3ATRl
'Él Íp<ir ■
l |
P X-MEN 2: sýndki. 5,8 og 10.40. í Lúxus kl. 6 og 9. B.i. 12 ára. í’
1 DARKNESS FALLS: Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. |l
| TÖFRABÚÐINGURINN: Sýnd kl. 4 og 6 m. isl. tali Tilboð 500 kr. |lj
□□Dolbv /DD/ IHX
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
Sýnd kl. 5.40,8 og 10.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10.
X-MEN: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára.
Íltipi:
Jón Birgir
Pétursson
skrífar um
fjölmiöla.
VEÐRIÐ Á MORGUN
Hæg suövestlæg átt og skúrir en skýjað með köflum og
þurrt að mestu á Austurlandi. Hlýnar heldur í veðri.
SOLARLAG Í KVÖLD
RVÍK AK
23.12 23.26
SOLARUPPRÁS á morgun
RVÍK AK
03.37 02.53
SÍÐOEGISFLÓD
RVÍK AK
15.56 20.29
ÁRDEGISFLÓÐ
RVÍK AK
04.12 08.45
VEÐRIÐ í DAG ■ VEÐRIÐ KL. 6
Fremur hæg breytlleg ðtt. Skýjaö
meö köflum og víöa skúrir eða Iftils
hðttar rigning. HHI 6 til 13 stig aö
deglnum, hlýjast í Innsveitum.
AKUREYRI skúr 6
BERGSSTAÐIR rigning 6
BOLUNGARVÍK úrkoma í gr. 6
EGILSSTAÐIR skúr 6
KEFLAVÍK léttskýjaö 7
KIRKJUBÆJARKL. hálfskýjaö 5
RAUFARHÖFN skýjaö 5
REYKJAVÍK þokumóöa 5
STÓRHÖFDI úrkoma í gr. 6
BERGEN
HELSINKI hálfskýjaö 19
KAUPMANNAHÖFN skýjaö 13
ÓSLÓ alskýjaö 12
STOKKHÓLMUR 17
ÞÓRSHÖFN skúr 8
ÞRÁNDHEIMUR rigning 9
ALGARVE 20
AMSTERDAM léttskýjaö 11
BARCELONA skýjaö 13
BERLÍN
CHICAGO heiðskírt 9
DUBUN skýjaö 11
HALIFAX súld 9
HAMBORG léttskýjað 12
FRANKFURT rigning 13
JAN MAYEN súld 4
LAS PALMAS léttskýjaö 18
LONDON léttskýjað 10
LÚXEMBORG skýjað 9
MALLORCA skýjaö 15
MONTREAL alskýjaö 13
NARSSARSSUAQ snjókoma 1
NEWYORK rigning 12
ORLANDO hálfskýjaö 23
PARÍS léttskýjað 11
VÍN léttskýjað 20
WASHINGTON rigning 16
WINNIPEG heiðskírt 12
VEÐRIÐ NÆSTU DAGA
Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur
HiílSSfil
raÁTU FRA TIL FRA TIL
13
♦
10
10
5
Rignlng um
mestallt land
en skýjað og
þurrt norö-
vestanlands.
Hvassast
suðaustan-
lands.
Skúrlr um
noröanvert
landiö en
skýjaö meö
köflum sunn-
an til.
5
Skýjaö aö
mestu en yf-
irleitt þurrt.
Kaldast viö
norðurströnd-
ina.
Landafræðiplott Evróvisjón
ísland var með langbesta lagið í
Evrópusöngvakeppninni í ár. En svo
virðist sem við séum svo illa í sveit
sett að hafa ekki 6, 7 eða 8 lönd í
kringum okkur sem umbuna okkur
að verðleikum, svona nokkuð sjálf-
virkt. Mörgum þykir að svo sé um
framlag ýmissa þjóða; það fái stig
frá nágrannaþjóðum, sama hversu
ómerkilegt það sé. Við íslendingar
erum ekki í neinni þjóðbraut, við
erum afdalamenn í Evrópu og getum
þvi ekki unnið þessa keppni.
Þetta er ein af mörgum samsæris-
kenningum sem á lofti eru um þessa
keppni, og alltaf er gaman að góðum
samsæriskenningum. En hvað um
það - nyrsta land álfunnar, Noregur,
og það syðsta, Miðjarðarhafseyjan
Malta, gáfu íslandi 12 stig. Allt of
mörg lönd gleymdu hins vegar litla
íslandi, þvi miöur, en voru þess í
stað í landfræðilegu stigaplotti.
Ég verð að segja að aldrei hef ég
séð fallegri umgjörð um þessa vin-
sælustu sönglagakeppni veraldar,
sem heldur fólki limdu við skjáinn
eitt laugardagskvöld á ári. Það er
greinilegt að mikið atgervi býr í
Eystrasaltsbúum. Héldu menn að að-
eins aukvisar byggðu Riga og Lett-
land? Keppnin var Riga og Lettlandi
til sóma. Ég minnist þessi ekki held-
ur að svo auðvelt hafi verið áður að
fylgjast með atkvæðatalningunni og
röð þjóða.
Okkar fallega og skemmtilega
söngkona, Birgitta Haukdal, stóð sig
með hreinum ágætum og allt liðið
sem með henni var á sviðinu. Ef-
laust hefur það verið okkur í óhag
að þau voru fyrst á dagskrá.
Sigurlagið frá Tyrklandi var aftur
á móti miður gott og auk þess stolið,
að sagt er, og verður ekki sungið í
rútubílum eða á sveitaböUum í fram-
tíðinni. Þarna var verið að verð-
launa lærasjóið, maga- og slæðudans
laglegra stelpna. Níunda sæti íslands
er góður árangur og ástæða til að
óska til hamingju með árangurinn.
Stöð 2 var með ágæta útsendingu
á fostudagskvöldið, þegar valin var
fegurðardrottning íslands. Þetta var
lífleg, bein útsending frá keppninni
og stýrðu þau ÞórhaUur Gunnarsson
og Dóra Takefusa útsendingunni
með miklum ágætum. Bæði elska
þau að tala í sjónvarp og gera það
aldeilis átakalaust og eru skemmti-
leg og upplifgandi, bæði tvö.