Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ2003 FRÉTTiR 11 Héðinsfjarðargöngum frestað STJÓRNMAb Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra hefur að fengnu samþykki ríkisstjórnarinnar ákveðið að hafna öllum tilboðum í gerð jarð- ganga um Héðinsfjörð, milli Siglu- fjarðar og Ólafsfjarðar. Ákveðið hefur verið að fresta gerð ganganna um tvö ár og segir í yfirlýsingu frá ráð- herra að ástæðurnar séu þær að ekki þyki ráðlegt að fara í framkvæmdirn- ar nú í því þensluástandi sem í upp- siglingu er í þjóðfélaginu vegna stór- iðjuframkvæmdanna á Austurlandi. Gert er ráð fyrir að Héðinsfjarðar- göng verði boðin út að nýju fyrri hluta árs 2006 og hægt verði að hefja framkvæmdir síðar sama ár TILBOÐ HELGARINNAR UPPGRIPSVERSLANIR OLlS Gildir í júlí Lion Bar, 4 stk. 298 kr. Maryland kex, 4 teg. 129 kr. Chupa sleikjó 30 kr. Rex súkkulaðistk. 49 kr. Mónubuff 69 kr. Freyju draumur stór, 2 stk. 198 kr. Yankie 8ar Gigant 95 kr. Holy Bar Peanut Gigant 95 kr. Fröns baguette 299 kr. Skrifborð á baksæti, f. börn 2499 kr. Coleman vasaljós m/útvarpi 3999 kr. Coleman kaffikanna, 14 bolla 2899 kr. Primus hella, f. 2 kg kúta 2499 kr. Primus tjaldhitari, 2500 W 5899 kr. Barnapúðar.Tommy Barnapúðar m/örmum 1495 kr. 1899 kr. Barnastólar, Star 5900 kr. SELECTVERSLANIR Gildir til 29. júlí Rís, stórt 89 kr. Mentos, allar tegundir Egils appelsín, 0,5 1 59 kr. 109 kr. Stjörnupopp, 90 g 99 kr. Stjörnupopp, osta, 100 g 109 kr. Merrild kaffi, 500 g 359 kr. PikNik, 50 g 89 kr. PikNik, 113 g 189 kr. Frón van./súkkul. kremkex 159 kr. Kodakfilmur, 200 ASA, 2 stk. 890 kr. Grilltöng með spaða 279 kr. Turtle Extreme hraðbón 295 kr. Polertork 469 kr. Turtle Extr. hreinsiefni 539 kr. SPAR, BÆJARLIND Gildir til 7. júlí Lambakótel. úr kjötborði 889 kr. kg Lambakótel., kryddaðar 989 kr. kg Lambalærissn., úr kjötb. 889 kr. kg Lambalærissn., kryddaðar 989 kr. kg Lambasirloin úr kjötboröi 698 kr. kg Lambasirloin, kryddað 798 kr. kg Kjúlli, kjúkl.bitar 469 kr. kg Kjúlli BBQ leggir 469 kr. kg Melba muffins, 112 g, 3 teg. 79 kr. Freju rískubbar, 425 g 489 kr. Boasters kex, 150 g, 2 teg. 98 kr. SunTopsafi,6x125 ml 189kr. NETTÓ MJÓDD Gildir meðan birgðir endast SELECTVERSLANIR Gildirtil 29. júlí Gott & blandað hlaup 159 kr. Caramel barTunnocks 59 kr. Góu hraunbitar, stórir 239 kr. Dorrito's NachoCheese, 200 g 279 kr. Dorrito’s Cool Americ., 200 g 279 kr. Kexsmiðjan möffins, 400 g 349 kr. Kexsmiðjan möffins, skúffuk. Egils kristall m/sítrónu 349 kr. 109 kr. Emmess (s Djæf íspinnar 159 kr. BÓNUS Gildir 3.-6.júlí Thulke léttöl, 500 ml 49 kr. Maryland kex, 150 g 75 kr. Bökunarkartöflur I áli, 500 g 139 kr. Bónus samlokur 99 kr. Kók, 0,5 I 59 kr. Einnota grill 199 kr. Regnslá 99 kr. HAGKAUP Gildir 2. - S.júli Kók, 0,5 \, 6 stk. 499 kr. SS pylsur,10 stk.+Kaffibr.karlar 999 kr. Rauðvínslegið lambalæri 899 kr. kg Samlokupakki frá Júmbó 399 kr. KRÓNAN Gildir 3. -9. júlí Ali, þurrkr. Mex kótel. 844 kr. kg Bautab. Rauðv. svfnal.sn. 548 kr. kg Bautab. lambaofnsteik 863 kr. kg Krónu grillborg. m/brauði 253 kr. kg Frechetta pizzur, 4 teg. 389 kr. Fetaostur í kryddolíu 259 kr. Ostakaka m/bláb., 8-10 m. 799 kr. Park La£ne sælg.hlaup í poka 79 kr. Gildir 3.-9. júlí Bautab. rauðvínsgrísakótel. 974 kr. kg Goða vínarpylsur, 10 stk. 621 kr. kg Libby's tómatsósa, 680 g 159 kr. Bahcne sinnep, sætt, 450 g 129 kr. Bahcne steikt. laukur, 100 g 59 kr. Betty Crocker súkkul.kökumix 299 kr. Betty Crocker súkkulaðikrem 239 kr. Emmess ávaxtastangir, 10 stk. 289 kr. Nettó þurrkr. lambasneiðar 898 kr. kg Nettó þurrkr. lambagrillsn. 898 kr. kg Léttr. grísakótel., hunangs 973 kr. kg Lambalæri, krydd. 1 124 kr. kg Emmess hversdagsís, súkk., 21 399 kr. BKI kaffi, extra, 400 g 239 kr. Nóa hrfssúkkulaði, 200 g 199 kr. Batchel. bollaúpa minestr. 139 kr. ÞÍN VERSLUN Gildir 3.-9. júlí Hungangsofnsteik 20% afsláttur Sítrónukrydd. hnakkasn. 20% afsl. TexMex BBQ kjúkjl.læri 699 kr. kg Kartöflusalat, 500 g 235 kr. Kartöflugratín, 600 g 279 kr. Truly vöfflur, 390 g, 3 teg. Þeytirjómi, 250 g 298 kr. 198 kr. Tommi8denni lurkar, 5 stk. 259 kr. Heimafs, vanillu, 1 1 299 kr. NÓATÚN Gildir 3.-9. júlí Hunt's BBQ lambalærissn. 799 kr. kg SS rauðvfnsl. lambalæri 1049 kr. kg Goöa ostagrillpylsur 727 kr. kg Kjúkl.læri, magnp., fullst. 799 kr. kg KEA hangilæri, soöið 1974 kr. kg Bic Choc súkkulkremkex 189 kr. Nóakropp, 150 g 199 kr. FJARÐARKAUP Gildir 3.-5. júlí Jensen's salatdressing 198 kr. Jensen's grillsósur 245 kr. Klettasalat 249 kr. Frise salatblanda 249 kr. Úrvals salatblanda 249 kr. Myllu pylsubrauð 59 kr. Goðapylsur, 40% afsl. 497 kr. kg Úrbein svínakótil. oriental 998 kr. kg SAMKAUP OG ÚRVAL Gitdir 3.-8. júlí Lambaofnsteik, Bautab. 1150 kr. kg Hangilæri, úrb. og soðið 1790 kr.kg Lambainnlæri, Gourmet 2659 kr. kg Lambaspecial, lærvöðvi 1590 kr. kg Lamba Rib-eye, Gourmet 2276 kr. kg Lambagrillsteik, Gourmet 1399 kr. kg Nóakropp, 150 g 159 kr. Rjómaskeljar, 200 g 229 kr. Nóa hjúplakkrfs, 200 g 139 kr. McVitles Caramels, 300 g 199 kr. McVitles, Hobnobs mllk, 300 g 179 kr. Bassett's lakkrískonfekt, 400 g 229 kr. Kjörfs, helmafs, van., 21 499 kr. Kjörís heimaís, súkkul., 21 499 kr. Kjörís Ispinnar, vanillu, 8 stk. 249 kr. KJörís tyggjóís, heimilispk. 399 kr. MS Létt drykkjarjóg., jarðarb. 74 kr. MS Létt drykkjarjóg., melónu 74 kr. SPURNINGAR FRÁ LESENDUM Ég þori ekki að hætta að reykja, því þá fitna ég. Hvað getur þú ráðlagt mér? Vissir þú að reykingar geta orsakað appeisínuhúð? Nikótín eykur hraðann á meltingunni og þegar þú hættir að reykja hægir á honum aftur. Þú ferð að nýta fæðuna betur og Guðbjörg Pétursdóttir, hjúkrunartræðingur. og forðast að nota matinn sem staðgengil sígarettunar. Drekktu meira af vatni, slepptu aukabitunum á milli máltíða. Ef þér finnst það erfitt er ágætt ráð að skera niður grænmeti og borða sem nasl á milli mála og á kvöldin. Einnig er nauðsynlegt fyrir þig að stunda reglulega líkamsrækt. Veldu þér eitthvað skemmtilegt svo að hreyfingin verði ekki að leiðinlegri kvöð. Það er líka mikilvægt fyrir þig að horfa á jákvæðu hliðarnar við það að vera hætt! Farðu inn á dv.is næringarefnin í henni, með þeim Vjssjr ^ að reykingar geta °9 rifJaðu UPP pistilinn um allt afleiðingum að þú getur bætt við orsakaQ appe|sínuhúð? ÞaðJakvæða'sem reykleysið gerir þig aukakílóum ef þú gerir ekkert ----------------------fyrir heilsufar þitt. í málinu. Þú getur valið að borða skynsamlega Gangiþér vel! ^VILTU SPYRJA RÁÐGJAFANN?^ SENDU FYRIRSPURN -Á WWW.DV.IS Nicotinelí otinell tyggigúmmí er lyf sem er notað sem hiálparefni til að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar þegar gið er, frasogast (munninum og dregur úr fránvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki (einu, hægt og rólega ð vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri eh 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfiö lengur en 1 ár. Nikótín getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógíeði, hiksta og ertingu ( meltingarfærum. Sjúklingar með slæma hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota nikótínlyf nema (samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmmí er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema í samráði við lækni. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til nó sjá. ■bhi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.