Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Blaðsíða 24
24 TILVERA FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ2003
íslendingar
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Netfang: aettir@dv.is
Sími: 550 5826
Fólk í fréttum
Ástríður H. Sigurðardóttir
guðfræöingur og rútubílstjóri í Keflavík
Ástríður Helga Sigurðardóttir
guðfræðingur, Heiðargarði 11,
Keflavík, er fimmtug í dag.
Starfsferill
Ástríður fæddist að Fitjum í Lýt-
ingsstaðahreppi í Skagafirði og ólst
þar upp. Hún flutti til Keflavíkur
1974 og hefur búið þar sfðan.
Ástríður lauk gagnfræðaprófi frá
Reykholtsskóla í Borgarfirði 1970,
stúdentsprófi frá öldungadeild FS
1992 og cand. theol.-prófi frá HÍ
2001.
Ástríður vann á árum áður, ýmis
verslunar- og þjónustustörf,
starfarði hjá Verkalýðs- og sjó-
* mannafélagi Keflavíkur og ná-
grennis f átta ár áður en hún hóf
nám í Háskólanum.
Ástríður hefur verið stuðnings-
kennari í Heiðarskóla í Keflavík sl.
einn og hálfan vetur og verið rútu-
bifreiðastjóri hjá SBK sl. sex sum-
uren eitt sumar vann hún á geð-
deild Borgarspítalans.
Ástríður er meðhjálpari í Ytri-
Njarðvíkurkirkju og sinnir jafn-
framt barnastarfi þar.
Ástrfður hefur verið í stjórn Fé-
lags íslenskra bifreiðaeigenda til
fjölda ára, er nú gjaldkeri stjórnar
og hefur verið umboðsmaður þess
á Suðurnesjum, í tuttugu ár. Hún er
varamaður f stjórn umferðarráðs.
Fjölskylda
Eiginmaður Ástríðar var Bjarki
Leifsson, f. 7.2.1948. Þau eru skilin.
Foreldrar Bjarka: Leifur Guðjóns-
son og Ásgerður Björgvinsdóttir
Börn Ástríðar og Bjarka eru Ás-
gerður Bjarklind Bjarkadóttir, f.
22.1. 1977, nemi í KHÍ á íþrótta-
skori á Laugarvatni, búsett í Kefla-
vík, Einar Birgir Bjarkason, f. 17.5.
1979, vinnur við húsasmíðar og býr
í Keflavík.
Systkini Ástríðar eru Steindór
Sigurðsson, f. 13.3. 1943, búsettur í
Njarðvík; Margrét Sigurjóna Sig-
urðardóttir, f. 9.6. 1944, búsett á
Sauðárkróki; Anna Sigurðardóttir,
f. 5.8.1945, búsett í Njarðvík; Heiða
Sigurðardóttir, f. 17.10. 1947, bú-
sett í Grafarvogi; Sigurður Sigurðs-
son, f. 24.4.1950, búsettur í Reykja-
vík; Sigmundur Sigurðsson, f. 13.6.
1951, búsettur í Skagafirði.
Hálfsystkini Ástsríðar, samfeðra:
Hafliði, f. 24.6. 1932, d. 22.9. 2000;
Anna Sigurbjörg, f. 21.10.1932, bú-
sett í Bandaríkjunum.
Foreldrar Ástríðar voru Sigurður
Einarsson, f. 12.4. 1906, d. 27.11.
1968, bóndi að Fitjum í Lýtings-
staðahreppi í Skagafirði, og Helga
Steindórsdóttir, f. 21.7. 1918, d. 1.8.
1994, bóndi og rak barnaheimili að
Fitjum í tuttugu og fimm ár og síð-
ar ferðaþjónustubóndi þar.
Ástríður verður að aka rútubif-
reiðum á afmælisdaginn á Reykja-
nesbraut og víðar. Þeir sem mæta
henni geta vinkað henni.
Geirlaug Gunnfríður Filippusdóttir
starfsmaður í Smiðju á Egilsstöðum
Geirlaug Gunnfríður Filippus-
dóttir Álfatröð 8b, Egilsstöðum, er
sextug í dag.
Starfsferill
Geirlaug fæddist á Dvergasteini í
Seyðisfirði og ólst þar upp. Hún bjó
hjá foreldrum sínum á Seyðisfirði
til 1975 en flutti þá á sambýli fyrir
fatlaða í Reykjavík. Á þeim tíma
starfaði hún í Bjarkarási og Lækjar-
ási, þjálfunastöðum Styrktarfélags
vangefinna.
Geirlaug flutti aftur austur á
sambýli á Egilsstöðum 1982. Þar
starfaði hún á vernduðum vinnu-
stað og í nokkur ár á Leikskólanum
Tjamarlandi. Hún starfar nú í
Smiðju á vegum Svæðisskrifstofu
um málefni fatlaðra á Austurlandi.
Fjölskylda
Systldni Geirlaugar em Jón Sig-
urður, f. 26.4. 1942, bóndi á
Dvergasteini, og er kona hans Soff-
ía Margrét Ivarsdóttir, f. 3.4. 1950;
Andrés Þór, f. 3.8. 1945, rannsókn-
armaður hjá SR-mjöli hf. á Seyðis-
firði; Magnús Grétar, f. 25.3. 1950,
búsettur á Seyðisfirði; Stefán Mar f.
25.3. 1950, búsettur á Seyðisfirði;
Sunneva, f. 1.4. 1953, kennari í
Reykjavík, en hennar maður er
Torfi Matthíasson, f. 25.3. 1951;
Ragnhildur, f. 23.11. 1956, starfs-
maður hjá RKI, Akureyrardeild.
Foreldrar Geirlaugar vom Fil-
ippus Sigurðsson, f. 16.11. 1912, í
Brúnavík við Borgaríjörð eystra, d.
17.11. 2002, kaupmaður og bóndi á
Seyðisfirði, og k.h., Ólína Jónsdótt-
ir, f. 6.6. 1914, í Geitavík í Borgar-
firði eystra, d. 21.3. 1995, húsmóðir
á Seyðisfirði.
Geirlaug ætlar að fagna þessum
tímamótum með fjölskyldu og vin-
um í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum,
laugardaginn 5.7. kl. 17.00-19.00.
Gísli Hólm Geirsson
bóndi og frjótæknir á Mosfelli
Gísli Hólm Geirsson, frjótæknir
og bóndi á Mosfelli í Austur-Húna-
vatnssýslu, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Gísli fæddist á Hrólfsstöðum í
Blönduhlíð í Skagafirði en ólst upp
* í Brekkukoti í Blönduhlíð.
Gísli var bóndi í Brekkukoti frá
1983 og jafnframt frjótæknir í
Skagafirði. Hann hóf búskap á
Mosfelli 1997 og varð þá frjótæknir
í Húnavatnssýslu.
Gísli hefur verið gjaldkeri Frjó-
tæknifélags íslands frá 1998.
Fjölskylda
Gísli kvæntist 28.8.1999 Sólveigu
Sigríði Einarsdóttur, f. 4.5. 1966,
tónlistarkennara. Hún er dóttir
Einars Höskuldssonar, skólaliða
við Húnavallaskóla, og Bryndísar
Júlíusdóttur, ráðskonu við mötu-
neyti. Einar og Bryndís búa í Stein-
holti við Húnavallaskóla.
Sonur Gísla og Sólveigar: Gísli
Geir, f. 11.4.1998.
Dætur Gísla: Sara, f. 22.9. 1980;
Rakel, f. 3.1. 1984.
Synir Sólveigar em Einar Bjarni,
f. 24.6. 1989; Höskuldur Sveinn, f.
14.5. 1990; Gunnar Sigfús, f. 8.12.
1991.
Systkini Gfsla: Sigrún Geirsdótt-
ir, f. 20.5. 1945, stuðningsfulltrúi í
Reykjavík; Gerður Geirsdóttir, f.
16.10. 1946, starfsmaður við leik-
skóla, búsett á Sauðárkróki; Gréta
Geirsdóttir, f. 20.3. 1948, starfs-
maður við sútunarverksmiðju, bú-
sett á Sauðárkróki; Herdís Aðal-
heiður Geirsdóttir, f. 26.9. 1951,
starfsmaður við fatahreinsun, bú-
sett á Ytra-Hvarfi á Dalvík; Ema
Geirsdóttir, f. 28.3. 1956, af-
greiðslustjóri Kaupþings Búnaðar-
banka, búsett íVarmahlíð; Valgerð-
ur Sigríður Geirsdóttir, f. 12.12.
1960, skrifstofumaður á Sauðár-
króki.
Foreldrar Gfsla: Geir Axelsson, f.
23.11. 1922, d. 20.5. 2002, bóndi og
vömbifreiðarstjóri á Sauðárkróki,
og Ingunn Björnsdóttir, f. 18.7.
1922, húsmóðir.
Indriði R. Sigmundsson
* fyrrv. vörubifreiðastjóri á Akureyri og í Reykjavík
Indriði Ragnar Sigmundsson
vömbifreiðarstjóri, Ránargötu 4,
Reykjavík, er áttræður í dag.
Starfsferill
Indriði fæddist í Miðvík í Grýtu-
bakkahreppi og ólst þar upp. Hann
£ var á síld á ámnum 1940-43 og
stundaði vegavinnu. Indriði festi
kaup á vömbifreið 1949 og var vöru-
bifreiðastjóri á Akureyri til 1984 og síð-
an í Reykjavík til 1999.
Indriði hóf 1935 að hanna nýja gerð
veiðafæra, hringlínu, sem hann hefur
verið að þróa af fullum krafti sl. áratug.
Fjölskylda
Sonur Indriða er Grétar Indriðason,
f. 25.7. 1955, vélffæðingur í Hafnar-
firði, kvæntur Svanfrfði Sigurþórsdótt-
ur og eiga þau þrjú börn.
Systkini Indriða: Sigmundur Þór
Sigmundsson, lengst af sjómaður á
Akureyri, nú búsettur á dvalarheimili
aldraðra á Dalvík; Jónína Kristín Sig-
mundsdóttir, húsmóðir í Reykjvaík;
Björgvin Sigmundsson, fyrrv. starfs-
maður Eimskips á Akureyri, búsettur á
Akureyri.
Foreldrar Indriða vom Sigmundur
Indriðason, bóndi í Miðvík í Grýtu-
bakkahreppi, og Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja þar.
Indriði verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Stórafmæli
95 ára
Sigríöur Frlörlksdóttlr,
Efstalandi 14, Reykjavík.
80ára
Áskell Elnarsson,
fyrrv. framkvæmdastjóri,
yallholtsvegi 17, Húsavík.
Áskell verður aö heiman í dag.
Guömundur Finnbogason,
Kirkjuhvoli, Hvolsvelli.
Guörún Krlstjánsdóttir,
Grenilundi 13, Akureyri.
Sigríður Skarphéöinsdóttir,
Hraunbæ 6, Reykjavík.
Slguröur Jónsson,
Hringbraut 50, Reykjavík.
75 ára
Hjalti Þóröarson,
Gunnarsbraut 3, Búðardal.
70ára
Erllngur Pálsson,
Skálanesgötu 8, Vopnafiröi.
Gústaf Óskarsson,
Þvergötu 5, ísafirði.
Halldór Ársæll Þorstelnsson,
Skúlagötu 20, Reykjavík.
60ára
Ólafía Helga
Stígsdóttir,
Kothúsvegi 10,
Garði, varð sextug í
gær. Eiginmaður
hennar er Garöar
Steinþórsson. Þau taka á móti vin-
um og ættingjum í Samkomuhús-
inu í Garöi, sunnud. 6.7. kl.
16.00^20.00.
Elnar Ólafsson,
Dverghömrum 30, Reykjavík.
Guðríöur Káradðttlr,
Hraunbæ 44, Reykjavík.
50ára
Aöalbjörg Lúthersdóttlr,
Hjallalandi 11, Reykjavík.
Ámi Þorvaldur Jónsson,
Sólvallagötu 30, Reykjavík.
Berglind H. Hallgrímsdóttir,
Maríubaugi 141, Reykjavík.
Fetije Zogaj,
Veghúsum 15, Reykjavík.
Fjóla Björk Guðmundsdóttir,
Urriöakvísl 12, Reykjavík.
Fjóla Höskuldsdóttlr,
Látraströnd 12, Seltjarnarnesi.
Guörún Jónsdóttir,
Fannafold 47, Reykjavík.
ívar Eystelnsson,
Skógarhjalla 9, Kópavogi.
Krlstborg Hákonardóttir,
Drápuhlíð 32, Reykjavík.
Kristján B. Gíslason,
Heiöarbraut 11, Keflavík.
Slgríöur Þ. Þorvaröardóttir,
Eyktarsmára 14, Kópavogi.
Slgurður Hermannsson,
Vesturgötu 152, Akranesi.
Valdlmar R. Gunnarsson,
Faxabraut 69, Keflavík.
40ára
Aöalbjörg Jensdóttir,
írageröi 12a, Stokkseyri.
Arna Guöný Valsdóttir,
Bjarmastíg 15, Akureyri.
Bjarnl Gunnarsson,
Goöabraut 6, Dalvík.
Erna Martlnsdóttlr,
Rfuseli 34, Reykjavík.
Friðgelr Slgurösson,
Selbraut 4, Seltjarnarnesi.
Guöjón Júlíus Halldórsson,
Krosseyrarvegi 2, Hafnarfirði.
Guðrún Jónsdóttlr,
Hólmi, Hvolsvelli.
Harpa Guömundsdóttir,
Galtalind 8, Kópavogi.
Hildur Loftsdóttir,
Hábergi 6, Reykjavík.
Höskuldur Ástmundsson,
Sætúni 12, Suöureyri.
Jóhann Rafn Helöarsson,
Rögusíöu 1, Akureyri.
Jón Páll Baldvinsson
líffræöingur,
Nýlendugötu 23, Reykjavík
Jón Þórólfur Guðmundsson,
Sæunnargötu 4, Borgarnesi.
Jónas Lúövíksson,
Túngötu 19a, Keflavík.
Jarðarfarir
Siguröur Jónsson frá Einarsstööum
veröur jarösunginn frá Grafarvogs-
kirkju fimmtud. 3.7. kl. 13.30.
Anna Ólafsdóttir húsmóöir, áöur til
heimilis I Seljahlíö 13A, Akureyri,
veröur jarösungin frá Gierárkirkju
fimmtud. 3.7. kl. 14.00.