Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ2003 TILVERA 27 KRINGLAN ALFABAKKI DARK BLUE: Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20. B.i. 16 ára. BRINGING DOWN THE HOUZE: Sýnd kl. 3.45,5.50,8 og 10.20. THE MATRIX RELOADED: KANGAROO JACK: Sýnd k!.4,6,8og 10. KANGAROO JACK JOHNNY ENGLISH: Sýnd kl. 3.45. BRINGING DOWNTHE HOUZE: iLúxusVIPkl. 5.30,8 og 10.30. Á síðasta snúningi STJÖRNUGJÖF DV ★ ★★ ★★★ FYRSTA STORWYND ARSINS 2003 M \ I UX R K 1.0 V Ð K n Siöustu sýningar i STÆRSTA kvikmyndasal landsins KURT RUSSBLL DARKBLUE HOW TO LOSE A GUYIN 10 DAYS: Sýndkl. 5.50,8 og 10.15. NÓIALBINÓI: Sýnd kl.6. Sýnd m.enskum texta.English subtitles. j kl.8 og lO.B.i. 16 ára. C.'.~,l 1,1 £ ★ ★★★ Nói albínói ★★★Á Dark Blue ★★★ Respiro ★ ★★ Identity ★ ★★ X-Men 2 ★ ★★ They ★★Y, Agent Cody Banks ★ ★í, Johnny English ★★•A Tricky Life ★ ★Á Phone Booth ★ ★★ Anger Management ★ ★ 2 Fast 2 Furious ★ ★ Kangaroo Jack ★ ★ Matrix Reloaded ★ ★ Bringing Down the House ★ ★ Howto Lose a Guy in 10 Days ★"i Dumb and Dumberer ■i Deiglunni á Akureyri. Leaves undirbýr útrás í Bandaríkjunum en í september kemur breiðskífa hljóm- sveitarinnar út vestra á vegum DreamWorks. Leaves er með tónleika víða um Bandaríkin í haust. Kynning á smáskífu Leaves í útvarpstöðvum vestanhafs hefst um miðjan júlí. ÁLFABAKKI tS 587 8900 FJÖLMIÐLAVAKTIM Finnur Vilhjálmsson skrifar um fjölmidla Gömul glanstímarit Dvaldist í rúma viku á friðsælum, j góðum og afskekktum stað um dag- inn, án vegasambands, rafmagns, hitaveitu, símasambands, GSM- sambands, sjónvarps og útvarps. Að j vísu er þama NMT-samband efí maður nennir að tipla um á háum stað með stórt loftnet og Rás 1 næst j á langbylgju en ég bar mig lítt eftir ; því. Það er ofsalega gott að komast í smáfrí frá nútímanum og sleppa við hávaðann í smástund, síbyljuna. Ég er ekki frá því að margir séu háðir hávaðanum. Alls staðar er útvarp í gangi - „meðan þú vinnur" o.s.frv. - | og sjónvarpið tekur við þegar heim j er komið og fylgir fólki í háttinn. Nú er ég enginn meinlætamaður og vil. síst hljóma sem slíkur en mér finnst I ýktustu dæmin um fjölmiðlafíkn óskiljanleg. Eins og gengur og gerist f gömlum húsum sem notuð eru til sumar- dvalar voru þarna bunkar af göml- um glanstímaritum, einkum Mann- líf sirka 1986 til '88. Ég skemmti mér j konunglega við lestur nokkurra blaða. Bæði eru þau ómetanleg heimild um íjölmiðlun þess tíma, j uppsetningu og efnistök auk þess ; sem þau spegla samfélagið, tísku, j áhugamál fólk o.s.frv. Svo er þetta náttúrlega urrandi sagnfræði. Þama var til dæmis viðtal við Jón Baldvin frá 1986 þar sem ekki var skafið utan af hlutunum, myndaðar ríkisstjóm- ir í blaðaviðtalinu fram og til baka og bollalagt á fremur óvarkáran hátt. Einnig sá ég viðtal frá 1987 við „nýja stjörnu Sjálfstæðisflokksins" Sólveigu Pétursdóttur. Hún hafði þá nýunnið frækilegan sigur f prófkjöri og stefndi hraðbyri inn á þing. Fleira var þarna sem gaman var að skoða. Ég legg til að fólk hugsi sér tvisvar um áður en það hendir svona blöð- um. Getur verið aftur gaman að þeim síðar. 10.20. B.i. 16 ára. Hvað er ísjónvarpinu í kvöld? Nærklæði fyrr og nú Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 20 at- hyglisverða breska heimildamynd, Nærklæði fyrr og nú, Brief Encounters, um undirföt og sögu þeirra. Allt frá því að Adam og Eva huldu nekt sína með fíkjublaðinu hafa undirföt í einhverri mynd fylgt mannkyninu. Langbrækur, líf- stykki, kýlar og krínólínur og hvað það allt heitir. Lengst af höfðu nær- klæðin fyrst og fremst það hlutverk að skýla berandanum en í seinni tíð eru þau orðin rándýr tískuvara og oft á tíðum ekki ædast til að konur séu í öðru utan yfir þeim. í mynd- inni róta ofúrfyrirsætumar Caprice og Eva Herzigova og fleiri í undir- fataskúffum sögunnar og draga þaðan upp flíkur sem eiga sér for- vitnilega sögu. NÆRFÖT: Fyrirsætur sýna sig I nærföt- um frá ýmsum tímum. KRINGLAN tS 588 0800 Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B.i. 12 ára. Háshoiabío SKÓGARLÍF: Sýnd m.lsl.tali kl.4. losna við. People I Know er um metnað, spillingu, græð'gi, morð og eiturlyf. Þetta tvinnast svo saman í hraða at- burðarás þar sem reynt er að koma of miklu til skila á stuttum tfma. Handritið er vel skrifað og með mikið af góðum samtölum þar sem oftar en ekki er vitnað til atburða sem hafa gerst eða fólk nefnt á nafn sem var þekkt, er þekkt og/eða hafði áhrif á samtímann. Það sem í raun heldur myndinni saman og gerir það að verkum að hún er ekki tætingsleg er að horft er á alla at- burðarásina með augum Wur- mans. Minningar hans eru þoku- kenndar og það er ekkert reynt að fara út fyrir hugarheim hans í at- burðarásinni, nema þá í sjónvarpi, en myndavélinni er oft beint að fréttum og spjallþáttum sem í gangi eru. A1 Pacino er í mynd frá upphafi tii enda. Andlit hans ber þess merki að það er ailt í graut í heilabúi Wur- mans. Hann drekkur og tekur pillur í tíma og ótíma og gerir sér enga grein fyrir því í hvað hættu hann er kominn. Leikur Pacinos er frábær fyrir utan Suðurríkjaframburðinn sem fer honum ekki vel. People I Know hefur margt til síns ágætis, góðan leik, safaríkt handrit og hnitmiðaða atburðarás. Hún vekur samt aldrei nægilegan áhuga á persónunum eða því lífi sem þær lifa, er flöt þegar á heild- ina er litið. hkart@dv.is Lelkstjórl: Daniel Algrant. Handrif.Jon Robin Baitz. Kvikmyndataka: Peter Deming. Tónllst. Terence Blanchard. AOallelkarar. Al Pacino, Kim Basinger, Téa Leoni, Richard Schiffog Ryan O'Neal. KVIKMYNDAGAGNRYN! Hilmar Karlsson hkarl&dv.is Eli Wurman (A1 Pacino) á glæsi- iegan feril að baki sem almanna- tengslamaður. Á skrifstofú hans má sjá hann með öllum heistu stjörn- um kvikmynda og tónlistar auk mannréttindaleiðtoga. Hann segist hafa haft á sfnum snærum stór- stjörnur skemmtanaiðnaðarins, gengið í mótmælagöngu við hlið Martins Luthers Kings og staðið fyrir frægum uppákomum. Þá stát- ar hann af því að hafa verið fjórði hæsti í lögfræði í sínum árgangi frá Harvard. Laugarásbíó People I Know ★★ Eli Wurman er því maður með mönnum, eða var það, er víst rétt að segja, því þegar People I Know hefst eru kraftar hans gjörsamlega þrotnir, er flak sem má muna betri tíð. Wurman er aðeins með einn stóran kúnna, spillta Hollywood- stjörnu, Cary Launer (Ryan O’Neal), sem lætur hann bjarga sér úr vandræðum þegar svo vill til en segir honum svo upp síðar í mynd- inni þegar hann hefur löngun til að snúa sér að stjórnmálum. People I Know er rúmur sólar- hringur í lífi Wurmans. Á þessum tíma eru það tvö mál sem eiga hug hans allan. Hann þarf að koma í veg fyrir að uppdópuð sjónvarps- stjama (Téa Leoni) kjafti í blöðin um samband hennar og Launers sem hefur sagt henni upp. Þessi af- skiptasemi Wurmans af sjónvarps- stjömunni hefúr örlagaríkar afleið- KÚNNINN: Eli Wurman (Al Pacino) ræðir við verðmætasta kúnnann sinn, Hollywoodstjörnuna Cary Launer (Ryan O’Neal). ingar. Þá stendur Wurman fyrir góðgerðarsamkomu fyrir Nígeríu- búa sem hafa verið reknir frá Bandaríkjunum fyrir engar sakir. Þangað vill Wurman ná áhrifamikl- um mönnum og þarna sést að það lifir enn í glæðunum sem gerðu hann að goðsögn í almanna- tengslabransanum. People I Know er um metnað, spillingu, græðgi, morð og eitur- lyf. Þetta tvinnast svo saman íhraða atburða- rás þar sem reynt er að koma ofmiklu tilskila á stuttum tíma. Wurman er þreyttur og sér sjálfur að hann hefur ekki lengur þrek í starfið. Hann viðurkennir þó fyrir mágkonu sinni (Kim Basinger), sem orðin er ekkja, að líf hans sé eins og fíkn sem ekki er hægt að Lífið .eftir vinnu Guðni Emilsson. Kammersveit Tiibingen í Salnum Kammer- sveit Túb-1 ingen heldur tónleika í | Salnum, Kópavogi, í I kvöld kl. 20. | Einleikarar með kammer- sveitinni em fiðluleikaramir Sus- anne Calgéer og Julia Galic. Hljómsveitarstjóri er Guðni A. Em- ilsson. Fagurt er við Fossá Fimmta sumarganga skógrækt- arfélaganna verður í kvöld kl. 20.30 við Fossá í Hvalfirði. Safnast verð- ur saman á upphafsstað göngunn- ar sem er á bifreiðastæðum á jörð- inni Fossá í Hvalfirði. Gengið verð- ur yfir Fossána sjálfa á göngubrú í fylgd leiðsögumanna og upp Fossárhlíð. Rútuferð verður að Fossá kl. 19.30, frá stæði Ferðafé- lags íslands við BSf. Heitur fimmtudagur Á Tuborgdjassi á Heitum fimmtudegi í Deiglunni í kvöld leikur Kvartett Ómars Einarssonar. Með Ómari spila Snorri Sigurðars- son, trompet, Stefán Ingólfsson, bassa og Benedikt Brynleifsson, trommur. Leaves á Gauknum Hljómsveitin Leaves er með tónleika á Gauknum í kvöld eftir nokkurt hlé undir feldi. Á laugardagskvöldið verður Leaves f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.