Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ2003 FRÉTTIR 13 Taylor hvattur til að fara LÍBERÍA: Mjög er nú þrýst á Charles Taylor, forseta Afríku- ríkisins Líberíu, til að fara í út- legð, í þeirri von að það mætti binda enda á fjórtán ára víta- hring ofbeldis sem hefur eyði- lagt efnahag landsins. George W. Bush Bandaríkjafor- seti sagði í gær að hann væri að íhuga leiðir til að tryggja frið og stöðugleika í Líberíu. Hann sagði þó frumskilyrði að Taylor hefði sig þegar á brott. Embættismenn í Washington sögðu að í landvarnaráðu- neytinu væri verið að skoða þann möguleika að senda tvö þúsund manna lið til að reyna að stöðva bardaga milli her- sveita Taylors og uppreisnar- manna. Bush er væntanlegur í til Afríku í næstu viku. NATO-vonbiðlar rólegir REFSINGAR: Ríki við Eystrasalt og á Balkanskaga sem bíða eftir að komast inn í NATO létu sér fátt um finnast í gær þótt ráðamenn í Washington hefðu svipt þau allri hernaðaraðstoð. Það gerðu Bandaríkjamenn til að refsa þeim fyrir að vilja ekki veita bandarískum þegnum friðhelgi fyrir lögsókn af hálfu nýja alþjóðlega glæpadóm- stólsins. Bandarísk stjórnvöld ákváðu á þriðjudag að taka hernaðarað- stoð af 35 löndum fyrir þessar sömu sakir. Búlgarar, sem áður fyrr voru dyggustu bandamenn Sovét- ríkjanna sálugu en er nú á leið inn í NATO á næsta ári, sögðust ekkert móðgaðir og að þeir myndu lifa þetta af. Berlusconl Iræðustól: Uppákoman á fyrsta degi (tala í forystu ESB þykir að vonum ekki gefa góð fyrirheit um framhaldið og virkar að mati stjórnmálaskýrenda eins og olía á bál þeirra sem kynnt hafa undir óánægju og efasemdir um trúverðugleika Berlusconis. Demókratar hneykslaðir á orðum Bush Námskeið á tveimur geislac Nú getur þú viðhaldið og aukið þekkingu þína í þjónustu og sölu til aukins árangurs — Hefur þú velt því fyrir þér... • af hverju viðskiptavinurinn ætti að versla við þig og þitt fyrirtæki? • af hverju símenntun er orðin Iffsnauðsynleg fyrir öll fyrirtæki f dag? • af hverju sum fyrirtæki fá mjög oft umtal fyrir lélega þjónustu? • af hverju sum fyrirtæki sigra f samkeppninni um viðskiptavininn? Hefur þú tekið eftir þvf að þau fyrirtæki sem skara fram úr, eiga eitt sameiginlegt að mati flestra forstjóra og framkvæmdastjóra, að það sé starfsfólkinu að þakka að árangurinn náðist og fyrst og fremst vegna góðrar þjónustu við viðskiptavininn. 55 RÁÐ SEM SKILA ÁRANGRI í ÞJÓNUSTU er samið fyrir alla • sem starfa við mannleg samskipti og þjónustu. • sem vilja aukin viðskipti. • sem vilja halda núverandi viðskiptavinum. Verð 5.900 kr. m/vsk Hlustaðu á frítt sýnishorn á vefsvæði okkar www.sga.is Pantaðu strax í síma: 534 6868 Allir hjá fyrirtækinu ættu að hafa eintak, einnig tilvalið fyrir sumarfólk. Gunnar Andri Þórisson hefur starfað við þjónustu, verslun, farandssölu, símasölu og heimakynningar í meira en 20 ár og selt beint til fyrirtækja og stofnana. Hann er einn fremsti fyrirlesari íslands um sölu og þjónustu, en síðustu sex ár hafa þúsundir sótt námskeið hans við góðar undirtektir. 55 RÁÐ SEM SKILA ÁRANGRI f ÞJÓNUSTU! Samið og lesið af Gunnari Andra Þórissyni George W. Bush Bandaríkja- forseti hneykslaði leiðtoga demókrata í gær þegar hann bauð andspyrnuöflum í Irak að gera frekari árásir á bandaríska hermenn. „Ég trúi varla mínum eigin eyrum. Þegar ég gegndi her- þjónustu í Evrópu f heimsstyrj- öldinni síðari heyrði ég aldrei neinn yfirmann hersins, hvað þá forsetann sjálfan, bjóða óvininum að ráðast á banda- ríska hermenn," sagði Frank Lautenberg, öldungadeildar- þingmaður demókrata. Bush sagði fréttamönnum, í tilefni síaukinna árása á banda- ríska hermenn í írak síðustu vikurnar, að Bandarikin hefðu liðsafla til að mæta ógninni. GÓÐ ÞJÓNUSTA = ÁNÆGÐARI VIÐSKIPTAVINUR = AUKINN HAGNAÐUR www.sga.is SOLUSKOLI GUNNARS ANDRA Sími 534 6868 - Ráðgjöf í síma 908 6868 - sga@sga.is Smáauglýsingar markaöstorgiö — allt til alls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.