Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2003, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ2003 TILVERA 17 Ofleikur tÐNÓ: Leikhópurinn Ofleikur frumsýnir Date í Iðnó við Tjörn- ina í kvöld kl. 20. Ofleikur er skipaður úrvalsfólki úr fram- haldsskólunum í Reykjavík og leikstjóri Date er Jón Gunnar Þórðarson. Sveitarfélög á höf- uðborgarsvæðinu og samtökin Ungt fólk í Evrópu styrktu upp- setningu sýningarinnar. UM 70 með á LungA LungA, listahátíð unga fólks- ins á Austurlandi, var haldin á Seyðisfirði 16. til 20. þessa mán- aðar. Þar komu saman unglingar af öllu landinu, á aldrinum 16-25 ára. Þeir unnu á nám- skeiðum við stensilverk, maga- dans, stuttmyndagerð og margt fleira. Einnig fór fram keppni í fatahönnun og lagasamkeppni. Þetta er langfjölmennesta LungA-hátíð sem haldin hefur verið en alls tóku 70 manns þátt í námskeiðunum og voru í vinnubúðum allan tímann. Þrettán hljómsveitir kepptu á hátíðinni og sjö tóku þátt í keppni í fatahönnun. Verðlaun hlutu Þórey Birna frá Borgarfirði og hljómsveitin Vegaljós frá Fellabæ. Hljómsveitin í Svörtum fötum spilaði fyrir dansleik á laugar- dagskvöld. Á þann dansleik komu hátt í 600 manns. Á sunnudaginn var haldin upp- skeruhátíð þar sem sýndur var afrakstur námskeiðanna. Veðrið var yndislegt og öll samkoma fór fram með ágætum. KÞ HÁTlÐ: Þetta er langfjölmennesta LungA-hátíð sem haldin hefur verið en alls tóku 70 manns þátt í námskeiðunum. DV-mynd KÞ ÁHRIF TÓBAKS Á HEILSUFAR Tóbak inniheldur meira en 40 þekkt krabbameinsvaldandi efni, sem geta valdið fjölda mismunandi tegunda af krabbameini. að tennur losna. Þá hefur tóbak truflandi áhrif á blóðrásina og sár eiga erfiðar með að gróa, til dæmis eftir tanndrátt. Bragðskyn skerðist og því þurfa þeir sem reykja að krydda mat sinn meira en aðrir. Hætta er á krabbameini í munniholi og barka og talið er að tóbaksneysla sé mikilvæg orsök fyrir krabbameini í vélinda og skiptir þá engu máli hvort um reyk-, nef- eða munntóbak er að og tóbaksreykurinn erta Bragðskyn skerðist og N ræða Þá auka reykingar slimhuðina i munnholi, breytir , f b , ki , einnig hættuna a siukomum sýrustiginu og ýmislegtfleira. k dda mat sinn meira en I maga, briskirtli og ristli. " .... " " ------------Þess vegna marg borgar það Guðbjörg Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur. Áhrif tóbaksneyslu á munn og meltingarveg. Munnholið hefur verið nefnt spegill líkamanns, þar koma fyrstu afleiðingar tóbaksneyslu í Ijós: gular tennur, andremma og tannholdsbólga. Tóbakið Þetta á ekki bara við um reyktóbak heldur tóbak í hvaða formi sem er, einnig neftóbak og munntóbak. Skaðleg efni í munntóbaki valda ertingu í slímhúð munnsins og bólgu sem getur leitt til þess sig að byrja aldrei að reykja eða hætta sem fyrst! www.dv.is HVERNIG REYKINGAMAÐUR ERT ÞÚ? TAKTU REYKINGAPRÓFIÐ Á WWW.DV.IS Nicotineir Nicotinell tyggigúmmí er lyf sem er notað sem hjálparefni til að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar þegar tuggið er, frásogast I munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki I einu, hægt og rólega __ ._ . . _____stykl til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að rióta lyíið lengur en 1 ár. Nikótín getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleði, hiksta og ertingu i meltingarfærum. Sjúklingar með slæma hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota nikótlnlyf nema I samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmml er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema I samráði við læknt. Kynnið ykkur yel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem bðrn hvorki ná til né sjá. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.