Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2003, Page 32
32 TILVBRA FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003
íslendingar
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Netfang: aettir@dv.is
Sími: 550 5826
>extiu ora
Hálfdan Henrysson
verkefnisstjóri hjá Siglingastofnun
Hálfdan Henrysson, verkefnis-
stjóri í skipaeftirliti hjá Siglinga-
stofnun, Melseli 6, Reykjavík, er
sextugur í dag.
Starfsferill
Hálfdan fæddist f Reykjavík og
ólst þar upp í Vesturbænum. Hann
lauk gagnfræðaprófi 1960, far-
mannaprófi frá Stýrimannaskólan-
um 1967, skipstjóraprófi frá varð-
skipadeild Stýrimannaskólans
1968, kafaraprófi 1968, prófi frá
Vopnaskóla danska sjóhersins
1978, prófi í leit og björgun á hafinu
frá björgunarskóla US Coast Guard
1983, prófi frá vopnaskóla banda-
ríska sjóhersins Surface Underwa-
ter EOD 1984, prófi og þjálfun frá
björgunarskóla Robert Gordon
Institution í Aberdeen í Skotlandi f
sjóbjörgunarmálum 1987 og prófi
frá björgunarskóla bresku strand-
gæslunnar Highcliff 1990.
Hálfdan hóf störf sem sjómaður
hjá Eimskipafélagi íslands 1959,
var á togara hjá Tryggva Ófeigssyni
og frá 1960 háseti hjá Landhelgis-
gæslunni, frá 1966 stýrimaður og
skipherra í viðlögum á skipum,
flugvélum og þyrlum Landhelgis-
gæslunnar til 1985, sprengjusér-
fræðingur og kafari á sama tíma,
deildarstjóri áhafnardeildar hjá
Siglingamálastofnun 1986-87,
deildarstjóri björgunardeildar SVFÍ
1987-94 en undir björgunardeild
heyrði björgunarmiðstöðin MRCC
Coastal og tilkynningaskylda ís-
lenskra skipa.
Hálfdan var fulltrúi á fjölmörg-
um fundum Alþjóðasiglingamála-
stofnunarinnar og Inmarsat sem
ráðgjafi eða aðalfultrúi um málefni
varðandi skipulag björgunarmála.
Ennfremur sem fulltrúi íslands á
fundum sem haldnir voru til að
samræma björgunarstörf á hafinu
og stjórnun þeirra en fúndir þessir
voru haldnir með þeim þjóðum
sem land eiga að Norður-Atlants-
hafi. Skipulag það sem þá var kom-
ið á er enn í fullu gildi.
Hann var deildarstjóri hjá Sigl-
ingamálastofnun 1994-96 og eftir
það deildar- og verkefnisstjóri hjá
Siglingastofnun í skipaskoðun frá
1994, fulltrúi stofnunarinnar við
hafnarríkiseftirlit og eftirlitsmaður
hennar m.a. við nýbyggingar skipa
Fimmtíu ára
í Kína og Chile.
Hálfdan hefur verið stjórnar-
maður í stjórn Sjómannadagsráðs
en undir hana heyrir rekstur Hrafn-
istuheimilanna, happdrættis DAS
og Laugarásbíós auk annarra stofn-
ana Sjómannadagsins í Reykjavík
og Hafnarfirði. Hann átti sæti í
stjórn Stýrimannfélags íslands og
var formaður Hollvinasamtaka Sjó-
mannaskólans auk íjölmargra ann-
arra trúnaðarstarfa.
Fjölskylda
Hálfdan kvæntist 29.5. 1966
Eddu Þorvarðardóttur, f. 5.12.1943,
skrifstofustjóra slysa- og bráða-
sviðs Landsspítala - háskólasjúkra-
húss. Hún er dóttir Þorvarðs R.
Jónssonar verslunarmanns og
Guðrúnar Gísladóttur húsmóður.
Böm Hálfdans og Eddu em
Henry A. Hálfdansson f. 13.10.
1967, tækniráðgjafi, búsettur í
Reykjavík, en kona hans er Anna
María Þórðardóttir hjúkmnarfræð-
ingur og eiga þau tvo syni; Þorvarð-
ur Ragnar Hálfdanarson, f. 11.2.
1969, læknir á Mayo Clinic f
Rochester Minnesota, en unnusta
hans er Eygló Þórðardóttir læknir
og á hann einn son; Halldór Gunn-
ar Hálfdanarson, f. 21.3. 1974,
bóndi á Molastöðum f Fljótum, en
kona hans er María Þómnn Núma-
dóttir bóndi og eiga þau eina dótt-
ur og tvo syni; Helga Dfs Hálfdan-
ardóttir, f. 6.3. 1981, nemi við HÍ,
en sambýlismaður hennar er Þórð-
ur Þorgeirsson, tamningamaður og
knapi.
Systkini Hálfdans em Helga
Henrysdóttir, f. 16.10. 1931, hús-
móðir í Reykjavík; Henry Þór
Henrysson, f. 23.3. 1934, mælinga-
fræðingur, búsettur í Reykjavík;
Haraldur Henrysson, f. 17.2. 1938,
fyrrv. hæstaréttardómari, búsettur f
Reykjavfk; Hjördís Henrysdóttir, f.
9.2. 1946, húsmóðir, búsett í
Reykjavík; Þorsteinn Ásgeir
Henrysson, fyrrv. rannsóknarlög-
reglumaður, búsettur í Danmörku.
Hálfbróðir Hálfdans, samfeðra:
Ragnar Bergsteins Henryksson, f.
31.3.1927, d. 9.11. 1987, blikksmið-
ur, var búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Hálfdans: Henry Alex-
ander Hálfdansson, f. 10.7. 1904, d.
8.10. 1972, framkvæmdastjóri
Bjarni Þór Þorvaldsson
myndlistarmaður
Bjarni Þór Þorvaldsson, B.Thor,
listamaður, Asparfelli 12, Reykja-
vík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Bjarni greindist geðfatlaður
1976 og hefur átt við þann sjúk-
dóm að strfða síðan. Hann hefur
alla tíð stundað vinnu og iðjuþjálf-
un, farið í skóla hjá Hringsjá,
starfsþjálfun fatlaðra, og lært þar
m.a. á tölvur.
Bjarni hefur haldið sex mynd-
listarsýningar og gefið út bókina
Tilbrigði sem er sjúkrasaga höf-
undar, rituð á hans hátt. Einnig
kemur út fyrir jólin, fyrsta skáld-
saga hans, bóícin SEGUL GUÐ-
INN.
Um þessar mundir starfar hann
í Múlalundi, þjálfunarvinnu ör-
yrkja. Hann lætur vel að vinnuni
sem hann segir að gefi sér mikla
lífsfyllingu.
Bjami Þór er sonur Ágústu
Helgu Vigfúsdóttur og Þorvaldar
Helgasonar.
Bjarni býr á vernduðu heimili
svokölluðu ásamt þrem öðmm
einstaklingum að Asparfelli 12.
Hann er að heiman f dag.
Slysavarnafélags íslands, og k.h.,
Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 4.8.
1913, húsmóðir, fýrst á ísafirði en
lengst af í Reykjavík.
Ætt
Henry var sonur Hálfdans
Ágústs, sjómanns á ísafirði, Brynj-
ólfsonar, b. á Valshamri í Geiradal,
Jónssonar, b. á Brekku í Geiradal,
Atlasonar.
Móðir Henrys var Þorkatía, systir
Guðmundar, föður Jóns Sólnes
alþm., föður Júlíusar, verkfræðings
og fyrrv. alþm. Þorkatla var dóttir
Þorkels Árnasonar. Móðir Þorkötíu
var Guðfinna, systir Guðnýjar,
ömmu prófessoranna Jónasar og
Halldórs og Þorvarðar rektors Elí-
assona. Guðfinna var dóttir Jóns, b.
á Læk í Dýrafirði, Bjarnasonar.
Móðurbræður Hálfdans: Ragnar
Þorsteinsson skipstjóri, bóndi og
skáld frá Höfðabrekku en sonur
hans er Reynir Ragnarsson, fyrrv.
lögreglumaður í Vík; Láms Þor-
steinsson skipherra; Höskuldur
Stórafmæli
90 ára
Bjöm Þórðarson,
Hvanneyrarbraut 37, Siglufirði.
85 ára
Katrfn Guðmundsdóttir,
Tröðum, Borgarnesi.
80 ára
Ágúst Sæmundsson,
fyrrv. brúargerðar-
maður,
Þrúðvangi 9, Hellu.
Hann verður heima
og með heitt á könnunni frá kl.
16.00 laugard. 20.9. nk.
75 ára
Marfa Brynjólfsdóttir,
Engimýri 8, Akureyri.
70 ára
Hreinn Elfasson,
Jörundarholti 108,
Akranesi. listmálari.
Eiginkona hans er Rut
Þorsteinsson sjúkraflugmaður; Sig-
urður Þorsteinsson skipstjóri en
sonur hans er Kristinn, verkfræð-
ingur hjá Boeing-flugvélaverk-
smiðjunum í Seattíe.
Guðrún er dóttir Þorsteins
Michaels, útvesgsb. í Álftafirði og
formanns í Hnífsdal, Ásgeirssonar,
b. á Rauðamýri, Pálssonar, b. á
Kambsnesi, Asgeirssonar. Móðir
Ásgeirs var Guðrún Jóhannesdóttir.
Móðir Þorsteins var Rannveig
Þórðardóttir, b. á Blámýmm, Þor-
steinssonar, b. í Reykjarfirði við
Djúp, Þorsteinssonar.
Móðir Guðrúnar var Rebekka,
hálfsystir, sammæðra, Jóns Guð-
jónssonar loftskeytamanns, afa Ara
Edwald hjá Samtökum atvinnulífs-
ins. Rebekka var dóttir Bjarna, b. í
Hlöðuvík, bróður Jóns, afa Krist-
jáns Ragnarssonar hjá LÍÚ. Bjarni
var sonur Jakobs, b. á Snæfjöllum,
bróður Tómasar, afa Hjálmars R.
Bárðarsonar siglingamálastjóra.
Jakob var sonur Tómasar, b. í Nesi í
Gmnnavík, Ásgrímssonar.
Sigurmonsdóttir. Þau taka á móti
gestum að heimili sínu í dag eftir
kl. 17.00.
Ingunn Slgrfður
Ingvarsdóttir
bóndi,
Hofsstöðum,
Stafholtstungum,
Borgarbyggð. Eiginmaður hennar
varTómas Valtýr Helgason bóndi
sem nú er látinn. Ingunn tekur á
móti vinum og vandamönnum í
kvöldkaffi í félagsheimilinu Þing-
hamri í kvöld frá kl. 20.00.
Sveinbjöm Ámason,
bóndi á Kálfsá í Ólafsfirði,
varð sjötugur í gær. Eiginkona
hans er Ragna Björgvinsdóttir. Þau
taka á móti gestum í Hringveri,
Ólafsfirði, á morgun, laugardaginn
20.9. frákl. 18.00.
Björgvin Th. Hilmarsson,
Smáratúni 42, Keflavík.
Greta Jónasdóttir,
Brúsastöðum, Selfossi.
Hallgrfmur Aðalstelnsson,
Efri-Tungu, Patreksfirði.
Jón Gunnarsson,
Túngötu 39, Reykjavík.
Sigurður Ingólfsson,
Fornastekk 3, Reykjavík.
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir,
Ægisíðu 119, Reykjavík.
60ára
Garðar Bergendal,
Langagerði 124, Reykjavík.
Gfsli R. Sigurðsson,
Flatahrauni 16b, Hafnarfirði.
Gísli V. Halldórsson,
Böðvarsgötu 23, Borgarnesi.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Víkurbraut 11, Höfn.
Ingveldur Halla Jónsdóttir,
Selbrekku 7, Kópavogi.
Klæmint S. Antoniussen,
Vallarflöt 2, Stykkishólmi.
Kristfn G. Lárusdóttir,
Hátúni 4, Reykjavík.
Rafn Ólafsson,
Fjallalind 80, Kópavogi.
Sigrfður E. Helgadóttir,
Tunguvegi 7, Hafnarfirði.
Sigurður Þorkelsson,
Hásölum 16, Kópavogi.
Valur Kristinsson,
Lyngbergi 21, Þorlákshöfn.
Vfglundur Þorsteinsson,
Lindarflöt 39, Garðabæ.
50 ára
Ingimar Kr.
Þorsteinsson,
Egilsgötu 11,
Borgarnesi,
varð fimmtugur þann
17.9. sl. Hann tekur á móti gestum
í Módel Venusi við
Borgarfjarðarbrúna eftir kl. 18.00 í
kvöld, föstudaginn 19.9.
Aðalbjörg Sólrún Einarsdóttir,
Ökrum 1, Mosfellsbæ.
Guörún Þórunn Glsladóttir,
Gilsbakka vA/atnsenda, Kópavogi.
Hafdfs Eggertsdóttir,
Víkurbraut 9, Vík.
Halldór Laxdal,
Hvannhólma 8, Kópavogi.
Halldór Ómar Eyland Pálsson,
Þórustíg 24, Njarðvík.
Helga S. Guðmundsdóttir,
Barðstúni 7, Akureyri.
Hrönn Þorstelnsdóttir,
Reyrhaga 7, Selfossi.
Karen Margrét Mogensen,
Tjarnarstíg 4, Seltjarnarnesi.
Margrét Helgadóttlr,
Dalsbyggð 13, Garðabæ.
Ragnheiður Guömundsdóttir,
Fjarðarási 8, Reykjavík.
Sigurborg Róbertsdóttir,
Túnhvammi 8, Hafnarfirði.
Sigurrós Svavarsdóttir,
Marbakkabraut 17, Kópavogi.
40ára
Aðalgeir Hallgrfmsson,
Engimýri 4, Akureyri.
Alda Ásgeirsdóttir,
Hrísmóum 7, Garðabæ.
Ágúst Gunnarsson,
Stærribæ, Selfossi.
Ágústa Hera Birgisdóttir,
Breiðvangi 8, Hafnarfirði.
Dagný Þrastardóttir,
Aðalstræti 16, (safirði.
Gréta Svanlaug Svavarsdóttir,
Grundarsmára 3, Kópavogi.
Guðrún Atladóttir,
Bjarnhólastíg 10, Kópavogi.
Herdís Jakobsdóttir,
Steiná 2, Blönduósi.
Katrfn Sæland Einarsdóttir,
Holtsbúð 8, Garðabæ.
Óskar Ingi Sigurðsson,
Áshlíð 12, Akureyri.
Óttar Jónsson,
Kjarrhólma 32, Kópavogi.
Sigrún Júlfa Magnúsdóttir,
Dofrabergi 9, Hafnarfirði.
Sigurður Bjarnar Pálsson,
Tröllagili 1, Akureyri.
Sjöfn Kristjánsdóttir,
Sólvallagötu 11, Reykjavík.
Sævar Hreiðarsson,
Hulduhlíð 7, Mosfellsbæ.
SævarVatnsdal Rafnsson,
Ránarvöllum 17, Keflavík.
Vala Björk Svansdóttir,
Kleppsvegi 52, Reykjavík.
Þóra Gyða Júlfusdóttir,
Laufvangi 8, Hafnarfirði.