Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 9
Fra hádegt og fram eftir degi verður fjölbreytt skemmtun fyrtr aiia fjöískylduna. Frá kl. 12-16 verður Laugavegur frá Barónsstíg að Lækjargötu opinn fyrir umferð fótgangandi og hjólreiðafóiks en lokaður fyrir bílaumferð. Ymsir viðburðir verða á götum úti frá ki. 12-17 og þar ættu ailir að finna eitthvað við sitt hæfi. 20. september - Miðborgardagur Fjölbreytt dagskrá í miðborg Reykjavíkur Kl. 12:30 Kl. 13 Kl. 13:15 Kl. 13:30 Kl. 13-14 Kl. 13-17 Kl. 14 Kl. 14-15:30 Kl. 15 Kl. 15:30 Kl. 16 Kl. 16:30 Hestar og knaparfrá Bíóhestum halda í hópreið niður Laugaveginn og standa heiðursvörð við formlega opnun endurnýjaðra gatna í miðborg Reykjavíkur. Formleg opnun endurnýjaðra gatna í miðborg Reykjavíkur á mótum Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Hugmyndafræðin að baki hönnunar þeirra gatna er sú að fótgangandi vegfarendur hafi forgang. Borgarbúum er sérstaklega boðið að vera viðstaddir opnunina. Guðrún Gunnarsdóttir syngur nokkur af lögum Ellýjar Vilhjálms við undirieik Valgeirs Skagfjörð í Bankastræti. í Bankastræti 5 verður opnuð sýning tileinkuð uppbyggingu í miðborg Reykjavíkur. Stefnumótun og ný tækifæri með nýju skipulagi kynnt í máli og myndum. Fjölmargir framkvæmdaaðilar kynna þau verkefni sem ýmist eru hafin eða eru að komast á framkvæmdastig. Börnum er boðið að teikna þá borg sem þau vilja búa í og sýna teikningarnar á staðnum ásamt öðrum skipulagshugmyndum. Sýningin stendur til sunnudagsins 28. september og verður opin alla daga frá kl. 11:30-18:30. Harmonikuleikarar frá Harmonikumiðstöðinni þenja nikkurnar í Bankastræti. Leiktæki og andlitsmálun fyrir börn á Lækjartorgi. Haila hrekkjusvín úr Latabæ heimsækir miðborgargesti í Latabæjarstrætó. Hún skemmtir börnunum á mótum Bankastrætis og Skólavörðustígs. Gospelsystur Reykjavíkur syngja á Laugavegi undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Dýrín í Hálsaskógi. Mikki refur og Lilli klifurmús úr Dýrunum í Hálsaskógi frá Þjóðleikhúsinu skemmta börnunum á Laugatorgi fyrir framan Kjörgarð. Jasmin Olson kemur fram á Lækjartorgi ásamt hópi dansara og rappara frá New York. Jasmin fiytur lög af væntanlegri plötu sinni. Hljómsveitin Búdrýgindi tekur nokkur lög á Lækjartorgi. Lína langsokkur og vinir hennar Tommi og Anna úr Borgarleikhúsinu skemmta börnunum á Lækjartorgi. w ww. rey kj avi k. i s AP almannatengsl / Mlxa hönnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.