Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 4
4 FRÉTTIfí LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 Stóraukin ásókn fjárglæfrafyrirtækja hingað tíl lands - Ijótar sögur affólki sem hefur látíð glepjast Notaðir bílar hjá Suzuki bílum hf. Suzuki Grand Vitara 2,0, bsk. Skr. 6/01, ek. 75 þús. Verð kr. 1790 þús. Suzuki Liana 2WD, 5 d., bsk. Skr. 2/02, ek. 22 þús. Verð kr. 1350 þús. Suzuki Baleno Wagon 4x4. Skr. 7/99, ek. 59 þús. Verð kr. 1140 þús. Suzuki Wagon R+ 4x4. Skr. 5/00, ek. 13 þús. Verð kr. 890 þús. Hyundai Santa-Fe 2,4, bsk. Skr. 2/01, ek. 42 þús. Verð kr. 1760 þús. Nissan Primera Comfort, bsk. Skr. 7/01, ek. 25 þús. Verð kr. 1370 þús. M-Benz A-140, bsk. Skr. 7/02, ek. 35 þús. Verð kr. 1490 þús. Peugeot 406 2,0, 3 d., ssk. Skr. 11/98, ek. 72 þús. Verð kr. 1480 þús. Alfa Romeo 156, bsk. Skr. 9/98, ek. 60 þús. Verð kr. 1180 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI ---///A------------- SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, sími 568-5100 Ásókn erlendra fyrirtækja, sem bjóða fjármálaþjónustu hér á landi án heimildar, hefur stór- aukist á undanförnum misser- um, að sögn Páls Gunnars Páls- sonar, forstjóra Fjármálaeftir- litsins. Starfsmenn eftirlitsins hafa heyrt„ljótar sögur"af fólki sem hefur látið tilleiðast að leggja fram fjármuni til kaupa á verðbréfum eða í innlán, en þeir fjármunir hafa síðan reynst tapaðir. Fjármálaeftirlitið hefur nýlega sent frá sér viðvörun þar sem at- hygli var vakin á því að fjögur tiltek- in fyrirtæki hefðu ekki starfsleyfi sem fjármálafyrirtæki hér á landi, né heldur hafi þau heimild til stofn- unar útibús fjármálafyrirtækis eða til að veita þjónustu fjármálafyrir- tækis án stofnunar útibús. Þessi fyrirtæki eru De Verre Lloyd & Co Ltd., Drexel Asste Mana- gement, Mutual Capital og Solomon Christie. Skömmu áður hafði Fjármálaeftiriitið sent frá sér sams konar viðvörun vegna fyrir- Um 1500 manns komu saman í ráðhúsi Stokkhólms í gær til þess að minnast Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svía, sem myrt var í síðustu viku. Össur Skarphéðinsson var meðal þeirra sem sóttu athöfnina og sagði hana hafa verið mjög til- finningaþrungna. „Þetta var mjög sérstök, hófstillt en jafnframt hátíðleg athöfn," sagði Össur Skaphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sem var við- staddur minningarathöfn um önnu Lindh, utanríkisráðherra Svf- þjóðar, í ráðhúsinu í Stokkhólmi í gær. össur var þar sem fulltrúi ís- lenskra jafnaðarmanna ásamt Guðmundi Áma Stefánssyni en auk þeirra voru Svavar Gestsson sendi- herra, Guðrún Ágústsdóttir sendi- herrafrú og Siv Friðleifsdóttir um- hverfisráðherra viðstödd athöfnina fyrir íslands hönd. „Þarna var öll stórfjölskylda jafn- aðarmanna í heiminum saman komin ásamt sænsku ráðherrun- um, með Persson í broddi fylking- ar. Hann hélt svo mjög tilfinninga- þrungna ræðu þar sem hann minntist önnu og talaði hann sér- staklega fallega til drengjanna hennar tveggja sem þarna voru staddir ásamt föður sínum. Góð- vinkona önnu, Nafin Pekgul, for- maður kvennahreyfingar sænskra jafnaðarmanna, riljaði síðan m.a. upp samskipti þeirra önnu þegar þær voru báðar ungar mæður að stíga sín fyrstu skref í stjórnmálum, en inn á miili var flutt mjög fögur og viðeigandi tónlist," sagði össur sem sagði athöfnina hafa verið mjög tilfinningaþrungna. Alls var um 1500 manns boðið til minningarathafnarinnar sem hald- in var af sænska Jafnaðarmanna- tækjanna Team Marketing fnternational og World Wide Auto- bank „Ferlið er oftþannig að þessi fyrirtæki bjóða fólki þjónustu sína. Síð- an er notuð sú aðferð að fólki er boðin glæsi- leg þóknun fyrir að ná í fleiri viðskiptamenn þannig að sú kynning leiði til samninga." „Ábendingum til okkar fer fjölg- andi frá fólki sem erlend fyrirtæki hafa boðið þjónustu sína,“ sagði Páll Gunnar. „Þessi fyrirtæki, sem varað er við, hafa ekki getað sýnt fram á heimildir til að reka fjár- málaþjónustu hér á landi. TU þess að fá þær þurfa þau að uppfylla ákveðin skUyrði og fara í gegnum ákveðið ferli. Aðeins að því undan- flokknum, flokknum sem Anna Lindh var meðlimur í. Fjöldi for- seta, sendiherra og þingmanna annarra ríkja sótti athöfnina ásamt sænsku konungsfjölskyldunni og nldsstjórn. Þá lék hluti Stokk- hólmssinfóníunnar tónlist, auk þess sem ljóð voru lesin. agusmdv.is SÁRTSAKNAÐ: Tilfinningaþrungnar ræður voru haldnar þegar minningarathöfn um Önnu Lindh fór fram í Stokkhólmi í gær. Páll Gunnar Pálsson. gengnu mega þau bjóða þjónustu sína hér.“ Páll Gunnar sagði að ein 5-10 er- lend fyrirtæki væru nú til athugun- ar á borði Fjármálaeftirlitsins. Þess bæri að geta að alls ekki reyndust öll þau fyrirtæki sem skoðuð voru vera í ólagi. Við starfsemi sumra þeirra væri ekkert að athuga. Varað væri við hinum, sem sum hver virt- ust vera fjárglæfrafyrirtæki, þótt ekki væri hægt að fullyrða um það í öllum tilvikum. „Ferlið er oft þannig að þessi fyr- irtæki bjóða fólki þjónustu sína. Síðan er notuð sú aðferð að fólki er boðin glæsileg þóknun fyrir að ná í fleiri viðskiptamenn þannig að sú kynning leiði til samninga," sagði Páll Gunnar. Hann sagði ennfremur að dag- lega kæmu ábendingar frá fólki sem fengið hefði slfk boð. Fjár- málaeftirlitið setti sig þá í samband við viðkomandi fyrirtækj og óskaði eftir tilteknum upplýsingum. Flest þeirra svöruðu ekki og væri þá birt viðvörun. Páll Gunnar sagði að til viðbótar við fyrirtækin væru svo Nígeríu- mennirnir sem væru að bjóða fólki hér á landi gull og græna skóga gegn tilteknum fjármálaviðskipt- um. Fjármálaeftirlitið og lögreglan reyndu eftir föngum að aðstoða þá sem létu glepjast af slíkum gylli- boðum. -JSS Athöfn til minningar um Önnu Lindh haldin í Stokkhólmi í gær: Tilfinninga- þrungin athöfn Sólarlag f Sólarupprás á kvöld morgun Rvík 19.38 Ak. 19.26 Rvík 07.06 Ak. 06.46 Síðdegisflóð Rvík. 13.41 Ak. 18.14 Árdegisflóð Rvík 02.32 Ak. 07.05 Veðriðkl. Akureyri Reykjavík Bolungarvfk Egiisstaðir Stórhöfði Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn London Barcelona New York París Winnipeg . 12igm alskýjað 8 skýjað 9 rigning 9 léttskýjað 9 alskýjað 7 þokumóða 19 skýjað 13 15 skýjað 11 skýjað 20 léttskýjað 26 skýjað 24 léttskýjað 29 skýjað 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.