Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 DV HELGARBLAÐ 57 Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 21. september y\ Vatnsberinn ao.jan.-is.febrj W -------------------------------- Dagurinn verður ekki mjög viðburðaríkur og þú faerð nógan tíma til að slappa af. Það væri góð hugmynd að hitti vini í kvöld. ^ Fiskamir oft febr.-20. mars) Fyrri hluti dagsins kemur þér á óvart. Þú þarft að glíma við óvenjulegt vandamál. Þú verður þreyttur í kvöld og ættir að taka það rólega. T Hrúturinn (21.mars-19.aprH) Það kemur þér á óvart að fólk hlustar óvenjulega vel á ráð þín og vill heyra hugmyndir þínar. Láttu það þó ekki stíga þér til höfuðs. Ljónið (23.júli-22. dgiíst) Þú átt góð samskipti við fólk í dag og þetta er góður tími til að endurnýja gömul kynni. Þú færð mikla athygli frá einhverjum. Meyjan (23.dg1ia-22.sept.> Þú ert ekki vel upp lagður í dag og ættir ef hægt er að láta erfið verkefni bíða. Reyndu að gera eitthvað uppbyggjandi. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú ættir ekki að gera þér of miklar vonir í sambandi við ferðalag á næstunni. Þú færð væntanlega að ráða litlu um ferðatilhögun. Ö Nautið (20.aprd-20.mai) Það er hætta á misskilningi í dag. Ekki vera hræddur um að fólk sé að reyna að svíkja þig þó að ekki sé allt eins og þér var sagt að það yrði. Sporðdrekinn (2ioki.-21.n0vj Vertu skipulagður í dag og gerðu ráð fyrir einhverjum töfum. Haltu tímaáætlun, það er mikilvægt til þess að þú lendir ekki í vandræðum. n Tvíburarnir ó?7 .ma(-21.júi>0 Þetta verður ánægjulegur dagur þó að þér verði eftil vill ekki mikið úr verki. Persónuleg mál koma við sögu. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Þú ert í góðu jafnvægi í dag og lætur fátt fara í taugarnar á þér. Það kemur sér vel þar sem upp koma ýmis vandamál. Krabbinn (22.júni-22.júio Þú verður að leiða hjá þér minni háttar deilur og vandamál sem koma upp í umhverfi þínu því þú hefur um mikilvægari hluti að hugsa. 6 Steingeitin (22.ies.-19.jan.) Vinur þinn leitar til þín eftir ráðum. Ef þú getur ekki ráðlagt honum ættirðu ekki að reyna það. Slíkt kemur þér bara í vandræði. Stjömuspá V\ Vatnsberinnpo.jan.-í«.few 'vV ------------------------- Þú verður líklega nokkuð óþolinmóður fyrri hluta dags og verð- ur að gæta þess að halda ró þinni. Kvöldið notarðu til að slappa af. | ^ Fiskifnh (19. febr.-20.mars) Einhver breyting verður á sambandi þínu við ákveðna mann- eskju. Haltu gagnrýni fyrir sjálfan þig þar sem fólk gæti tekið hana nærri sér. Gildir fyrir mánudaginn 22. september LjÓnÍð (2ljúli-22.ágúst) Ef þú ert að reyna við eitthvað nýtt er skynsamlegt að fara varlega og taka aðeins eitt skref í einu. Þú ættir að ráðfæra þig við fjölskylduna áður. Meyjan (22. úgúst-22. sepu Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vel með. Ástin blómstrar um þessar mundir. Hrúturinn (21. mars-19. april) Þú gætir lent í erfiðleikum með að sannfæra fólk um það sem þér finnst. Þú mátt ekki taka það persónulega. VogÍn (23.sept.-23.okt.) Þú færð kjörið tækifæri til að sýna væntumþykju þína í verki í dag. Einnig mætirðu góðvild frá öðrum og færð þá hjálp sem þú þarfnast. ö Nautið (20. april-20. maO Fyrri hluti dagsins verður óvenjulegur og skemmtilegur. Þú ert í góðu skapi og fullur atorku. Þú ættir að fara í heimsókn í kvöld. n Tvíburarnir f27. mai-21.jún0 Þú ættir að vera spar á gagnrýni því að hún gæti komið þér í koll. Vertu TTi Sporðdrekinn (24.okt.-21.nivj Treystu á eðlishvötina í sam- skiptum þínum við aðra. Fjölskyldan verður þér efst í huga í dag og þú nærð góðu sambandi við þá sem eru eldri. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj / Þú gætir þurft að leiðrétta misskilning sem kom upp ekki alls fyrir löngu. /-7* Krabbinn (22.júni-22.júio CL' Þú hefur áhrif á ákvarðanir fólks og verður að gæta þess að misnota þér það. Happatölur þínar eru 9,17 og 18. ^ Steingeitin (22.des.-19.jan.) Næstu dagar verða nokkuð fjölbreyttir og það verður mikið að gera hjá þér. Kvöldið verður rólegt í faðmi fjölskyldunnar. Sm áauglýsingar ý 550 5000 \ VA Hrollur Á sama tíma, langt inni í Amason-regnskóglnum. Hvert slæma atvikið á eftir öðru! Þorpsfífiið fær þvagsýru- ^igt, konan mín er með tann- pmu, ALLIR fá slæma klippingu! Fleiri slæmar fréttir, stjóri. Þorpsfíflið er með þvagsýrugigt. Við verðum að yfirgefa skóginn.j drepa hinn illa snákadjöful og endurheimta okkar heiiaga guð! sjá á morgun Andrés önd Brídge Umsjón: Stefán Guðjohnsen Bikarkeppni BSÍ 2003: Ógæfumenn báru nafn með rentu Úrslit í Bikarkeppni Bridgesam- bands íslands verða spiluð um næstu helgi í húsakynnum Bridgesambandsins við Siðumúla. í undanúrslitum mætast sveitir ÍAV (Matthías Þorvaldsson) og sveit Guðmundar Sv. Hermannssonar annars vegar og sveitir Félagsþjón- ustunnar (Guðlaugur Sveinsson) og Sparisjóðs Siglufjarðar&Mýra- sýslu (Ólafur Jónsson) hins vegar. Báðir leikimir hefjast kl. 11 næsta laugar- dag. Úrslitaleikurinn sjálfur verður síðan spilaður á sunnudag. Leikur ÍAV og Ógæfumanna í íjórðungsúrslitum var mjög spenn- andi, en þegar upp var staðið höfðu þeir fyrmefndu unniö með 6 impa mun. Segja má að Ógæfumenn hafi borið nafn með rentu þegar þeir töpuðu einvíginu með svo litl- um mun. Þegar jafnlitlu munar þá skiptir hver einasti slag- ur í hverju spili miklu máli og ekki er frítt við að spilaguðinn hafi verið á bandi sveitar ÍAV í spilinu í dag. Viö skulum líta á það. v/ o 4 10 «4 D109753 4 10864 * D5 4 Á764 44 K 4 D5 4 Á108642 KDG98 64 G9732 3 4 532 <4 ÁG82 4 ÁK 4 KG97 Á öðru borðinu sátu n-s fyrir ÍAV Sævar Þorbjömsson og Matthías Þorvaldsson en í a-v Ógæfumenn- irnir Daníel Már Sigurðsson og Björgvin Már Kristinsson. Áður en lengra er haldið er rétt að geta þess, að sveit Ógæfumanna er skipuð spiluram sem myndu telj- ast til yngri kynslóöarinnar en í sveit ÍAV eru gamalreyndir lands- liðsmenn og íslandsmeistarar. Nú, en skoðum sagnirnar. Fyrir- liði Ógæfumanna, Björgvin Már, not- aði tækifærið til að opna á „fár“veik- Viö fyrsta tillit virðist spilið von- laust því að sagnhafi á engan mögu- leika til að losna við tvo spaða úr blindum. En í sagnhafasætinu var mesti reynslubolti sveitarinnar, Sævar Þorbjörnsson. Hann drap spaðakóngsútspilið á ásinn meðan hann sá með öðru auganu að tían kom frá vestri. Næstu slagir gengu tiltölulega hratt fyrir sig, ás og kóngur í laufi, hjartakóngur, tígulás og hjarta trompað. Síðan tígulkóng- ur, hjartaás, spaða hent að heiman, hjartagosi, drottning frá vestri og öðrum spaða hent að heiman. Björg- ~ vin varð nú að játa sig sigraðan því að hann verður að spila út í tvöfalda eyðu og þriðji spaöi Sævars hvarf. Óneitanlega ógæfulegt fyrir Ógæfumenn sem töpuðu 10 impum, þegar félagar þeirra á hinu borðinu spiluðu aðeins þrjú grönd og fengu 11 slagi. Einvíginu lauk 106-100. um tveimur hjörtiun, nokkuð sem eldri spilarar myndu aldrei leyfa sér í jafnri stöðu. Hindrunargildi þessara sagna geta verið nokkur og á stund- um hvetja þær andstæöingana til að segja meira á spilin en góðu hófi gegnir. En áfram með sagnimar: Vestur Noröur Austur Suöur Saltfisksteikur (Lomos) 2 <4 34 pass 3 * fyrir veitingobús. pass 34 pass 44 pass 444 pass 4 grönd pass 544 pass 64 pass pass pass Ekta fiskur ehf. J S. 4661016 J Útvatnuður saltfiskur, dn beina, til ao sjóda. Sérútvatnaður sa dn beina, til að ste
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.