Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 DV HELGARBLAÐ 57
Stjörnuspá
Gildir fyrir sunnudaginn 21. september
y\ Vatnsberinn ao.jan.-is.febrj
W --------------------------------
Dagurinn verður ekki mjög
viðburðaríkur og þú faerð nógan
tíma til að slappa af. Það væri góð
hugmynd að hitti vini í kvöld.
^ Fiskamir oft febr.-20. mars)
Fyrri hluti dagsins kemur þér á óvart.
Þú þarft að glíma við óvenjulegt
vandamál. Þú verður þreyttur í kvöld
og ættir að taka það rólega.
T
Hrúturinn (21.mars-19.aprH)
Það kemur þér á óvart að
fólk hlustar óvenjulega vel á ráð þín
og vill heyra hugmyndir þínar. Láttu
það þó ekki stíga þér til höfuðs.
Ljónið (23.júli-22. dgiíst)
Þú átt góð samskipti við
fólk í dag og þetta er góður tími til
að endurnýja gömul kynni. Þú færð
mikla athygli frá einhverjum.
Meyjan (23.dg1ia-22.sept.>
Þú ert ekki vel upp lagður í dag og
ættir ef hægt er að láta erfið verkefni
bíða. Reyndu að gera eitthvað
uppbyggjandi.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
Þú ættir ekki að gera þér of
miklar vonir í sambandi við ferðalag
á næstunni. Þú færð væntanlega að
ráða litlu um ferðatilhögun.
Ö
Nautið (20.aprd-20.mai)
Það er hætta á misskilningi í
dag. Ekki vera hræddur um að fólk sé
að reyna að svíkja þig þó að ekki sé
allt eins og þér var sagt að það yrði.
Sporðdrekinn (2ioki.-21.n0vj
Vertu skipulagður í dag og
gerðu ráð fyrir einhverjum töfum.
Haltu tímaáætlun, það er mikilvægt til
þess að þú lendir ekki í vandræðum.
n
Tvíburarnir ó?7 .ma(-21.júi>0
Þetta verður ánægjulegur dagur þó
að þér verði eftil vill ekki mikið úr
verki. Persónuleg mál koma við sögu.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.)
Þú ert í góðu jafnvægi í dag og lætur
fátt fara í taugarnar á þér. Það kemur sér
vel þar sem upp koma ýmis vandamál.
Krabbinn (22.júni-22.júio
Þú verður að leiða hjá þér
minni háttar deilur og vandamál sem
koma upp í umhverfi þínu því þú
hefur um mikilvægari hluti að hugsa.
6
Steingeitin (22.ies.-19.jan.)
Vinur þinn leitar til þín eftir
ráðum. Ef þú getur ekki ráðlagt
honum ættirðu ekki að reyna það.
Slíkt kemur þér bara í vandræði.
Stjömuspá
V\ Vatnsberinnpo.jan.-í«.few
'vV -------------------------
Þú verður líklega nokkuð
óþolinmóður fyrri hluta dags og verð-
ur að gæta þess að halda ró þinni.
Kvöldið notarðu til að slappa af.
| ^ Fiskifnh (19. febr.-20.mars)
Einhver breyting verður á
sambandi þínu við ákveðna mann-
eskju. Haltu gagnrýni fyrir sjálfan þig
þar sem fólk gæti tekið hana nærri sér.
Gildir fyrir mánudaginn 22. september
LjÓnÍð (2ljúli-22.ágúst)
Ef þú ert að reyna við eitthvað
nýtt er skynsamlegt að fara varlega og
taka aðeins eitt skref í einu. Þú ættir að
ráðfæra þig við fjölskylduna áður.
Meyjan (22. úgúst-22. sepu
Dagurinn verður mjög
ánægjulegur og þú eyðir honum
með fólki sem þér líður vel með.
Ástin blómstrar um þessar mundir.
Hrúturinn (21. mars-19. april)
Þú gætir lent í erfiðleikum
með að sannfæra fólk um það sem
þér finnst. Þú mátt ekki taka það
persónulega.
VogÍn (23.sept.-23.okt.)
Þú færð kjörið tækifæri til að
sýna væntumþykju þína í verki í dag.
Einnig mætirðu góðvild frá öðrum
og færð þá hjálp sem þú þarfnast.
ö
Nautið (20. april-20. maO
Fyrri hluti dagsins verður
óvenjulegur og skemmtilegur. Þú ert
í góðu skapi og fullur atorku. Þú ættir
að fara í heimsókn í kvöld.
n
Tvíburarnir f27. mai-21.jún0
Þú ættir að vera spar á
gagnrýni því að hún gæti komið
þér í koll. Vertu
TTi Sporðdrekinn (24.okt.-21.nivj
Treystu á eðlishvötina í sam-
skiptum þínum við aðra. Fjölskyldan
verður þér efst í huga í dag og þú nærð
góðu sambandi við þá sem eru eldri.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj
/
Þú gætir þurft að leiðrétta
misskilning sem kom upp ekki alls
fyrir löngu.
/-7* Krabbinn (22.júni-22.júio
CL'
Þú hefur áhrif á ákvarðanir
fólks og verður að gæta þess að
misnota þér það.
Happatölur þínar eru 9,17 og 18.
^ Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Næstu dagar verða nokkuð
fjölbreyttir og það verður mikið að
gera hjá þér. Kvöldið verður rólegt
í faðmi fjölskyldunnar.
Sm áauglýsingar ý
550 5000 \
VA
Hrollur
Á sama tíma, langt inni í
Amason-regnskóglnum.
Hvert slæma atvikið á eftir
öðru! Þorpsfífiið fær þvagsýru-
^igt, konan mín er með tann-
pmu, ALLIR fá slæma klippingu!
Fleiri slæmar fréttir,
stjóri. Þorpsfíflið er með
þvagsýrugigt.
Við verðum að yfirgefa skóginn.j
drepa hinn illa snákadjöful og
endurheimta okkar heiiaga guð!
sjá á morgun
Andrés önd
Brídge
Umsjón: Stefán Guðjohnsen
Bikarkeppni BSÍ 2003:
Ógæfumenn báru nafn
með rentu
Úrslit í Bikarkeppni Bridgesam-
bands íslands verða spiluð um
næstu helgi í húsakynnum
Bridgesambandsins við Siðumúla. í
undanúrslitum mætast sveitir ÍAV
(Matthías Þorvaldsson) og sveit
Guðmundar Sv. Hermannssonar
annars vegar og sveitir Félagsþjón-
ustunnar (Guðlaugur Sveinsson) og
Sparisjóðs Siglufjarðar&Mýra- sýslu
(Ólafur Jónsson) hins vegar. Báðir
leikimir hefjast kl. 11 næsta laugar-
dag.
Úrslitaleikurinn sjálfur verður
síðan spilaður á sunnudag.
Leikur ÍAV og Ógæfumanna í
íjórðungsúrslitum var mjög spenn-
andi, en þegar upp var staðið höfðu
þeir fyrmefndu unniö með 6 impa
mun. Segja
má að
Ógæfumenn
hafi borið
nafn með
rentu þegar
þeir töpuðu
einvíginu
með svo litl-
um mun.
Þegar
jafnlitlu
munar þá skiptir hver einasti slag-
ur í hverju spili miklu máli og ekki
er frítt við að spilaguðinn hafi verið
á bandi sveitar ÍAV í spilinu í dag.
Viö skulum líta á það.
v/ o
4 10
«4 D109753
4 10864
* D5
4 Á764
44 K
4 D5
4 Á108642
KDG98
64
G9732
3
4 532
<4 ÁG82
4 ÁK
4 KG97
Á öðru borðinu sátu n-s fyrir ÍAV
Sævar Þorbjömsson og Matthías
Þorvaldsson en í a-v Ógæfumenn-
irnir Daníel Már Sigurðsson og
Björgvin Már Kristinsson.
Áður en lengra er haldið er rétt
að geta þess, að sveit Ógæfumanna
er skipuð spiluram sem myndu telj-
ast til yngri kynslóöarinnar en í
sveit ÍAV eru gamalreyndir lands-
liðsmenn og íslandsmeistarar.
Nú, en skoðum sagnirnar. Fyrir-
liði Ógæfumanna, Björgvin Már, not-
aði tækifærið til að opna á „fár“veik-
Viö fyrsta tillit virðist spilið von-
laust því að sagnhafi á engan mögu-
leika til að losna við tvo spaða úr
blindum. En í sagnhafasætinu var
mesti reynslubolti sveitarinnar,
Sævar Þorbjörnsson. Hann drap
spaðakóngsútspilið á ásinn meðan
hann sá með öðru auganu að tían
kom frá vestri. Næstu slagir gengu
tiltölulega hratt fyrir sig, ás og
kóngur í laufi, hjartakóngur, tígulás
og hjarta trompað. Síðan tígulkóng-
ur, hjartaás, spaða hent að heiman,
hjartagosi, drottning frá vestri og
öðrum spaða hent að heiman. Björg- ~
vin varð nú að játa sig sigraðan því
að hann verður að spila út í tvöfalda
eyðu og þriðji spaöi Sævars hvarf.
Óneitanlega ógæfulegt fyrir
Ógæfumenn sem töpuðu 10 impum,
þegar félagar þeirra á hinu borðinu
spiluðu aðeins þrjú grönd og fengu
11 slagi.
Einvíginu lauk 106-100.
um tveimur hjörtiun, nokkuð sem
eldri spilarar myndu aldrei leyfa sér
í jafnri stöðu. Hindrunargildi þessara
sagna geta verið nokkur og á stund-
um hvetja þær andstæöingana til að
segja meira á spilin en góðu hófi
gegnir. En áfram með sagnimar:
Vestur Noröur Austur Suöur Saltfisksteikur (Lomos)
2 <4 34 pass 3 * fyrir veitingobús.
pass 34 pass 44
pass 444 pass 4 grönd
pass 544 pass 64
pass pass pass
Ekta fiskur ehf.
J S. 4661016 J
Útvatnuður saltfiskur,
dn beina, til ao sjóda.
Sérútvatnaður sa
dn beina, til að ste