Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 DVSPORT 41 -- BESTIR EFTIR HLÉ ÍA 8(18-10) FH 6(20-14) KR 4(16-12) (BV 4(17-13) Fylkir 1 (14-13) KA -2(13-15) Valur -3(12-15) Þróttur -6(15-21) Grindavík -6(11-17) Fram -6(13-19) gerði einungis jafntefli við Skaga- menn í lokaleik sínum. Sigur þar hefði tryggt veru þeirra í efstu deild og jafnframt sent Valsmenn niður í fyrsta sinn. Valsarar voru örlagavaldar Eins og nú mættust árið 1996 Valur og Fylkir í lokaumferð deild- arinnar. Þá voru hlutskipti þeirra önnur, Fylkismenn í fallhættu en Valsmenn sigldu lygnan sjó. Staða LIÐ í FALLHÆTTU: 1936 Fylkir 17 5 3 9 24-25 18 Grindavík17 4 4 9 22-34 16 Keflavík 17 3 7 7 16-28 16 Breiðablik 17 3 6 8 17-32 15 Fallslagur i lokaumferðinni: Stjarnan-Breiöabllk 3-3 Valur-Fylkir 5-2 Keflavfk-lBV 1-0 Leiftur-Grindavík 0-1 Árbæinganna var þó ágæt, bæði Grindavík og Keflavík þurftu að vinna sína leiki til að Fylkir þyrfti að hafa áhyggjun. En nákvæmlega það gerðist og Valsmenn hreinlega rúll- uðu yfir þá appelsínugulu að Hlíð- arenda, 5-2. A meðan unnu Suður- nesjaliðin þægilega 1-0 sigra og ör- lög Fylkis og Blika því ráðin. Hvort Fylkismenn muni launa Valsmönnum lambið gráa nú fá menn að sjá á morgun. Eitt er þó víst að baráttan verður æsispenn- andi og mun sennilega ekki ráðast fyrr en á síðustu stundu. eirikurst@dv.ii (tölfræði: ooj.sport@dv.is) Hvenær eru liðin best? Eru sum iið betri í fyrri eða síðari hálfleik? Þegar 5 lið geta hæglega fallið þarf ekki mikið til að staða frammistaða þeirra eftir hlé er álíka slök og þeir eru góðir fyrir hlé. Álíka BESTIR FYRIR HLÉ þeirra breytist mikið. Það er því mikill viðsnúningur er á gengi FH betra að hafa augu og eyru vel en liðið er nú orðiði frægt fyrir það Þróttur 5(12-7) opin á morgun þegar lokaum- að vinna leiki í síðari hálfleiknum KR 4(12-8) ferð Landsbankadeildar karla eftir að hafa lent undir. KA 4(15-11) fer fram. Hvort þetta hefur eitthvað að Fylkir 0 (9-9) segja um leiki helgarinnar er vand- Grindavík -1 (12-13) Það er löngu sannað mál að séð en þó er víst að menn þurfa að FH -1 (9-10) leiknum er aldrei lokið fyrr en dóm- hafa sig alla við til að fylgjast með lA -2 (8-10) arinn flautar hann af. Tölfræðileg því að allir leikirnir fimm koma til Valur -2(10-12) úttekt hér til hliðar sýnir greinilega með hafa veruleg áhrif á það hver Fram -3(8-n) að góð staða í hálfleik er ekki endi- lega ávísun á sigur. Ekkert lið stend- ur betur en Þróttur í fyrri hálfleik en endanleg röð liðanna verður. eirikurst@dv.is (töifræði: ooj.sport@dv.is) (BV -4(7-11) E ÞVOTTUR ÉiOKMSSON RdDICflSllST LÁGMÚLA 8 • SÍMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 • AKUREYRI • SÍMI 461 5000 AFGREIÐSLUTÍMI Á LAUGARDÖGUM LOEWE. kr. 114.900.- " LOÐmkr. 179.900.- _ . Olxnl/ f íno / nnttm Dl~% nnn OO" 4 /\f\ I I— o n • . . . Loeive Planus 32", 100 Hz Super Black Line myndlampi 2 x 40W, PIP (Mynd í mynd), Skapur ekki innifalin í veröi. Gæð/n, úrvalió og verðið er samkeppnisfært og varan er tíl! Sjónvarpsi .deildin hjó Ormsson: Kjartan Valur, Arthúr, Hjördís og Bragi Þið þekkið fólkið okkar í sión- varpsdeildinni ! Meira en 100 ára samanlögð starfsreynsla beirra: Tryggir kaupendum réftar upplýsinaar; faglega róðg/or, öryggi eftir sölu og þjónustu á ábyrgðartímabilinu! kr.24. 21" Sjónvarp, Black Matrix Myndlampi Ntcam Stereo, Scart tengi Irr 49.VVU," fffiU0%2Hátal&X^J^cSllun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.