Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 36
40 DVSPORT LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 FLUdWEL í ELDL.ÍNUNNI: t>að mun mikid mæða ém leikmönnum Vals og Fram eins og um stðustu helgi þegar liðin mættust. OV mynd Lokaumferð æsispennandi Landsbankadeildar karla fer fram í dag Sjaldan áður hefur ríkt jafn mik- - il spenna fyrir lokaumferð fs- landsmótsins í knattspyrnu þegar meistararnir hafa þegar verið krýndir. Fallbaráttan er í algleymingi og geta 5 lið, helm- ingur deildarinnar, auðveldlega fallið. Það sem gerir málin enn skemmtilegri er að liðin geta öll bjargað sér með sigri óháð úr- slitum úr öðrum leikjum. Tvö lið munu falla, svo mikið er víst. En þar sem 4 af þeim 5 liðum sem eru í fallhættu mætast inn- byrðis um helgina munu að minnsta kosti tvö þeirra tapa stig- um - og það gæti orðið þeirra banabiti. Reykjavíkurstórveldin tvö, Valur og Fram, sitja í botnsæt- unum fyrir umferðina og er því vit- anlega verst fyrir þeim komið. En aðeins tvö stig skilja að neðstu 5 liðin og er því skammt stórra högga á milli. Langt er síðan spennan hefur verið eins mikil og ef fallslagur síð- ustu ára er skoðaður má sjá að þó LIÐ í FALLHÆTTU: 2003 (BV 17 7 2 8 24-24 23 v Þróttur 17 7 1 9 27-28 22 Grindavík 17 7 1 9 23-30 22 KA 17 6 3 8 28-26 21 Valur 17 6 2 9 22-27 20 Fram 17 6 2 9 21-30 20 Fallslagur í lokaumferðinni: Grindavlk-KA Fram-Þróttur Fylkir—Valur svo að oft hafi lið staðið tæpt hefur óvissan aldrei verið meiri (1997 voru Stjarnan og Skallagrímur fall- in í síðustu umferðinni). Þriggja marka sigur ekki nóg f fyrra féllu Keflvíkingar þrátt fyr- ir að þeir fengu 20 stig yfir tímabil- ið og var það aðeins í annað sinn sem það gerist f 10 liða efstu deild LIÐ í FALLHÆTTU: 2002 ÍBV 17 5 5 7 22-20 20 ÍA 17 5 5 7 27-26 20 FH 17 4 7 6 27-29 19 Fram 17 4 5 8 26-33 17 Keflavlk 17 3 8 6 21-29 17 Þór Ak. 17 3 4 10 22-38 13 Fallslagur í lokaumferðinni: FH-lBV 2-1 Grindavík-Keflavlk 1-4 KA-Fram 0-3 KR-Þór 5-0 hér á landi. Þrátt fyrir að Keflvfking- ar færu illa með Grindvíkinga í lokaumferð mótsins dugði það ekki til þar sem að Framarar unnu góð- an 3-0 útisigur á KA og björguðu sér þar með frá falli enn eitt árið. En mun það einnig verða tilfellið í ár eða senda þeir annað félag niður með sigri í lokaleiknum? Þungt yfir í Kópavoginum Fyrir tveimur árum voru Vals- menn í ágætum málum fyrir loka- umferðina. Hin Reykjavíkurstór- veldin, KR og Fram, voru fyrir neð- an liðið í töflunni og síðasti leikur- inn var gegn Breiðabliki sem þegar var fallið og hafði ekki verið til stór- ræða það árið. En allt kom fyrir LIÐ í FALLHÆTTU: 2001 Valur 17 5 4 8 18-24 19 KR 17 5 4 8 14-20 19 Fram 17 5 2 10 23-25 17 Breiðablik 17 3 2 12 15-31 11 Fallslagur í lokaumferðinni: Grindavík-KR 0-2 Fram-Keflavík 5-3 Breiðablik-Valur 2-1 ekki, KR og Fram unnu sína leiki og Blikar gerðu sér lítið fyrir og unnu Valsara, sem þýddi að liðið var, eins og tveimur árum áður, fallið í 1. deild. Urðu að treysta á óvininn Árið 2000 voru Framarar í afar erfiðri stöðu. Ekki nóg með að þeir væru í fallsæti og þyrftu að mæta öðru liði sem var að berjast fyrir lífi LIÐ í FALLHÆTTU: 2000 Keflavík 17 4 7 6 19-30 19 Breiðablik 17 5 2 10 28-34 17 Stjarnan 17 4 5 8 17-27 17 Fram 17 4 4 9 21-32 16 Leiftur 17 2 7 8 19-67 13 Fallslagur í lokaumferðinni: Stjarnan-KR 1-4 Fram-Breiðablik 1-1 Keflavlk-Lerftur 2-5 sínu í deildinni, heldur þurftu þeir líka helst að treysta á að erkifjend- urnir í Vesturbænum, KR, ynnu Stjörnuna sem þýddi að þeir yrðu íslandsmeistarar. Það þykir ekki til happs að óska þess að KR verði Is- landsmeistari ef þú telst til hinna bláklæddu. En til allra lukku fyrir Safamýrar- pilta vann KR Stjörnuna og það þýddi að jafntefli gegn Blikum dugði til að halda þeim uppi - enn og aftur. Árið sem Valur vill gleyma Það er erfitt að finna Valsmenn sem vilja tala um knattspyrnusum- arið 1999. Þetta var nefnilega árið sem Hlíðarendapiltar féllu í 1. deildina í fyrsta sinn í sögu félags- LIÐ I' FALLHÆTTU: 1999 Keflavík 17 5 4 8 26-31 19 Valur 17 4 6 7 27-35 18 Fram 17 3 7 7 20-25 16 Grindavík 17 4 4 9 22-28 16 Víkingur 17 3 5 9 19-35 14 Fallslagur í lokaumferðinni: Fram-Vfkingur 3-2 Grindavík-Valur 3-1 KR-Keflavík 3-2 ins og gátu þeir því ekki lengur stært sig af því að vera eina félag landsins sem aldrei hefur leikið annars staðar en í efstu deild. Ekki nóg með það heldur fögnuðu erki- fjendurnir í KR sínum fyrsta ís- landsmeistaratitli í meira en 30 ár og hlakkaði því heldur betur í þeim. Hið sama var upp á teningnum hjá Val og 2001. Þeir voru í 7. sæti í deildinni og nægði einfaldlega jafntefli en nú mættu þeir liði sem var einnig að berjast fyrir stöðu sinni í deildinni. Um var að ræð’a lið Grindavíkur sem undanfarin þrjú ár á undan hafði bjargað sér naumlega frá falli og var því orðið vant þessari aðstöðu. Grindavík endurtók leikinn aftur það árið, vann Valsara og braut þar með blað í íslenskri knattspyrnusögu. Nýliðarnir niður Valsarar fengu reyndar smjörþef- inn af fallsætinu árið á undan þeg- ar þeir björguðu sér naumlega á hagstæðri markatölu. Þeir voru í 7. sæti fyrir umferðina en þar sem lið- unum í næstu sætum fyrir neðan tókst öllum að ná sér í stig mátti það vart tæpara standa. Það kom LIÐ í FALLHÆTTU: 1998 Valur 17 4 6 7 24-31 18 (R 17 4 4 9 19-29 16 Grindavík 17 4 4 9 20-32 16 Þróttur 17 3 6 8 26-39 15 Fallslagur I lokaumferðinni: Þróttur-Keflavík 1-0 Leiftur-Valur 2-1 Grindavík-Fram 4-2 ÍR-lA 1-1 hins vegar í hlut nýliðanna í Þrótti og ÍR að falla það árið þar sem fyrr- nefnda liðið vann sinn leik bara með einu marki en hið síðarnefrida
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.