Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Síða 36
40 DVSPORT LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 FLUdWEL í ELDL.ÍNUNNI: t>að mun mikid mæða ém leikmönnum Vals og Fram eins og um stðustu helgi þegar liðin mættust. OV mynd Lokaumferð æsispennandi Landsbankadeildar karla fer fram í dag Sjaldan áður hefur ríkt jafn mik- - il spenna fyrir lokaumferð fs- landsmótsins í knattspyrnu þegar meistararnir hafa þegar verið krýndir. Fallbaráttan er í algleymingi og geta 5 lið, helm- ingur deildarinnar, auðveldlega fallið. Það sem gerir málin enn skemmtilegri er að liðin geta öll bjargað sér með sigri óháð úr- slitum úr öðrum leikjum. Tvö lið munu falla, svo mikið er víst. En þar sem 4 af þeim 5 liðum sem eru í fallhættu mætast inn- byrðis um helgina munu að minnsta kosti tvö þeirra tapa stig- um - og það gæti orðið þeirra banabiti. Reykjavíkurstórveldin tvö, Valur og Fram, sitja í botnsæt- unum fyrir umferðina og er því vit- anlega verst fyrir þeim komið. En aðeins tvö stig skilja að neðstu 5 liðin og er því skammt stórra högga á milli. Langt er síðan spennan hefur verið eins mikil og ef fallslagur síð- ustu ára er skoðaður má sjá að þó LIÐ í FALLHÆTTU: 2003 (BV 17 7 2 8 24-24 23 v Þróttur 17 7 1 9 27-28 22 Grindavík 17 7 1 9 23-30 22 KA 17 6 3 8 28-26 21 Valur 17 6 2 9 22-27 20 Fram 17 6 2 9 21-30 20 Fallslagur í lokaumferðinni: Grindavlk-KA Fram-Þróttur Fylkir—Valur svo að oft hafi lið staðið tæpt hefur óvissan aldrei verið meiri (1997 voru Stjarnan og Skallagrímur fall- in í síðustu umferðinni). Þriggja marka sigur ekki nóg f fyrra féllu Keflvíkingar þrátt fyr- ir að þeir fengu 20 stig yfir tímabil- ið og var það aðeins í annað sinn sem það gerist f 10 liða efstu deild LIÐ í FALLHÆTTU: 2002 ÍBV 17 5 5 7 22-20 20 ÍA 17 5 5 7 27-26 20 FH 17 4 7 6 27-29 19 Fram 17 4 5 8 26-33 17 Keflavlk 17 3 8 6 21-29 17 Þór Ak. 17 3 4 10 22-38 13 Fallslagur í lokaumferðinni: FH-lBV 2-1 Grindavík-Keflavlk 1-4 KA-Fram 0-3 KR-Þór 5-0 hér á landi. Þrátt fyrir að Keflvfking- ar færu illa með Grindvíkinga í lokaumferð mótsins dugði það ekki til þar sem að Framarar unnu góð- an 3-0 útisigur á KA og björguðu sér þar með frá falli enn eitt árið. En mun það einnig verða tilfellið í ár eða senda þeir annað félag niður með sigri í lokaleiknum? Þungt yfir í Kópavoginum Fyrir tveimur árum voru Vals- menn í ágætum málum fyrir loka- umferðina. Hin Reykjavíkurstór- veldin, KR og Fram, voru fyrir neð- an liðið í töflunni og síðasti leikur- inn var gegn Breiðabliki sem þegar var fallið og hafði ekki verið til stór- ræða það árið. En allt kom fyrir LIÐ í FALLHÆTTU: 2001 Valur 17 5 4 8 18-24 19 KR 17 5 4 8 14-20 19 Fram 17 5 2 10 23-25 17 Breiðablik 17 3 2 12 15-31 11 Fallslagur í lokaumferðinni: Grindavík-KR 0-2 Fram-Keflavík 5-3 Breiðablik-Valur 2-1 ekki, KR og Fram unnu sína leiki og Blikar gerðu sér lítið fyrir og unnu Valsara, sem þýddi að liðið var, eins og tveimur árum áður, fallið í 1. deild. Urðu að treysta á óvininn Árið 2000 voru Framarar í afar erfiðri stöðu. Ekki nóg með að þeir væru í fallsæti og þyrftu að mæta öðru liði sem var að berjast fyrir lífi LIÐ í FALLHÆTTU: 2000 Keflavík 17 4 7 6 19-30 19 Breiðablik 17 5 2 10 28-34 17 Stjarnan 17 4 5 8 17-27 17 Fram 17 4 4 9 21-32 16 Leiftur 17 2 7 8 19-67 13 Fallslagur í lokaumferðinni: Stjarnan-KR 1-4 Fram-Breiðablik 1-1 Keflavlk-Lerftur 2-5 sínu í deildinni, heldur þurftu þeir líka helst að treysta á að erkifjend- urnir í Vesturbænum, KR, ynnu Stjörnuna sem þýddi að þeir yrðu íslandsmeistarar. Það þykir ekki til happs að óska þess að KR verði Is- landsmeistari ef þú telst til hinna bláklæddu. En til allra lukku fyrir Safamýrar- pilta vann KR Stjörnuna og það þýddi að jafntefli gegn Blikum dugði til að halda þeim uppi - enn og aftur. Árið sem Valur vill gleyma Það er erfitt að finna Valsmenn sem vilja tala um knattspyrnusum- arið 1999. Þetta var nefnilega árið sem Hlíðarendapiltar féllu í 1. deildina í fyrsta sinn í sögu félags- LIÐ I' FALLHÆTTU: 1999 Keflavík 17 5 4 8 26-31 19 Valur 17 4 6 7 27-35 18 Fram 17 3 7 7 20-25 16 Grindavík 17 4 4 9 22-28 16 Víkingur 17 3 5 9 19-35 14 Fallslagur í lokaumferðinni: Fram-Vfkingur 3-2 Grindavík-Valur 3-1 KR-Keflavík 3-2 ins og gátu þeir því ekki lengur stært sig af því að vera eina félag landsins sem aldrei hefur leikið annars staðar en í efstu deild. Ekki nóg með það heldur fögnuðu erki- fjendurnir í KR sínum fyrsta ís- landsmeistaratitli í meira en 30 ár og hlakkaði því heldur betur í þeim. Hið sama var upp á teningnum hjá Val og 2001. Þeir voru í 7. sæti í deildinni og nægði einfaldlega jafntefli en nú mættu þeir liði sem var einnig að berjast fyrir stöðu sinni í deildinni. Um var að ræð’a lið Grindavíkur sem undanfarin þrjú ár á undan hafði bjargað sér naumlega frá falli og var því orðið vant þessari aðstöðu. Grindavík endurtók leikinn aftur það árið, vann Valsara og braut þar með blað í íslenskri knattspyrnusögu. Nýliðarnir niður Valsarar fengu reyndar smjörþef- inn af fallsætinu árið á undan þeg- ar þeir björguðu sér naumlega á hagstæðri markatölu. Þeir voru í 7. sæti fyrir umferðina en þar sem lið- unum í næstu sætum fyrir neðan tókst öllum að ná sér í stig mátti það vart tæpara standa. Það kom LIÐ í FALLHÆTTU: 1998 Valur 17 4 6 7 24-31 18 (R 17 4 4 9 19-29 16 Grindavík 17 4 4 9 20-32 16 Þróttur 17 3 6 8 26-39 15 Fallslagur I lokaumferðinni: Þróttur-Keflavík 1-0 Leiftur-Valur 2-1 Grindavík-Fram 4-2 ÍR-lA 1-1 hins vegar í hlut nýliðanna í Þrótti og ÍR að falla það árið þar sem fyrr- nefnda liðið vann sinn leik bara með einu marki en hið síðarnefrida

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.