Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2003, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 2003
Sport DV
1
Rússarvilja
Giggs í bann
Forráðamenn rússneska
landsliðsins vilja að Ryan
Giggs verði dæmdur í bann
fyrir að gefa bakverði
Rússa, Vadim Evseev,
olnbogaskot í fyrri leik
liðanna í umspili um sæti á
EM í Portúgal á næsta ári í
Moskvu á laugardaginn.
Við höfum sent
Knattspyrnusambandi
Evrópu upptöku af atvikinu
og þeir geta dæmt sjálfir
um ásetninginn hjá Giggs,"
sagði Alexander Tukmanov,
talsmaður rússneska
knattspyrnusambandsins,
við fjölmiðla.
Hann bætti við að eina
ástæðan fyrir því að Giggs
hefði sloppið væri sú að
dómari leiksins sá ekki
atvikið.
Jón til ÍBV
Friðrik Ingi Rúnarsson lætur af störfum sem landsliðsþjálfari í körfubolta
Friðrik Ingi Rúnarsson
hefur látið að störfum sem
landsliðsþjálfari í körfubolta
eftir að hafa gegnt stöðunni í
fjögur ár. Nýi þjálfarinn er
Sigurður Ingimundarson og
er mjög Tcrefjandi fyrir
hann ao viðhalda þeim
framfaraskrefum sem
íslenska landsliðið tók í tíma
Friðriks Inga.
körfuboltanum síðustu 20 ár og ekki
gert neitt annað síðustu 4 til 6 ár en
að vinna sem atvinnumaður í
körfubolta, hvort sem það er að
þjálfa, kenna eða að lýsa körfubolta.
Ég er eiginlega kominn að þeim
tímapunkti í mínu lífi þar sem ég
þarf annaðhvort að trappa mig
ÁRANGURINN
íslenska landsliðið bætti
sigurhlutfall sitt nefnilega á hverju
ári undir hans stjórn og með starfi
sínu bjó hann íslenska landsliðið
undir framtíðina því í dag eigum við
marga unga landsliðsmenn með
töluverða reynslu sem mun nýtast
bæði þeim og liðinu á næsta áratug.
„Mitt helsta markmið sem
landsliðsþjálfara var að stækka
landsliðshópinn og fjölga
leikmönnum í landsliðsklassa,”
sagði Friðrik Ingi Rúnarsson í
samtali við DV þegar tími hans sem
landsliðsþjálfara var riíjaður upp við
hann.
„Mér finnst ég persónulega vera
á ákveðnum tímamótum núna eftir
að hafa helgað mig algjörlega
(slenska landsliðið vann 17af40
landsleikjum undir stjórn Friðriks
Inga Rúnarssonar og bætti
sigurhlutfall sitt á hverju ári.
Árangur eftir árum:
1999 0 sigrar - 3 töp (0 %)
2000 2-7 (22 %)
2001 5-8(39%)
2002 3-4 (43 %)
2003 7-1 (88 %)
Árangur eftir keppnum:
Evrópukeppnin 1-15 (6 %)
Smáþjóðaleikar 8-2 (80 %)
Norðurlandamót 4-3 (57 %)
Vináttuleikir 4-3 (57 %)
ooj@dv.is
niður eða stefna út fyrir
landsteinanna,” sagði Friðrik Ingi
aðspurður um ástæðu þess að hann
hætti með landsliðið.
Gífurleg endurnýjun varð einnig
á landsliðinu í tíma Friðriks Inga og
ungir leikmenn fengu snemma
tækifæri og um leið dýrmæta
reynslu. En á sama tíma og Friðrik
Ingi tók áhættuna með ungum og
óreyndum leikmönnum bætti liðið
árangurinn á hverju ári og
heildarmynd liðsins var sterkari,
hópurinn breiðari og leikurinn
skipulagðari.
Byrjunin var erfið
En byrjunin var erfið. Ráðning
hans þótti umdeild og vakti upp
gagnrýni og auk þess gekk illa í
fyrstu landsleikjunum undir hans
stjórn. Það urðu mikil tímamót hjá
Friðriki strax eftir fimmta leikinn,
liðið mátti þá þola fimmta stóra
tapið í röð og var það gegn Portúgal
með 19 stigum á heimavelli. Friðrik
Ingi og landsliðið fengu harða
gagnrýni í kjölfarið og á
Norðurlandamótinu í Keflavík um
haustið var Friðrik Ingi búinn að
stokka vel upp spilin og endurnýja
stóran hluta landsliðshópsins. Hann
tók inn unga og fríska stráka og
yfirbragð landsliðsins gerbreyttist á
örskotstíma.
„Þegar ég tók við þá hafði ég ekki
mikinn tíma til að undirbúa liðið
fyrir þau stórátök sem biðu þess í
Evrópukeppninni um haustið 1999.
Eftir þá leiki endurskoðaði ég
hlutina og ákvað að breyta mörgum
hlutum hjá liðinu," segir Friðrik.
Breytti innra starfinu
„Ég ákvað að velja fleiri leikmenn
í landsshópinn hverju sinni og það
var hugað mun meira að líkamlegu
atgervi leikmanna. Þegar ég lít til
baka er ég mjög ánægður hvernig til
tókst með þessarar breytingar og
seinni umferðin í Evrópukeppninni
sem spiluð var veturinn eftir tókst
miklu betur,” sagði Friðrik Ingi sem
auk þess breytti mörgum hlutum á
bak við tjöldin sem komu að innra
starfi liðsins, svo sem aðstæðum og
aðbúnaði íslensku landsliðs-
mannanna og fékk hann þá mikla
hjálp frá Isaki Leifssyni sem
aðstoðaði hann allan tímann.
„Þessir ungu strákar sem komu
inn í liðið sumarið 2000 tóku margir
Miðjumaðurinn Jón
Skaftason skrifaði í gær
undir þriggja ára samning
við Landsbankadeildarlið
ÍBV. Jón, sem var
samningsbundinn KR, lék
með Víkingum í 1.
deildinni sfðari hluta
síðasta tímabils og vildu
Víkingar, sem fóru upp í
efstu deild í haust, einnig fá
hann í sínar raðir. Jón, sem
er sennilega þekktastur
fyrir að hafa skorað
jöfnunarmark KR gegn
Fylki í næstsíðustu
umferðinni árið 2002 á
lokamínútu leiksins, mark
sem átti stóran hlut í því að
KR varð Islandsmeistari
það árið, ákvað hins vegar
að skrifa undir hjá
Eyjamönnum þar sem
þeirra tilboð var betra.
Guðjón Valur
með sex mörk
Guðjón Valur
Sigurðsson skoraði sex
mörk fyrir Essen sem bar
sigurorð af Steua Búkarest
frá Rúmeníu, 29-17, í síðari
leik liðanna í Evrópukeppni
bikarhafa í handknattleik.
Essen vann örugglega
samanlagt, 58-40.
FLOTTASTI
LEIKVANGURINN
„Það er að sjálfsögðu
heimavöllur AC Milan,
Guiseppe Meazza
leikvangurinn í Mílanó.
Hann er glæsilegur,
sérstaklega í myrkri og lítur
þá út eins og geimskip.
Maður fyllist lotningu
þegar maður kemur
þangað.
Stemningin
hefur verið
ólýsanleg þau
þrjú skipti sem j
ég hef komið
þangað,"
segir Valtýr
Björn
Valtýsson