Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2003, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 2003 Síðast en ekki síst DV Á fleygiferð Einn aftrukkunum sem fluttu listaverk Árna Johnsen afVesturlandi á Suðurnes á fart- inni á höfuðborgarsvæðinu i ijósa■ skiptum heigarinnar. Hvítur á leik! Þýska deildakeppnin er farin af stað og margir þekktir skákmenn eru með. Peter Svidler er Rússlands- meistari í ár og einn af þeim allra efnilegustu, 25 ára gamall. Hér leikur hann sterkasta skákmann Tyrkja, Zoltan Almasi, grátt. Svidler vinnur í aðeins 17. leikjum með sannkölluðum sleggjuleik! Slcák Hvftt Peter Svidler (2723) Svart Zoltan Almasi (2631) Spánski leikurinn. Bundesliga 2003-4 Kreuz- berg(l), 01.11.2003 1. e4 e5 2. Rfi Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8.h3Bb7 9. d3 d6 10. a3 Dd7 11. Rc3 Rd8 12. d4 exd4 13. Rxd4 He8 14. Bg5 Rxe4 15. Rxe4 Bxe4 16. Hxe4 Bxg5 Síðast en ekki síst • önnum kafnir menn og eftirsóttir þurfa oft að skipta um gsm-númer til að fá vinnufrið. Fáir munu þó þurfa að skipta jafn ótt og tftt og Þórhallur miðill. Hefur hann vart undan, enda ásókn í sambönd hans við aðra heima mikil. Þó eru sumir sem hallast að því að Þórhallur þurfl alls ekki síma. Hann geti talað hjálparlaust við hvern sem er... Litlaust djamm samkynhneigðra Skemmtanalff samkyn- hneigðra er víst í óreiðu þessa dagana. Eftir að hafa verið að efl- ast stöðugt í nokkur ár virðist sem það sé í talsverðri lægð eftir að Spotlight lokaði. Mannsbar fór einnig á hausinn, og staðir eins og Nelly’s og 22 eru ekki lengur eingöngu stundaðir af samkynhneigðum. Samkyn- hneigðir hafa í staðinn verið dug- legir að halda böll á Casa Grande, en vonast er til að einhver staður tald bráðum við sér og setji meiri lit á bæjarlífið. En þangað til er að minnsta kosti alltaf Café Cozy. Reynir Lyngdal vinnur að stuttmynd fyrir Wim Wenders. Mynd um íslendinga að kyssast Ha? „Ég er að reyna að sýna fram á að við erum mikil kvikmyndaáhuga- þjóð, og hvernig kvikmyndir spila inn í líf okkar,“ segir Reynir Lyngdal sem nú er að vinna að stuttmynd fyrir Þjóðverj- ann Wim Wenders, leikstjóra kvik- mynda eins og Paris Texas og Buena Vista Social Club. Myndin er um tvær mínútur að lengd, og fjallar í stuttu máli um sveitastúlku sem kemur í bæinn og hittir fyrir margs konar pör sem öll eru að kyssa hvort annað eins og í bíómyndunum. „Það byrjaði þannig að þegar Ingvar Sigurðsson var tilnefndur til verðlauna fyrir Engla alheimsins tók Evrópska akademían eftir því að kosningaþáttaka á fslandi var mjög góð. Þeir fengu þá afspurnir af því að Islendingar fylgdust mjög vel með því sem væri að gerast í kvikmynda- heiminum, og Wim Wenders lang- aði til að gera stuttmynd um þessa þjóð sem fer víst oftast í bíóhús mið- að við höfðatölu. Hann hafði séð stuttmynd mína Bust, og stakk upp á að ég væri fenginn til verksins. Ég hitti Wenders og hann sagði mér að þemað væri kvikmyndamenning á Islandi. Hann sér allar íslenskar myndir sem fara í dreifingu í Evr- ópu, og er hrifinn af íslandi. Eins og svo mörgum Þjóðverjum finnst hon- um mjög merkilegt að hægt sé að fara út fyrir bæinn og þá taki óbyggðir við frekar en annar bær. En þar fyrir utan get ég nálgast efnið eins og ég vil.“ Leikarar í myndinni eru 16 og allir vinna kauplaust. Elma Lísa Gunnarsdóttir leikur aðalhlut- verkið, en meðal annarra leikenda eru Ingvar Sigurðsson, Þröstur Leó Gunnarsson og Ólafi'a Hrönn Jóns- dóttir. Pegasus framleiðir. Myndin verður sýnd 6. desember á verð- launaafhendingu Evrópsku kvik- myndaakademíunnar. ALVE6 MEÞKILE6T HVAE> SUMIR 6ETA VEBW MIKLIR SÓbARH LisMingar um verk Arna Jnhnsen Sumir hegja - anrir hrifnir Aðalsteinn Ing- ólfsson Villsjá sjálfur Hannes Sigurðsson Ánægður með Árna Skiptar skoðanir eru meðal list- fræðinga á verkum Árna Johnsen sem komu í ljós þegar Árni losnaði af Kvía- bryggju um helgina. Fimm trukkar af stærstu gerð voru fengnir til að ferja verkÁrna til Njarðvíkur þar sem fyrir- hugað er að hafa þau til sýnis. „Maður þarf að sjá verkin berum augum til að geta sagt álit sitt,“ segir Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur. Annar listfræðingur, sem vill ekki láta nafn síns getið, segir: „Listamenn á íslandi eru ekki öfundsverðir þar sem pantanir á stórum verkum eru sjaldgæfar. Persónulega finnst mér að listamaður hafi átt að vera fenginn til þessa verks á Grundarfirði því það að Árni Johnsen hafi fengið þetta verkefni stingur í stúf við allt réttlæti." Hrafnhildur Schram listfræðingur vildi ekki gefa álit sitt á verkunum og sagði bara: „Það er mjög gott mál að hann finni sér þerapíur." Maríu Másdóttur listfræðingi finnst sem Árni hafi gengið of langt með þessu og vill fá að vita hver borgaði brúsann. Hrafnhildur Schram Góðþer- apia Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafns Akureyrar, er hins vegar tiltölulega ánægður með Árna: „Mér finnst þetta bara hið besta mál. Ég hreinlega vissi ekki af því að það blund- aði listamaður í Árna. Svo virðist sem margir menn sem sitja inni snúi sér að listinni. En hitt er annað mál, af hverju fékk hann að gera þetta verk?“ • Heyrst hefur að titrings gæti nú til sveita í Þistilfirði eftir samtal Lindu Pétursdóttur fegurðardrottn- ingar og Svanhildar Hólm Valsdótt- ur þáttastjórnanda í Kastljósþætti á sunnudagskvöld. Þar var látið í það skína að Linda hefði verið misnot- uð kynferðislega þegar hún dvaldist í sveit í Þistilfirðinum tíu ára göm- ul. Linda sagðist aðspurð um þetta mál ekki vilja segja alltof mikið frá efni nýju bókarinnar. Hún upplýsti þó að vinnumaður einn hefði leitað á sig. í Þistilfirði velta heimamenn nú fyrir sér hver vinnumaðurinn er... • Viðskiptavinir Landsbanka ís- lands segjast hafa tekið eftir því að eftir að Björgólfur Guðmundsson eignaðist bankann hafi orðið breyt- ingar í innheimtu lána sem komin Krossgátan Lárétt: 1 nafnkennd,4fálm, 7 úrræðagóð, 8 laupur, 10 nöldur, 12 klók, 13 vlsa, 14 kyrrð, 15 feyskju, 16 bás, 18 narta,21 lævísu,22 úrgang- úr,23 starf. Lóðrétt: 1 óðagot, 2 trylli, 3 kát, 4 gagnauga, 5 bleytu, 6 námsgrein, 9 tvíla, 11 gráð- ug, lógylta, 17 klaka, 19 tóm, 20 hrella. Lausná krossgátu euieoj'sne61 'ssjZL'jXsgt'6n:j6 u'jse -p 6'6ej9'e6e s'jðueAuuncj t''l|nje>|Sf6 e'uæz'uin^ t :H?J99Te(g! jsnj jj'n6æ|s tj'e6eu 81 'njis 91 'ert) st 'QjæA vi ‘e6eq £ i 'uæ>( z l '66eu o l 'HUjajp 8 '6ngyj / jneq y 'ðæjj i :u?J;i eru í vanskil. Nú séu slíkir reikning- ar sendir í innheimtu hjá Intrum Justitia tveimur mánuðum eftir að þeir eru komnir í vanskil. Áður hafi Landsbankinn veitt skuldunautum sínum heldur meiri slaka... • Miðar á tónleika bresku rokksveitarinnar Muse seldust upp á einum degi fyrir helgi. Margir virðast þó ekki hafa gefið upp von- ina um að fá miða og nokkuð brask mun vera um þá. Heyrst hefur að einhverjir framhaldsskólanemar hafi hamstrað miða og bjóði þá til sölu á uppsprengdu verði f skólun- um en sumir eru kræfari en það. Þannig er hægt að bjóða í miða á Veðrið O ,1 + *V^Hvassvlðri O « « Allhvasst <Cb + 3 * *.* *Nokkur ♦5 Allhvasst Allhvasst vlndur J--- Ðk^^JStrekklngur * * +3 G* Strekklngur ‘‘<£5- +5 ... 4* Nokkur ! vindur Gola +6 * ‘Strekkingur 4 * Nokkur vindur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.