Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Page 2
2 MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 Fréttir DV Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson, ábm. Ritstjóran lllugi Jökulsson' MikaelTorfason Fréttastjórar Kristinn Hrafnsson Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjóm: 550 5020 - Aðrar deildin 550 5749 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing- an auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Setning og umbrot: Frétt ehf. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagna- bönkum án endurgjalds. Frímerki Framtíðar komin út Jólamerki Framtíðar á Akureyri var að koma út. Merkið teiknaði Að- alheiður S. Eysteins- dóttir og varð jóla- kötturinn fyrir valinu. Merkið er til sölu í Póst- húsinu á Akureyri, Frí- merkjahúsinu og Frí- merkjamiðstöðinni í Reykjavík. AJlur ágóðinn rennur í styrktarsjóð aldraða. Loksins box á ísafirði Fyrsta opinbera hnefa- leikakeppnina á Isafirði í áratugi verður hugsanlega haldin þann 13. desember næstkom- "andi. Á þriðja tug vestfirð- inga eru taldir stunda íþróttina, eins og kemur fram á vef Bæjarins besta, en í keppninni á fsafirði verða líklega 7 bardagar og um er að ræða keppni milli Reykjavíkur og Vest- fjarða. Þess má geta að fyrsta konan sem keppti opinberlega í hnefaleik- um á íslandi, eftir að þeirurðu aftur löglegir, var ísfirðingurinn Marta Jónsdóttir. Fella eigið tré Skógræktarfélag Austur- Skaftafellssýslu stendur nú fyrir jófatréssölu sem fer þannig fram að kúnninn mætir og velur sér tré og fær að fella það sjálfur. Fer þetta fram í Haukafelli 14. desember og eru allir sem vettlingi geta valdið hvattir til að ná sér í eigið jólatré en þau verða á sanngjömu verði. Skógræktarfélagið lofar því einnig að óvæntar uppákomur verði í skóginum þennan dag og jólastemmningin í fyrirrúmi. C c ot XI ~a Aðhlátursefni fyrir Kárahnjúka I grein á vefsíðu breska blaðsins The Guar- dian, sem vimað er til hér að neðan, er haft eft- ir Guðbergi Bergssyni rithöfundi að eina leiðin til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi framkvæmdir við Kárahnjúka sé ef íslenskum stjómvöldum yrði gert ljóst að þau væm orðin að athlægi, og jafnframt hneykslunarhella al- mennings í hinum vestræna heimi fyrir yfir- gang sinn gegn náttúmnni. Orðrétt sagði Guðbergur að lykillinn lægi í þjóðarsálinni. íslendingar væm leiksoppar úskustrauma í pólitík og undir miklum áhrif- um frá Bandarfkjamönnum. Á hinn bóginn skeyttu stjórnvöld engu um verndunarsinna heima hjá sér. „Það sem þeir halda að sé í úsku núna er al- þjóðavæðingin,“ sagði Guðbergur, „og því vilja þeir umfram allt tilheyra henni.“ Hann bætti við að það sem íslendingur þyldu verst væri að verða að athlægi. „Ef alþjóðasamfélagið getur sýnt þeim fram á hversu fáránlega hlægilegt það er að eyðileggja náttúruna - einmitt það sem þeir elska mest - bara fyrir eina álbræðslu, þá gætu þeir farið að hugsa sjálfstætt. Þeir gætu meira að segja mannað sig upp í að taka til máls og sagt hinni einræðissinnuðu ríkis- stjóm sinni hversu gersamlega rangt hún hefur fyrir sér. Þið verðið því að smána okkur til að breyta um stefnu,“ sagði Guðbergur að lokum. Þama rataðist Guðbergi satt orð á munn. Meira að segja burtséð frá því hvaða skoðun maður kann að hafa á Kárahnjúkavirkjun og álverinu á Reyðarfirði, þá hljóta flesúr óbrjál- aðir menn að fallast á að það var okkur ekki sæmandi hvemig Kárahnjúkavirkjun var keyrð áfram, þvert gegn vilja stórs hluta þjóð- arinnar og að minnsta kosú löngu áður en verulega vitrænar umræður höfðu farið fram um málið. Það var augljóst frá byrjun að ríkisstjórnin ætlaði sér að keyra málið í gegn, hvað sem taut- aði og raulaði, og þannig var - eins og bent er á í greininni í The Guardian - byrjað að sprengja löngu fyrir kosningar, bara til þess að fólk fengi á tilfinninguna að ekki yrði aftur snúið og til- gangslaust væri að gera þetta mál að sérstöku kosningamáii. Ákafinn í ríkisstjóminni var frá upphafi óskiljanlegur, því ekki var nóg með að álit umhverfisvemdarsinna væm höfð að engu, heldur gerði stjórnin líka sitt besta til þess að þagga niður efasemdir í röðum hag- fræðinga og annarra efnahagsspekúlanta, sem fært hafa sannfærandi rök fyrir því að virkjun- in við Kárahnjúka muni aldrei bera sig. Og að álverið á Reyðarfirði verði hvergi nærri sú lyfú- stöng fyrir atvinnulíf á Austfjörðum sem reynt hefur verið að telja okkur trú um. Og rfldsstjóminni lukkaðist æúunarverk sitt með ágætum. Kárahnjúkavirkjun varð ekki að kosningamáli og smátt og smátt eru flestir landsmenn famir að úta svo á að ormstan um Kárahnjúka sé að baki og Landsvirkjun, Alcoa og Impregilo hafi unnið. En eins og greinin í The Guardian varð til að vekja athygli ýmissa á, þá þarf ekki svo að vera. Greinin er reyndar býsna sár lestur fyrir hvem Islending - enda verður hér ekki neitað þeirri fullyrðingu Guðbergs Bergssonar að fátt þyki Islendingum verra en að verða að aðhlátri ann- arra þjóða. Og eins og greinin ber með sér hef- ur það nú gerst - þótt texú blaðakonunnar Sus- an De Muth sé ekkert gamanmál og í raun hvfli yfir því landi sem hún lýsir drungi - en enginn gleðihlátur. Löngum hefur verið að hvað svo sem þeir hafa afrekað á síðustu árum, stjómarleiðtog- amir Halldór Ásgrímsson og Davíð Oddsson, þá muni þetta skyggja á öll önnur verk þeirra í rfldsstjóm - Kárahnjúkavirkjunin. Og ekki að góðu, heldur muni sagan þvert á móti seint eða aldrei fyrirgefa þeim stjómmálamönnum sem sökktu landinu við Kárahnjúka. Þótt þeir mættu vita betur. Þeir gerðu það samt. En líkt og Guardian-greinin er til vitnis um: þeir munu ekki sleppa. Illugi Jökulsson Breska blaðakonan Susan De Muth varð vitni að því hvaða álit Friðrik Sophusson hefur á skoðunum útlendinga á Kárahnjúkavirkjun ur þurfí að halda uppi álveri Alcoa Síðan fjallar De Muth um erfíðleika sem andstæðingar virkjunarinnar hafí þurft að glíma við til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og vitnar til Dr.Ragnhildar Sigurðar- dóttur sem segist hafa verið beðin utn að falsa skýrslu sína um um- hverfísáhríf Þjórsárvirkjunar. „Er ég neitaði, var skýrslunni samt breytt, “ segir Ragnhildur ogþegarhún gerði uppskátt um málið hafí hún veríð svipt vinnu. En Friðrik Sophusson harðneitar ásökunum Ragnhildar. ítarlega er fjallað um ítalska fyrir- tækið Impregilo og slæman orðstír þess á alþjóðavettvangi, og Susan De Muth nefiiir að áformin um Kárahnj úkavirkjun hafi vakiÖ mikla andstöðu erlendis. 120 umhverfis- vemdarsamtök hafi sameinast um að mótmæla áformunum. En, segir De Muth, „rflásstjóminni virðist standa á sama um álit umheimsins, eins og endumýjaðar hvalveiðar em úl marks um. (Friðrik) Sophusson túlkar sjónarmið margra þjóðemis- smnaðra og íhaldssamra Islendinga þegar hann læst kremja pöddu und- ir skónum sfiium og segir: „Svona fer enginn með ísland“.“ Við ætlum að endurtaka þetta: „... þegar hann læst kremja pöddu undir skónum sínum og segir: „Svona fer enginn með ísland". “ Landsvirkj Breska blaðakonan Susan De Muth fúrðar sig stórlega á framferði íslendinga við Kárahnjúka í grein sem birúst í netútgáfu The Guardian f London á laugardaginn var. Grein hennar er löng og mikil og þótt sjón- armið allra aðila f málinu komi Fyrst og fremst vissulega fram fer ekki milii mála að De Muth er afar hneyksluð á fyrir- ætlunum ríkisstjómar um að sökkva landi við Kárahnjúka úl að knýja ál- verksmiðju á Reyðarfirði. Hún segir í upphafi greinarinnar: „Fyrir norðan Vatnajökul, stærsta jökul Evrópu, er að finna fjölbreyttasta og stórfeng- legasta eldfjailalandslag íslands. Is og kraumandi hverir mætast á jöðr- um jökulsins og síðan tekur við stærsta ósnortna víðemið í vestur- hluta Evrópu - flennistórt svæði með úfiiar ár, fossa, dimmleit fyöll og mosavaxnar heiðar blómum skrýddar. Stór hluú af þessu verður horfið undir ailt að 150 metra djúpt vatn eigi síðar en 2006 þegar Kárahnjúka- virkjun verður fiillgerð. Vinna er þegar hafin við þessa risavirkjun, sem kosta mun einn milljarð Banda- ríkjadollara, en hún á að knýja eina einustu álbræðslu sem bandaríska risafyrirtækið Alcoa hefúr í hyggju að reisa. Umhverfisvemdarsinnar á íslandi og erlendis hafa vart trúað sfnum eigin augum yfir því hvemig verfáð hefur verið rekið áfram, fram- hjá hverri hindruninni á fætur annarri, af rflásstjóm sem virðist staðráðin f að láta það fram gangE hvað sem það kann að kosta náttú una eða efnahagslífið..." Susan De Muth lýsir síðan lands- háttum og landslagi við Kárahnjúka og segir frá margvíslegum mótmæl- um sem virkjunaráformin kveiktu. „En það vantar samræmingu og skipulagningu þegar kemur að um- fangsmeiri mótmælum, “ segir hún. ■ „Lítil grasrótarhreyfímg hefur staðið fyrir reglulegum upplestrum og uppákomum í Reykjavík, þar sem allt að þúsund manns hafa safnast saman, en íslendingar eru rólyndir og friðsamir (í landinu er enginn her). Mótmælendum hefur ekki auðnast að skipuleggja þær um- fangsmiklu aðgerðir og íjöldamót- mæli sem stöðvuðu til dæmis bygg- ingu Santa Isabel-stíflunnar íBrasil- íu. “ Síðan segir hún: „Meðan flestöll þróuðu löndin keppast við að brjóta niður stíflugarða ogfíytja þungaiðn- að sinn til þróunarlandanna, þá heldur fólkið sem stjórnar íslandi enn fast í draum sinn um stóriðju- væðingu. Davíð Oddsson, forsætis- ráðherra ... hefur verið við völd í tólf ár og landsmenn dá hann, óttast og hata í ámóta hlutföllum. Með Hall- dóri Ásgrímssyni ... stýrír hann hægristjórninni sem við völd er. Vatnsaflsvirkj anir em hins vegar opin- berlega á verksviði annars vegar iðnaðar- ráðherra og hins vegar umhverfisráðherra ... Valgerður en margir íslendingar Meðprófí efast um hæfiii þeirra enskufró 1972 jjj aQ f upp- lýstri umræðu um þessi mál. Að minnsta kosú vekur ferilskrá þeirra ekki traust: iðnaðar- og viðskipta- ráðuneyúnu stýrir Valgerður Sverr- isdótúr sem eláá verður séð að hafi iðra menntun en ráðu í ensku frá ár- mu 1972. Siv Frið- leifsdótúr, umhverfis- ráðherra, er sjúkra- þjálfari. Ráðherramir .. ..., geta ekki sýnt fram á ad^beml ' neina sérstaka fyrirspurnum til reynslu þeirra af við- Landsvirkjunar komandi máiaflokkum - hvorki á þingi né annars staðar. Þegar ég bað um viðtal við (Siv) var mér bent á að tala í staðinn við Sigurð Amalds, sem lýst var sem „helsta sérfræöingi rfldsstjómarinnar um Kárahnjúka- virkjunina". (Sigurður) er yfirmaður upplýsingadeildar Landsvirkjunar (í málefnum Kárahnjúka). Þetta var eins og að vera bent á að tala við Alastair Campbell sem sérfræðing bresku stjómarinnar um stríðið í írak Friðrik Sophusson, fymim fjái- málaráðherra í rflásstjóm (Davíðs) og nú forstjóri Landsvirkjunar, deilir greinilega lysúnni á risaverkefnum með stjóminni... Hann hafnar mál- flutningi vemdunarsinna með þeim orðum að þeir séu „rómantískir"." Og enn segir Susan De Muth: „Nágrannar Islands eru ekki hrifnir. Sænska dagblaðið Gautaborgar- pósturínn harmaði nýlega „skort á lýðræði" ílandinu oglýsti íslending- um sem „sníkjudýrum meðal nor- rænna þjóða“ vegna hinnar skelfí- legu umhverfísstefnu, sem blaðið kallaði„stríð gegn landinu".“ Þá vitnar breska blaðakonan til íslenskra sérfræðinga sem lýst hafa efasemdum um virkjunina og álver- ið. Hún hefur m.a. eftir Þorsteini Siglaugssyni að „Kárahnjúkavirkjun verði aldrei arðsöm og það gæti vel farið svo að íslenskir skattgreiðend- Pöddubani

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.