Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Blaðsíða 17
DV Fréttir MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 1 7 im um eignarhald á fjölmiðlum er háttað í löndum víða um heim. LSt leyfð í neinu þeirra. Nefnd á vegum Evrópuráðsins telur nauð- Noregur Heimilt er að eiga hlut í öllum tegundum fjöl- miðla samtímis, en yfirvöld hafa skýra heimild til að grípa inn í þegar einstaklingur eða fyrirtæki hans eru komnir í markaðsráðandi stöðu, og er þá miðað við 1 /3 af markaði fjölmiðilsins á lands- vísu. Jón Ásgeir Jóhann- esson Baugur á tæp- lega helmingshlut i DV og Fréttablaðinu. Sömu aðilar hafa keypt sig inn í Norður- Ijós, en endanlegur eignarhlutur liggur ekki fyrír. a J s Króatía Aðeins eru til lög yfir sjónvarp og útvarp, ann- að fellur undir samkeppnislög. Mörkin eru sett við 1/3 af hlustun á útvarp, eða áhorfi á sjónvarpi. Aðeins má eiga í einni sjónvarps- eða útvarpsstöð á landsvísu, en reglurnar eru slakari svæðisbund- ið. U Ástralía Það er sagt sem svo að í Ástralíu ínegi enginn vera bæði „blaðakóngur" og „skjádrottning" í einu. Þetta þýðir að eigandinn, fyrirtæki hans eða tengdir aðilar mega ekki eiga bæði dagblað og út- varps- eða sjónvarpsstöð á sama svæði. Eignar- hlutur er skilgreindur sem 15% eða meira. Ekkert fyrirtæki má eiga fleiri en eina sjónvarpsstöð á hverju markaðssvæði fyrir sig, og ekki fleiri en tvær útvarpsstöðvar. Óheimilt er að eiga meira en 20% í dagblaði, en búist er við tilslökunum í nán- ustu framtíð. Enginn kuldavetur þó snjórinn sé snemma á ferðinni Milt veður í vetur „Þrátt fyrir að það hafi snjóað snemma stefnir í að veturinn verði mildur," segir Páll Bergþórsson, fyrrverandi Veðurstofustjóri. Þó að opnað hafi verið í skíðasvæðum höf- uðborgarsvæðisins fyrr en f fjölda ára segir það ekkert til um það hvernig veturinn verður, að sögn Páls; -„Það hefur miklu meira spá- gildi að norðanáttin er hlý.“ Löngum hefur það verið trú manna að hitafar að sumri sé ávísun á veðurfar að vetri en Páll bendir á að þetta sé meira goðsögn en veruleiki. Megi rekja þetta til hitafarsins árin 1880 til ‘81 en þá var sérlega hlýtt sumar en á eftir fylgdi feikilega harður og kald- ur vetur. Þetta var að sögn Páls und- antekning sem hafi lítið spásagnar- gildi. Það sem ráði mestu um hitafarið að hans mati sé hitastig sjávar, en sjórinn hafi verið sérlega hlýr. „Það verður því frekar mildur vetur þó að hitastigið geti sveiflast eftir ríkjandi áttum". Páll er ekki í nokkrum vafa um að losun gróður- húsaloftegunda, koltvíildis • og EIGENDUR DV OG FRÉTTABLAÐSINS Hluthafar í Frétt ehf. Baugur 46,2% Landsbanki 22,0% Dæaradvöl 13.3% (á vegum Gunnars Smára Egilssonar) Tuesday Eq. 7,8% (á vegum Árna Haukssonar) Fons 5.2% (á vegum Pálma Haraldssonar) Frétt 3,0% RagnarTóm. 2,7% FJÖLMIÐLAR NORÐURLJÓSA SJÓNVARPSSTÖÐVAR: Stöð 2 Sýn Popp Tíví Stöð 3 ÚTVARPSSTÖÐVAR: SJS Métmr xið Létt 96,7 Skonrokk Jólastjarnan MORGUNBLAÐIÐ Stærstu hluthafar í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins: Útgáfufélagið Valtýr hf. 30,3% Garðar Gíslason ehf. 10,0% Johnson ehf. 10,0% Haraldur Sveinsson 10,05: Leifur Sveinsson 7,7% Aðrir hluthafar eru minni og nema um einum tug. SKJAR EINN Skjár Einn er í eigu 20 hluthafa og eru þrjú eignarhaldsféiög þar stærst að sögn stjórnarformannsins Gunnars Jó- hanns Birgissonar. Þetta eru Heildun, þar sem Margeir Pétursson er stjórnar- formaður, en Heildun kemur í stað 3P fjárhúsa, eignarhaldsfélags Hagkaups- bræðra sem sitja einnig í stjórn Heild- unar. MP verðbréf, fyrirtæki Margeirs Péturssonar á einnig stóran hlut, og loks er það eignarhaldsfélagið Mega, sem er (eigu Gunnars Jóhanns Birgis- sonar, stjórnarformanns, Kristins H. Geirssonar, fram- I I 1 kvæmdastjóra Skjás Eins ^ I M og Hjartar Nielsens. Hjört- ur var (stjórn Útgáfufélags DV, sem varð gjaldþrota i nóv- ember. Landsbankinn eða aðilar hon- um tengdir eiga ekkert í Skjá einum lengur að sögn Gunnars. Einu tengslin nú eru að Landsbankinn erviðskipta- banki Skjás Eins. brennsteinstvíildis með brennslu á olíu og kolum hafi haft áhrif á veður- farið á jörðinni og muni hafa áhrif á komandi árum. Aftur á móti hafi sveiflur í hitafari verið umtalsverðar án þess að hægt sé að setja þær í samhengi við brennslu kolefna. Páll er þó þeirrar skoðunar að þessi los- un gróðurhúsalofttegunda hafi og muni leiða til hækkunar á hita. Hann gefur þó ekki mikið fyrir þær kenningar að hækkun á hitastigi á jörðinni rnuni leiða til þess að hér á landi verði fimbulkuldi en kenning- ar þess efnis byggja á því að hita- stigshækkun leiði til mikillar bráðn- unar íshellunnar í norðri og aukins innstreymis kaldra sjávarstrauma. Páll telur að hár hiti sjávar undan- farið sýni hið gagnstæða. Sharon gagn- rýndur Palestínumenn hafa brugðist ókvæða við hótun- um Ariels Sharon um að ísraelar myndu reyna að hernema meira land ef frið- arviðræður færu út um þúf- ur. Nabil Shaath, utanríkis- ráðherra Palestínu, sakaði Sharon um hroka og sagði hann skorta alla ffamtíðar- sýn. Shaath sagði ennfrem- ur að Sharon ætti að lýsa því yfir að hann hefði hug á að halda sig við hinn svo- kallað vegvísi en ekki gefa frá sér yfirlýsingar sem auka á spennuna. Sharon sagði á blaða- mannafundi á fimmtudag að Palestínumenn gætu átt von á einhliða aðgerðum frá ísraelsmönnum ef þeir héldu sig ekki við friðarferl- ið, sem myndu verða til þess að þeir gætu átt von á að uppskera minna í fram- tíðinni. Þrátt fyrir þessar yf- irlýsingar tók Sharon það fram að það væri óumflýj- anlegt að ísraelar þyrftu að gefa upp eitthvað af hernumdu svæðunum til að ná fram friðarsamkomu- lagi. Rappað fyrir Maó Kínversk stjórnvöld vilja blása nýju lífi í söngvasafn eftir Maó formann. Nú stendur til að gefa út nýja útgáfu af söngvunum þar sem söngvararnir eru um tvítugt. Eitt lagið er rappað og annað lagið er hið sí- gilda, Austrið er rautt. Upp- takan er gerð til að fagna 110 ára fæðingarafmæli Maós. Því verður fagnað í Kína með útgáfum á kvik- myndurn, frímerkjum og bókum, meðal annars bók- inni Afi minn Maó, eftir barnabarn formannsins. Maó stýrði Kína frá 1949- 1976 og hafði tugi milljóna mannslífa á samviskunni. „Ég er að reyna að koma þvi sam- an að vera á þingi og i prófum í háskólanum,"segirÁsta Möller hjúkrunarfræðingur og varaþing- maður.„Núna er ég i meistara- námi og síðan sit ég á þingi fyrir Davíð. Og þetta er heilmikið púsluspil allt saman, ekki sistþeg- ar jólin eru framundan. Og það er Hvað liggur á heilmikið framundan, eins og að um helgina var ég með 25 manns hjá mér i iaufabrauðsbakstri og hangikjöti, en þetta er gamall og góður siður i fjölskyldunni."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.