Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Qupperneq 23
II DV Sport MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 23 lokum 1. umferðar í REMAX-deild karla. ÍR-ingar eina liðið sem iðum í báðum riðlum Bjarki einn í gegn Valsmaðurinn Bjarki Sigurðsson brýst hér igegnum vörn Gróttu/KR og skorar eitt fímm marka sinna iieiknum á laugardaginn. RE/MAX-deildarinnar. Liðið hefur örugga forystu á toppi riðilsins en allt virðist stefna í að Haukar, HK og Stjarnan fylgi þeim eftir í, úrvalsdeildina. FH-ingar eru í flmmta sætinu en þeir eru þremur stigum á eftir HK og Stjörnunni (fyrir leik liðanna í gær) þegar aðeins þrjá umferðir eru eftir. Eyjastúlkur efstar ÍBV er í efsta sæti RE/MAX- deildar kvenna. Liðið hefur þriggja stiga forystu á Val en hefur leikið einum leik meira. Ekki virðist baráttan um sæti í úrslitakeppninni ætla að vera hörð því að tvö neðstu liðin í deildinni, Fylkir/ÍR og Fram, virðast mun lakari en hin átta lið deildarinnar. Baráttan um efsta sætið mun að öllum líkindum koma til með að standa á milli ÍBV og Vals en í humátt á eftir þeim koma Haukar, FH og Stjarnan en þessi lið geta öll velgt tveimur efstu liðunum undir uggum. oskar@dv.is Stórleikur Ólafs dugði ekki Ciudad Ólafur Stefánsson átti stórleik með Ciudad Real og skoraði 9 mörk er þeir töpuðu fyrir þýsku meisturunum, Lemgo, í Meistaradeildinni á laugardag. Lemgo var sterkari aðilinn allan leikinn og leiddi í leikhlé, 18-13. Þá forystu létu þeir aldrei af hendi og og sigruðu með fimm marka mun. 34-29. Florian Kehrmann var markahæstur hjá Lemgo með átta mörk en þeir Volker Zerbe og Christian Schwarzer gerðu sex mörk. Ólafur var markahæstur hjá Ciudad með níu mörk en sex markanna hjá Ólafi komu úr vítaköstum. Lemgo vann þar með riðilinn með 10 stig en Ciudad varð í öðru sæti með níu stig og bæði lið eru því komin áfram í næstu umferð. Barcelona reif sig upp eftir jafnteflið gegn Haukum um síðustu helgi og hreinlega gekk frá lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Magdeburg, 38-25, en þeir vom með 7 marka forystu í leikhléi, 16-9. Reyndar verður að hafa í huga að Magdeburg var búið að vinna riðilinn fyrir leikinn og hefur því tæplega leikið af fúllum krafti enda álagið í þýsku deildinni mikið. Iker Romero var markahæstur hjá Börsungum með átta mörk. Næst honum komu Carlos Ortega og Frode Hagen með fimm mörk. Frakkinn Joel Abati var markahæstur í liði Magdeburg með 6 mörk en okkar maður, Sigfús Sigurðsson, lét sér tvö mörk nægja að þessu sinni. Magdeburg og Barcelona tryggðu sér því auðveldlega farseðilinn í næstu umferð en Haukar fara í Evrópukeppni Bikarhafa þar sem þeir náðu þriðja sæú í riðlinum. Meðal annarra liða sem komin em áfram í Meistaradeildinni eru Kolding og Montpellier. Brúnaþungur Alfreð Gislason, þjálfari Magdeburg, hefur varla verið sáttur við frammistöðu sinna manna iBarcelona á laugardaginn. HAUKAR-FRAM 35-12(15-5) Gangur leiksins: 2-0,2-3,13-3, 14-5, (15-5), 16-5, 20-7, 26-8, 29-9,32-12,35-12. HAUKAR Mörk/ þar af víti (skot/vltt) Hraðaupphl. Ramune Pekarskyté 10/4(14/6)0 Anna G. Halldórsdóttir 7 (8) 4 Inga Karlsdóttir 4(5)2 Harpa Melsted 4 (7) 3 Erla Þráinsdóttir 3(5)1 Ragnhildur Guðmundsdóttir 3 (5} 0 Ása Reginsdóttir 2 (2) 2 Martha Hermannsdóttir 2 (3) 0 Áslaug Þorgeirsdóttir 0(1)0 Varin skot/þar af víti (skot á sig/víti) Kristina 17 (26/2! 65% Bryndís Jónsdóttir 5/1 (8/1)63% Fiskuð víti Harpá 3 Pekarskyté 2 Anna 1 Dómarar: Ingimar Gunnarsson og Þorsteinn Guömarsson (5). BEST ÁVELLINUM Ramune Pekarskyté, Haukum FRAM Mörk/ þar af víti (skotMti) Hraðaupphl. Sigurbjörg Jóhannsdóttir Ásta Birna Gunnarsdóttir Elísa Viðarsdóttir 4/2 (8/4)0 2 (8/1} 1 2 ( 9) 0 Hildur Knútsdóttir 1 (1)0 Eva Harðardóttir 1 {2)0 Þórey Hannesdóttir 1 (3)0 Kristín B. Gústafsdóttir 1 (6)0 Varin skot/þar af víti (skot á sig/víti) Helga Jónsdóttir 10 34/3)29% Sunna Friðbertsdóttir 3 (14/1)21% Fiskuð víti Ásta Birna 3 Elisa Kristin Haukar 50/35(70%) Skotnýting 6/4 (67%) Vítanýting SAMANBURÐUR Fram 37/12(32%) 5/2 (40%) ÞOR-FRAM 20-32 (11-20) Gangur leiksins: 0-4,1-7,2-11, 4-13,6-16,8-18,(11-20), 11-21, 13-24,16-27,18-29,18-31, 20-32. ÞÓR AK. 9/6 { Páll Gíslason Árni Þór Sigtryggson Bergþór Morthens ArnórGunnarsson Goran Gusic Sigurður B. Sigurðsson Þorvaldur Sigurðsson Orri Stefánsson Bjarni G. Bjarnason Davíð Már Sigursteinsson Varin skot/þar af víti (skot á sig/vfti) Jónas Stefánsson 10/1(36/4)28% Egill Ágústsson 0 (6/1)0% Þorvaldur Bjarni Bergþór Fiskuð víti 3 Goran 3 1 Dómarar: Arnar Kristinsson og Þorlákur Kjartansson (8). MAÐUR LEIKSINS Valdimar Þórsson, Fram FRAM aupphl. Mörkl þar af viti (skotMti) Hraðaupphl. (14/7)0 Jón Björgvin Pétursson 6/4 (7/5) 1 6 (9/1)0 Valdimar Þórsson 6/11)2 2(3)0 Guðjón Drengsson 4(4)1' 1 (2)0 HjálmarVilhjálmsson 4(4) 1 1 (3) 0 Stefán B. Stefánsson 3 O; 1 1 (4)0 Arnar Sæþórsson 3(5)0 0(1)0 Héðinn Gilsson 2 (2) 0 0(1)0 Hafsteinn Ingason 2 (4) 1 0(2)0 Guðlaugur Arnarson 1 (111 0(2)0 Sigfús Páll Sigfússon 1 (3) 1 Þorri Gunnarsson 0 (2) 0 Varin skot/þar af víti (skot á sig/víti) Egidijus Petkevicius 13 ;32/4! 41 % Sölvi Thorarensen 2/2 51/4)50% Fiskuð víti Jón Björgvin Hjálmar Valdimar Sigfús Þorri r» 1. KA 2. Valur 3. Fram 10 6 2 2 301-266 14 10 6 2 2 269-237 14 10 6 2 2 272-252 14 4. Grótta/KR 10 5 2 3 265-252 12 5. V(kingur 11 5 2 4 283-276 12 6. AftureldinglO 2 1 7 246-285 5 7. Þór A. . 11 0 1 10 268-336 1 1. ÍR 12 101 1 367-300 21 2. Haukar 11 8 0 3 337-291 16 3. HK 11 7 1 3 310-284 15 4. Stjarnan 11 7 1 3 295-288 15 5. FH 11 6 0 5 315-289 12 6. ÍBV 12 3 1 8 355-362 7 7. Breiðablik 12 2 0 10 300-400 4 8. Selfoss 12 1 0 11 312-377 2 K O N U R RE/MAXDEILD < VM 1.ÍBV 12 110 i 361-274 22 2. Valur 11 9 1 i 290-234 19 3. Haukar 11 8 1 2 304-272 17 4. FH 12 7 0 5 315-301 14 5. Stjarnan 11 7 0 4 245-233 14 6. Grótta/KR 11 3 2 6 256-267 8 7. Víkingur 11 3 1 7 242-255 7 22/1 Varin skot/þar af vfti 13 ÞórAk. Fram 10/1 Varln skot/þar af vítl 15/2 8. KA/Þór 12 3 1 8 301-339 7 12 Hraðaupphlaupsmörk 1 41/20(49%) Skotnýtlng 46/32 (70%) 0 Hraðaupphlaupsmörk 9 9. Fylkir/lR 11 1 0 10 266-317 2 wr 0 Brottvisanir 6 8/6 (75%) Vítanýting 5/4(80%) 8 Brottvísanir 6 10. Fram 10 1 0 9 203-291 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.