Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Side 21
Skitamórall - Það besta Án efa ein allra vinsælasta poppsveit landsins undanfarin ár. Hér er safn vinsælustu laga þeirra félaga auk tveggja splunkunýrra en sveitin kom saman aftur á pessu ári. Ný plata fra þeirri nljómsveit sem í fyrri átti eina af söluhæstu plötum Islandssögunnar en Allt sem ég sé er nú komin vel á nítjánda þúsund eintaka. 11 ný lög og ýmislegt annað nýtt og áhugavert. Almennt verð: kr. 2.199, I svortum Fotum - Tengsl ^ I svörtum fötum sendu frá sér sina fyrstu plötu í fyrra og náði hún gullsölumarkinu. Ekki slæmt það en það kæmi fáum á óvart að þessi nýja skífa gerði enn betur.. '"r"7 "■ r b SÍuBmm sfflfðarenea M§| Stuðmenn á Hlíðarenda Hér er komin út glæný plata frá Stuðmönnum. „Á Hlíðarenda" innineldur einungis ný lög sem samin voru fyrr i sumar. Gæðagripur sem enginn má láta framhjá sér fara. MÉMMMM i -...-i -- • - . h \ 4 krákan Bubbi -1000 kossa nótt Ný plata frá Bubba og síðasta í þríleik sem hófst með plötunni Lífið er Ijúft árið 1993.1 fyrra kom hin rómaða Sól að morpni og nú lokast hringurinn. Ljúf en líka sterk plata i anda hinna fyrrnefndu. Hera - Hafið þennan dag Hera er ekki bara frábær söngkona, heldur semur hún flest lög og texta sjálf. Textarnir hafa hingað til verið á enskri tungu, nu er hins vegar komið að því að hún spreyti sig við textagerð á móðurmálinu. Eivör Pálsdóttir - Krákan Hér er á ferðinni einn flottasti og fallegasti tónlistardiskurinn sem er gefinn út fyrir þessi jól. Eivör fer á kostum á þessum disk. Papar - Þjóðsaga Einn vinsælasti diskur síðustu ára er enn í fersku minni hjá fólki. Lögin Kútter Sigurfari og Um árans kjóann hann Jóhann þar sem Birgitta Haukdal lánar þeim rödd sína eru enn í spilun á helstu útvarpsstöðvum. -------------------1 ....... i . Oskar Pétursson - Aldrei Einn á Ferð Óskar Pétursson er yngstur hinna margfræqu bræðra sem kenndir eru við Álftagerði i Skagafirði. Hér er um að ræða einskonar dægurlagatenórplötu enda er hún bæði falleg og aðgengileg. Páll - Oskar og Monika Ljósin heima Plata Páls Óskars og Móniku frá árinu 2001 vakti verðskuldaða athygí. Hér er hins vegar hreinræktuð jólaplata á ferð þar sem þau leggja alla áherslu á hátiðleg oq falleq iólalöq. íslensk sem erlend. 1 ■ •S* .....:.......r BJÖRGVIN HALLDÓRSSOM 1|HH| Ríó - Utan Af Landi Félagarnir í Ríó eru mættir enn á ný með frábæra plötu sem inniheldur meðal annars löginn Lilla símamær og ekki hér. Almennt verð: kr. 1.999,- -1 Sigga - Fyrir þig Fyrsta sólóplata Siggu í heil 6 ár. Sigga heldur siq á þeim nótum semnún er hvað þekktust fyrir, í Ijúfri popptónlist. Björgvin Halldórsson - Duet Björqvin fær til sín gesti af yngri kynslóð söngvara í emskonar dúettaplötu þar sem þeir yngru fá loks tækifæri til að syngja með meistaranum. Meðal gesta má nefna Stefán Hilmarsson, Hönsu, Jónsa ofl. Hátíð i bae: 48 islensk jólalög Hátíð í bæ er 48 laga stórglæsileq tvöföld jólasafnplata. Hún innihelour öll helstu jólalögin sem við íslendingar höfum sungið á jólunum i gegnum tíðina... Skyldueign. - ; . , ■EP&æii Ur söngleik - Lina Langsokkur Tónlistin úr barnaleikritinu Línu Langsokk i flutningi Geirfuglanna og ýmissa leikara. Hér er blandað saman tónlist og leikriti á svipaðan hát og gert hefur verið áður i barnaklasslk. Almennt verð: kr. 2.199,- BT Hafnarfirði • BT Akureyri BT Egilsstöðum • www.bt.is Ýmsir - íslenska vísnaplatan Samansafn allra uppáhalaslaga Islendinga. Fjöldin allur af þekktum söngvurum eru með lög á plötunni ocj má helst nefna Þórunn Antonía, Jón Jósep og Johann Guðrún. fc ■ ■ v >* I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.