Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2003, Blaðsíða 29
DV Fókus MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 19 4 ferðir dregnar út á dag á Töfrastundum VISA Heppnir VISA-korthafar sem greiða með VISA-kreditkorti og hitta á Töfrastund vinna flugferð fyrir tvo með til Evrópu. VISA UM ALLA FRAMTÍÐ Kristján Þórður Hrafnsson skáld er 35 ára í dag. „Hér gefur eðlislægt eirð- arleysi manninum ómælda aðlögunar- hæfni en þörf hans fýrir að eiga og stjórna er mikil og á það við fólk jafnt sem hluti," segir í stjörnuspá hans. Kristján Þórður Hrafnsson W Vatnsberinn (20.jan.-1s.febrj A/V Gættu vel að því hverju þu sáir þessa dagana og viðurkenndu kosti þína og nýttu orku þína á góðan máta. Þú átt það til að láta bæði umhverfi þitt og fólk ákveða viðbrögð þín á stundum og þú ættir ekki að gleyma að þér er gefið valfrelsi. FlSkcKM (19.febr.-20.mars) Ekki óttast framtíð þína því götur þínar eru vissulega greiðfærar. Til- finningalegar kröfur þínar eiga það reyndar til að vera óraunverulegar gagnvart þeim sem þú unnir um þessar mundir. Ekki gleyma að upplifa alla þá möguleika sem bíða þín næstu misseri. Hrúturinn t2imm-i9.aprg) Sáðu frækornum óska þinna ef þú vilt að þau blómgist innan tíðar á þann hátt sem þú ein(n) kýst.Trúðu þegar hlutirnir verða ekki nákvæmlega eins og þú óskar þér, að einhver gild ástæða sé fyrir reynslu þinni. Þér er ætl- að stærra híutverk en þú hefur sjálf/ur beðið um. Nautið (20. apríl-20. maij Ekki spyrja hvað býr að baki töfrum líðandi stundar heldur njóttu stundarinnar að fullu eins og stjörnu nautsins er einni lagið. Tvíburarnirei. mai-2ljúni) Skoðaðu vandlega lífið í kring- um þig þessa dagana og fyrir alla muni vertu meðvitaður/meðvituð um að hæfni þín til að njóta sé opin fyrir því sem þú upplifir allar stundir. Stjarna þín þarfnast hugarró af einhverjum ástæðum þar sem þú lítur í eigin barm og myndar jafnvægi við þitt innra sjálf. /-q Krabbinng2.jiinr-a.yii/fl_________ Margt kann að fanga huga stjörnu tvíbura þessa dagana og er henni ráðlagt að forðast óhóf. l]Ón\b(23.pilí-22.ágúst) Fólk borið undir stjörnu Ijóns- ins er hérna minnt á að láta nægjusemi, styrk og sjálfstæði efla eigin getu til framfara og hætta að taka að sér vanda- mál annarra. Meyjan (21 ágúst-22. septj Þú ættir að horfast í augu við styrk þinn og ekki síður veikleika og reyna að læra að á stundum ganga þarfir annarra fyrir þínum eigin en þar með eflir þú karma þitt með góðverk- um einum sem stuðla að velmegun meyju. o VogÍn (23.sept.-23.okt.) Ef þú ert á báðum áttum varð- andi áhættu tengda fjármálum, ættir þú að hinkra við og sjá hvernig málin þró- ast. Þú munt læra mikið af þeirra reynslu sem þú virðist vera að ganga í gegnum þessa dagana. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Þér er oftar en ella ráðlagt að gera langtíma plön þegar mjög stór tækifæri birtast í dyragættinni þinni. Undirbúðu þig, nýttu aðstæður og byrj- aðu síðan að vinna eins og þér er lagið. Bogmaðurinnezflfo-^.toj Stöðuhækkun mun eiga sér stað hjá þér í nánustu framtíð. Þú munt stíga á hærra plan þar sem þú átt eftir að hafa mikil völd í hendi þér en aðeins ef þú ein- setur þér að hjálpa samferðafólki þínu. Steingeitin (22.des.-19.janj Ekki óttast særindi; eru kjörorð steingeitar um þessar mundir. Þú ert jafn- vel auðsærð manneskja en ættir ekki að láta ótta þinn eyðileggja fyrir þér þegar ástin bankar á dyrnar. SPAMAÐUR. IS Hvert sem leiðin liggur Þú gætir hitt á Töfrastund þegar þú notar VISA Það eina sem korthafar þurfa að gera er að nota VISA-kreditkortið þegar þeir versla og eiga þá möguleika á að verða dregnir út. Dregið er úr færslum þanníg að því oftar sem þeir nota kortið því meiri möguieikar eru á vinningi. Dregnar verða út 100 Töfrastundir á tímabilinu 1.-24. desember eða að jafnaði fjórar á dag. Hringt verður í vinningshafa og nöfn þeirra birt á www.visa.is. VISA fsland - Greiðslumiðlun hf. Álfabakka 16 109 Reykjavfk Sfmi 525 2000 Fax 525 2020 visa@visa.is www.visa.is Victoria Beckham gefur lítið fyrir kjaftasögurnar David er enn minn maður Victoria Beckham segist vilja eignast svo mörg börn að þau fyíli borðstofuna hjá þeim hjónum. Fyrr- um Kryddpían lýsti þessu yfir í við- tali við sjónvarpsmanninn Michael Parkinson sem sýnt var í sjónvarpi í Bretlandi á laugardagskvöldið. í við- talinu kemur fram að engin hætta sé á því að hjónaband þeirra leysist upp, eins og margir hafa haldið fram, og að hún sé ánægð með eig- inmann sinn. „Ég elska David og strákana okk- ar meira en nokkuð í veröldinni. Ég held líka að það séu margir þarna úti sem eru ekkert allt of ánægðir með það.“ Jafnframt segir hún að hún og David Beckham muni örugglega eignast fleiri börn því þau vilji „hafa krakka hlaupandi úti um ailt.“ Um tónlistarferil sinn hafði hún ekki mikið að segja, en var ákveðin í því að hann væri bara áhugamál. „Við erum með stórt borðstofu- borð heima hjá okkur og viljum hafa börn allt í kringum það. Ég sé mig og David fyrir mér þegar við verðum eldri og börnin verða hlaupandi úti um allt. Við munum pottþétt eignast fieiri börn, við elskum hvort annað, fólk verður að muna eftir því." Þá lagði Victoria nokkra áherslu á það að það væri engin samkeppni á milli þeirra hjóna um frægðina, þau gætu bæði tvö þakkað hinu ein- hvern hluta árangursins sem þau hefðu náð. „Ég held að við styðjum hvort annað mjög vel. Þetta er samt allt svo yfirborðskennt, á endanum verðum við hvort sem er gömul og hrukkótt." Beckham-hjónin I viðtali sem sýnt var ibresku sjónvarpi um helgina segir Victoria þau hjónin afar ánægð og ást- fangin og að þau vilji eignast mikiu fleiri börn í framtiðinni. Stjörnuspá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.