Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2003, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2003, Blaðsíða 18
78 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2003 Fókus DV | y fj ii í' ur áleit að kirkjan ætti að vera lifandi partur af fólkinu. í dag þegar Þjóð- kirkjan er orðin stofnun þá felst styrk- ur hennar í eigin skriðþunga. Jesú var farandprédikari, snæddi með toll- ^ heimtumönnum og var í sam- neyti með syndurum. Ég held að boðskapur hans ætti fullt M erindi í dag.“ ÍV ■ Hjörtur Magni Jóhanns- - W son, FrQdikjuprestuT „Jesu var sá maður sem var einna tortryggnastur gagnvart stofnunum. Hann hélt því fram að fólkið væri kirkjan en ekki öfugt. Hann sat ekki í neinu ráði og var ekki í neinni stjórn. Ég hugsa að honum myndi ekki líka það hvað þjóðkirkjan er orðin já stofnanavædd. Fríkirkjan steig til dæmis skref aðskUnaðar fyr- jW.. ir um hundrað árum en henni rf ** er refsað fyrir það í dag. Krist- r Jesu viBPi Jólin er sú hátíö þar sem við fögnum fæð- ingu krists. En það gleymist oft að jólin er undirbúningur fyrir endurkomu Jesú. Eru íslendingar tilbúnir að taka aftur á móti þess- um merka manni. Myndi hann kannast við okkur, eða við þá sem telja sig tala í hans nafni 1 dag. Myndi hann vilja kannast við öll þau stríð og styrjaldir sem háð hafa verið í hans nafni. Þær krossferðir sem kirkjustofnunin var fengin til að blessa. Þetta eru spurningar sem hverj- um og einum er hollt að spyrja sig. strœn ef henn ■ „Hann myndi líta á það með svipuðum augum og á samfélagið þegar hann var uppi. Við erum enn sömu leið- indaskarfarnir. Eigum erfitt með að láta okkur þykja vænt um fólk og erum gráðug og syndug. Á sínum tíma ásakaði hann valdhafa fyrir að misnota sér gamla testamentið en í dag hlýtur honum að blöskra hvernig valdhafar dagsins í dag eru að misnota orð hans. Til dæmis þegar alþingismenn vitna í hann í pólitískum þrætubókarleik til að ráðast á öryrkja. Þá eru orð hans orðin að vopnum í pólitik og samfé- laginu öllu. Ef ég væri hann þá væri ég ffekar sár yfir því hvernig menn misnotuðu það sem ég sagði og stóð fyrir. Ætli ég myndi ekki fyllast þung- lyndi og vanmáttarkennd og loka mig af og hætta að tala við fólk. Það er ekki ólíklegt að ef Jesú kæmi í samfélagið í dag þá endaði hann í þunglyndi í Kaffi Austurstræti." Eiríkur öm Norödahl, skáld v' 'WWmv- T^i „Svo væri hann ekki sátt- ur við ofurforstjórana og menn sem ákveða launin sín sjálfir. Hann myndi taka þá í karphúsið og strjúka þeim aftanfrá."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.