Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2003, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2003, Síða 41
DV Fókus ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2003 41 onuar Fálkar Myndin fjallar um Símon sem kemur til fslands til þess að fyrirfara sér. Þegar hann kynnist ungri stúlku tekur líf hans hins vegar óvænta stefnu og eftir að þau komast upp á kannt við lögin flýja þau iand með fálka í farteskinu. Myndin er sýnd í Ríkissjónarvarpinu næstkomandi föstudag kl. 19.25. Lord of the Rings:The Fell- owshipof the Ring Þessa mynd þarf vart að kynna fyrir neinum en þetta er fyrsta myndin af þremur um Hringa- dróttinssögu og góð upphitun fyrir lokahnykkinn í bíó. Mynd- in verður sýnd á föstudaginn á Stöð 2 og hefst sýningin kl. 21.35. Italienskfor bygyndere Þessa danska mynd hefur vakið verðskuidaða athygli. Húnfjallarum nokkra Dani í frek- ar afkekktu sveita- þorpi sem ákveða að nota byrjenda- námskeið í ítölsku sem stökkpall inn í rómantíkina. Fyndin og rómantísk mynd sem öll fjölskyldan ætti að hafa gaman af. Myndin verður sýnd á Sýn kl. 21.20 á föstudaginn kemur. The Gladiator Skjár 2 mun sýna ósk- arsverðlaunamyndina The Gladiator næst- komandi föstudag kl. 21.30. Russell Crowe hlaut ósk- arsverðlaun fyrir besta leik í aðal- hlutverki fyrir túlkun sína á skylmingaþrælnum Maximus. Men ín Black II Fyrri myndin um geimveru- lögreglumennina vakti mikla lukku á sínum tíma en hér er um framhald hennar að ræða. Tommy Lee Jones og Will Smith leika lögreglumennina J og K sem reyna að hafa hemil á geimverum sem búa á jörðinni án þess að aimenn- ingur viti af því. Myndin verður „Hafa margir, þar á meðal Peter Jackson leikstjóri myndarma, haldið því fram að Tolkien hafi skrifað The Hobbit og Lord ofthe Rings sem eins kon- ar staðgengil fyrir enska goðafræði." Þriðji og síðasti hluti Hringadróttinssögu, The Retum of the King, verður frumsýndur hér á landi á öðrum degi jóla. Beðið hefur verið eft- ir þessari mynd með mikilli eftirvæntingu enda hafa fyrri myndirnar tvær notið fádæma vinsælda um alJan heim. í þessum síðasta hiuta tekur ferðaiag föruneytisins enda þar sem Fróði og Sam halda ásamt Gollum til Mor- dor til þess að eyða Juingnum eina á meðan fé- lagar þeirra berjast gegn hinum illu öflum í lokabaráttunni fyrir frelsi Miklagarðs. Staðgengill enskrar goðafræði? Höfund bókanna um Hringadróttinssögu, Joirn Ronald Reuel Tolkien, þarf varla að kynna fyrir neinum. Hann fæddist seint á 19. öld og hafði alla tíð mikinn áhuga á fornum tungumálum, þar á meðal íslensku og íinnsku. Goðafræöi var honum einnig hug- leikin og hafa margir, þar á meðal Peter Jackson leikstjóri myndanna, haidið því fram að Tolkien hafi skrifað The Hobbit og I.ord of the Rings sem eins konar staðgengil fyrir enska goðafræði. Tugir ára eru liðnir síðan að bækurnar voru fyrst gefnar út og síöan þá hafa margir velt því fyrir sér hvemær þær yrðu færðar yfir á hvíta tjaldið. Með bættri töivutækni auk annarra þátta hefur loksins J reynst mögulegt að gera það á þann hátt M sem sagan á skilið. Peter Jackson reið því JJj á vaðið og tökur hófust árið 1999. Margir jf voru samt sem áður efins um hvort m 3 hægt væri að endurskapa heim Tolki- M M ens á hvíta tjaldinu en eftir sýningu fyrstu myndarinnar hafa flestir efasemdamanna haft hægt um sig. Nú er svo loksins komið aft sýningu þriðju og sfðustu myndarinnar þar sem við fáum að sjá hvernig fer fyrir Fróöa og félögum. Liðstyrkur frá látnum og geðsjúkur ráðsmaður * í þessum lokakafla sögunnar fylgjumst við ; með félögunum í föruneytinu á leiftarenda. \ Frófti og Ssm halda ásamt Gollum í átt aft r Dómsdyngju til þess að eyfta hringnum á , * meðan Aragom, Iægolas og (limli iialda í "Ær&iT' - hættulegan leiðangur tii þess að afla . k stuðningsmanna meðai liinna látnu. I jPf ||f Gandálfur, Kátur og i’ípinn þurfa P* W Í Se S hins vegar að eiga við geðsjúkan W, t ráðsmann í Gondor á meðan þeir I f* lí reyna að endurvekja gamalt 5 ■ ■ bandalag manna til þess að ciga fejfpR. von 11171 blBur í baráttunni við ®myrkrahöfðingjann Sauron. fef' m Myndin er tæplega þrír og hálfur tími að lengd en það kemur þó Ms & ekkiaðsökþarsemhúnerupp- m Mr. : full af hasar og mögnuðum jm ÉŒ tæknibrellum. Myndatakan og jjr 'JR- alit umhverfi er einstaklega f JjSÍ, failegt og óhætt er að fullyrða ¥■. að þessi þriðja mynd stendur I JjjHi c b fyliilega undir væntingum og LÆm f núniegaþað. ■ vV’TK5®i Verður ferð y Hp 4 s *» jf Ljóskur, varúlfar og albinóar 1.Spenna Það virðist vera í tísku þessa dag- ana að skýra hasarmyndir skáldleg- um titlum, eins Vin Diesel myndin A Man Apart og nýjustu mynd Bruce Willis, Tears of the Sun. Bmce er þó ekki í ljóðrænum gír frekar en fyrri daginn í hlutverki sérsveitarforingja og lendir í raunum í Nígeríu. Upp- runalega átti myndin að fjalla um engan annan en John McLane úr Die Hard seríunni, en ákveðið var að breyta um karakter og mun næsta mynd í seríunni bera hin fremur óljóðræna titil Die Hardest. Önnur spennumynd sem fjallar um raunir bandarískra hermanna á erlendri gmnd og ber einfaldara nafn er kvikmyndin Basic, en leik- stjóri hennar er einmitt Die Hard leikstjórinn John McTiernan. Segir þar frá liðsforingja leiknum af Samuel L. Jackson sem týnist í fmmskógum Panama, og John Travolta er sendur að leita að honum. Hvort þeir fari að ræða um hollenska hass- bari og McDon- alds þegar fund- um þeirra ber saman á eftir að koma í ljós. 2. Framhaldsmyndir Myndin Tlle Fast and the Furious gæti á íslenskit hafa heitið „Beib og bílar,“ og fram- haldið 2 Fast 2 Furious gæti því hæglega heitir „Fleiri beib og fleirrbílar." Lýsir það innihaldi myndarinnar ágætlega, en sá hæng- ur er á að heijarmennið Vin Diesel er ekki með í för í þetta skiptið. Önnur rnynd þar sem beib eru í veigamiklu hlutverki en minna fer fyrir bflum er framhaldsmyndin Legally Blonde 2, enda frekar stfluð inn á kvenfólk. Fjallar hún um Ijóskuna og hunda- vininn Reese Witherspoon, sem er nú orðinn lögfræðingur og tekst á við Bandaríkjaþing í þágu málleys- ingja. 3. Bretar í vondum málum Fyrir þá sem hafa meiri áhuga á breskri hermennsku en bandarískri eru nýútkomnar tvær myndir sem einnig eiga það sameiginlegt að at- burðarásin í báðum spannar mán- uð. Það er þó ekki tíðahringurinn sem kemur við sögu, heldur er frek- ar fylgt gangi tunglsins. í 28 Days la- ter sleppa dýraverndunarsinnar (þó ekki Reese Witherspoon) sýktum öpum lausum af rannsóknarstofu með þeim afleiðingum að einmitt 28 dögum seinna eru nær allir íbúar Bret- lands orðnir að ofbeldisfullum uppvakning- um, og það þótt fótboltakeppnistímabili sé lok- ið. Bresku hermennirnir í Dog Soldi- ers eru heldur ekki miklir dýravinir. Myndin hefst á að ungt par er á ferð um Skotland og er étið af varúlfum, en mánuði síðar er sveit hermanna á sömu slóðum og er staðráðnir í að enda ekki sem hundafóður. 4. Drama Annar leikstjóri sem fæst við að lýsa ömurlegum breskum hvers- dagsleik í All or Nothing, er Mike Leigh, sem á að baki myndir eins og Naked og Secrets and Lies. Hún fjall- ar um ást- laust hjóna- band Phil og Penny, en þau eru hvorki upp- vakningar né varúlfar heldur leigubflstjóri og kassadama. En einn Bretinn, Alan Parker, leikstýrir bandarísku mynd- inni The Life of David Gale, sem fjallar um andstæðing dauðarefs- inga sem lendir sjálfur á dauðadeild. 5. Norðurog suður Kvikmyndin Frida er sameigin- legt verkefni Bandaríkjanna, Bret- lands og Mexíkó. Hin fríða Salma Hayek leikur listakonuna Fríðu Kahlo, sem lendir í bflslysi, en tekur eftir það upp á því að sofa hjá konum og eiga í ástarsambandi við fræga mexíkanska listamenn jafnt sem leiðtoga alheimsbyltingar öreig- anna. Viðburðarsnauðara ástarlífi lifir Nói Albínói, en þessi margverðlaun- aða mynd er nú loksins kominn á leigur. Nói girnist þó hvorki frægar persónur úr mannkyns- né listasög- unni, heldur afgreiðslustúlkuna á bensínstöðinni. Samband hans við hana gengur þó einnig hálf brösu- lega. * Jólamyndir á vídeóleigunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.