Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2003, Síða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2003
Síðast en ekki síst I>V
Rétta myndin
Þrösturinn þenur brjóst og sperrir stél enda rýming-
arsala handan hornsins.
SUS setur járnfrúnna á frontinn
Ungir sjálfstæðismenn hafa látið
framleiða fyrir sig stuttermaboli sem
eru fagurlega skreyttir með andliti
Margrétar Thatcher. Myndin af járn-
frúnni er í eins konar „Che Guevara"
stíl og verða bolirnir til sölu á heim-
síðu sambandsins á slóðinni
www.sus.is. Pétur Árni
Jónsson, framkvæmda-
stjóri SUS, segir hugmyndina lengi
hafa verið í gerjun. Ekki hafi staðið á
eftirspurninni og er útlit fyrir að bol-
irnir verði jólagjöfin í ár.
„Fyrir síðustu alþingiskosingar
hófu ungliðar innan Vinstri-grænna
að selja boli með mynd af Steingrími
J. Sigfússyni framan á en með því
Ha?
skáru vinstrigrænir sig frá persónu-
dýrkunarflokkunum eins og Stein-
grímur kallar aðra flokka oft. Það má
eiginlega segja að þetta sé svar
ungra sjálfstæðismanna við því en
auðvitað er þetta gert í gamni," seg-
ir Pétur Árni.
Jólagjöfin í ár „We don't need walls to
keep our people in,“ stendur undir mynd af
fyrrverandi forsætisráðherra Breta, Margaret
Thatcher. Það eru ungir sjálfstæðismenn sem
hafa framleitt bolina og verða þeir til sölu á
heimasiðu þeirra. DV mynd Hari
Skemmtilegur
skákmaður
Skák
Gurevich er á mikilli keyrslu í
Frakklandi um þessar mundir og
hefur vinningsforskot á mótinu í
Belfort eftir 7 umferðir og verður
varla stöðvaður úr þessu.
Gurevich hefur búið
lengi í Belgíu og teflir Undir merkj-
um þeirra. Jfann var ein af stóru
vonum Sovétmanna undir það síð-
asta og á vonandi heilmikið eftir inni
í framtíðinni, jafn skemmtilegur
Áskákmaður og hann er!
Hvítur á leik!
Hvítt: Mihail Gurevich (2656)
Svart: J. Le Roux (2480)
Alþjóðlegt skákmót Belfort (2),
16.12.2003
40.e6 Rc4 41.e7 1-0
Síðast en ekki síst
• Fjörutíu ár eru liðiin frá Surtseyj-
argosinu og af þeim sökum er kom-
in út heimildarmyndin Eyjan svarta
'fím sögu eyjarinnar frá upphafi.
Með einstökum kvikmyndum er
sýnt hvernig
eldur rís úr
hafl og nýtt
land varð til.
Jarðfræðing-
urinn Sigurð-
ur Þórarins-
son fylgdist
náið með
gosinu og í
myndinni er
fyrsta lend-
ing hans í
"eynni sýnd
en hún var
afar dramatísk, Elín Pálmadóttir
blaðamaður segir frá samstarfi sínu
við Sigurð og jarðfræðingurinn
Guðmundur E. Sigvaldason og
erfðafræðingurinn Sturla Friðriks-
son segja frá vísindarannsóknum
sínum í Surtsey. Afar forvitnileg
TJSeimildarmynd þarna á ferð sem á
eftir að vekja athygli...
DVyfir
hátíðarnar
DV óskar landsmönnum öll-
um gleðilegra jóla. Blaðið í dag er
jólablað en mánudaginn 29. des-
ember kemur næsta tölublað út.
Það blað verður troðfullt af
skemmilegum og líflegum frétt-
um en daginn eftir, 30. desember,
kemur áramótablað DV út. Þar
verður farið yfir helstu atburði
ársins og við lofum mjög fjörugu
blaði. En svo kemur DV út strax 2.
janúar á nýju ári.
GUNNAR VAR VANAFASTUR MAPUR 09 S/U® SKÖTU A ,
ÞORLÁKSMESSU ...ÞRÁTT FYRIR A£> VERA I FRIl A FLORIDA.
^^COME OUT
WITH YOUR HANDS ABOVE
yOUk HEAD AND BklNG THE
v CHEMICAL SUBSTANCE ,
WITHYOUI
TjflöJC
»5 I TOLÖ
/ou BEFORE, ITIS NOT^'
CEMICAL! ITIS SKA TAH
VERRÍ&ÚDD FISH FROM ÆSLANö!
Veðrið
Strékkingur
- a * Nokkur
- * vindur
+A* 4
v Nokkur
vindur
*4Nokkur
vindur
Cbf
“ 1+5 C\
jÞ j|>
Nokkur
vindur
+2(
Allhvasst
* ♦ Nokkur
vindur
+5**
Allhvasst
Allhvasst
t/
Allhvasst 4 *
é 4 Hvassvi*ri
Opiðum jolin
Eldrauðu dayarnip yafa 9f sbp
„Þessir eldrauðu dagar gefa vel af
sér. Þegar rnaður er ungur og getur
unnið er eins gott að gera það," seg-
ir Ásdís Gunnarsdóttir, kaupmaður í
Matur og Myndir á horni Freyjugötu
og Njarðargötu, sem ætlar að hafa
opið öll jólin og draga ekkert undan.
Hjá Ásdísi er hægt að fá flest það
sem til þarf þegar aðrar verslanir eru
lokaðar. „Ég stend ekki hérna ein.
Þór maðurinn minn rekur búðina
með mér og við hjálpumst að,“ segir
Ásdís sem ætlar að hafa opið á að-
fangadag til klukkan 14 og svo frá
hádegi á jóladag. Sama gildir um
áramótin.
Ásdís og Þór eru barnlaus þannig
að þau geta hagað tíma sínum yfir
jólin eins og þeim best hentar. Við-
skiptin eru þvf látin ganga fyrir. Og
ekki þarf einu sinni að huga að
jólasteikinni:
„Við skjótumst heim í mat til
tengdó og svo getum við sofið út á
jóladag. Það er nóg fyrir okkur þessi
jólin," segir Ásdís sem hlakkar til jól-
anna þrátt fyrir allt. Bæði finnst
henni gaman að vinna og svo skiptir
hitt ekki minna máli:
„Við fáum hamborgarhrygg hjá
tengdó og íslenskar rjúpur sem hún
á frá því í fyrra. Þetta verður dásam-
legt," segir kaupmaðurinn á Freyju-
götuhorninu og á þar bæði við við-
skiptin og matinn hjá tengdamóður
sinni. Ásdís hvetur alla borgarbúa til
að líta við hjá sér um hátíðarnar
enda nóg til af grænum baunum og
rauðkáli sem stundum gengur til
þurrðar á heimilum þegar mikið er í
sig látið. Svo ekki sé minnst á rjó-
mann.
Sólarhringsbúðirnarhjá 10-11 slá
Ásdísi og Þór ekki út í opnunartíma
um jólin því þar verður lokað á jóla-
dag allt fram til miðnættis. Annars
verður opið í 10-lleins og venja seg-
ir til um.
Ásdís og Þór Hafa opið ölljólin og skjótast
I hamborgarahrygg og islenskar rjúpur hjá
tengdó. DV Mynd Pjetur
Krossgátan
Lárétt: 1 heiðra,4 út-
lims,7glæpur,8 þramma,
10 skömm, 12 merk, 13
óhapp, 14 geta, 15 svar-
daga, 16 kall, 18 beitu,21
ánægja, 22 gæfu, 23
anga.
Lóðrétt: 1 sigti, 2
svefn, 3 barkakýli, 4
hjálpaði, 5 þrep, 6 sjón, 9
gauð, 11 hakan, 16 inn-
antóm, 17 hætta, 19
gljúfur, 20 glutra.
Lausn á krossgátu
•eos 07 j|6 6L 'u6o l L '|°M 91 'ub>)|b l L 'm|Oj 6 'uXs g 'uju g jgegois
-geÞj|daswepe £'>|ouj j'eis t hiajgoT -ew|i £7jue| 77 jgs|6 ij'suöe 81'dojg gt
'g|a g l 'e>po p i 'sA|S £ t 'jaew z t 'u?ws o t 'ew 8 jg*P9 L 'sujjb p 'ewæs t :uðjeg