Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2003, Side 48
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090
SKAFTAHLÍÐ24 105 REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMI550S000
Milljón
""feftirlSS ár
íslendingar verða orðnir
milljón talsins eftir 158 ár ef
þjóðin heldur áfram að fjöl-
ga sér með sama hætti og á
milli síðustu
tveggja ára. Að
mati starfsmanna
Hagstofunnar eru
þó litlar líkur á að
svo verði þar sem
fæðingartíðni er
að komast niður
fyrir dánartíðni og þar með
hættir þjóðinni að fjölga. ís-
lendingar eru nú loks orðn-
ir 290 þúsund og sam-
j,, kvæmt öllum útreikningum
^eta þeir vart orðið fleiri en
400 þúsund á næstu öldum
nema barnsfæðingum fjölgi
umtalsvert. Ella verður að
treysta á nýbúana...
Hvað næst, Björn?
$
/
„Þetta er sniðið að Evrópuríkjum og ber að
framfylgja hér,“ segir Karl Ragnar, forstjóri Um-
ferðarstofu, um nýtt lagafrumvarp dómsmálaráð-
herra sem gerir ráð fyrir að fólki sem er minna en
1,50 metrar á hæð beri að sitja í aftursæti bifreiða
f framtíðinni. Lagafrumvarp ráðherrans fer fyrir
Allsherjarnefnd Alþingis í janúar og verður að
lögum ef að líkum lætur. „Allt er þetta gert til að
auka öryggið í umferðinni," segir Karl.
Með því að skipa smávöxnu fólki á þennan
hátt í aftursæti bifreiða er ljóst að dvergar verða
að fara þangað líka. Ekki eru þeir allir sáttir við
það enda flestir dvergar með ökuréttindi og hafa
margir hverjir ekið bifreið lengi:
„Það skipar mé engin að fara í aftursætið enda
veit ég ekki hvernig ég ætti að fara að því að keyra
þannig,“ segir Frank Höjby sem er aðeins 1,40
metraar á hæð og hefur verið með bílpróf í sjö ár.
„Ég ek núna á Opel Corsa og stjórna bílnum úr
bflsstjórasætinu eins og aðrir. Ég þarf bara að
hafa kodda við bakið,“ segir Frank.
Hugmyndin með lagafrumvarpi dómsmála-
ráðherra er að vernda börn enda geta þau orðið
fyrir skaða í andliti ef öryggispúðarnir springa
Frank Höjby í aftursætinu Vill halda áfram að vera i framsætinu enda keyrt bil ísjö ár.
framan í þau. Dæmi eru þess að farþegar hafi orð-
ið bláir og marðir í umferðarslysum af því einu að
fá öryggispúðana framan á sig:
„Það sér hver maður hvernig farið gæti fyrir
barni sem fengi svona púða í andlitið. Hann gæti
jafnvel kæft það,“ segir Karl á Umferðarstofu en
viðurkennir að ef til vill hafi gleymst að gerá ráð
DV mynd Hari
fyrir dvergunufn í þessu sambandi. „Dvergarnir
eru að sjálfsögðu í sömu hættu og börnin,“ segir
hann.
Karl Höjby ætlar ekki að gefa sig á hverju sem
gengur. Hann ætlar ekki í aftursætið sama þótt
Alþingi samþykki lög þess efnis: „Ég hef keyrt og
ætla að keyra áfram þó ég sé lítill," segir hann.
V
Eitthvao fyrir alla um jolin!
Afgreiðslutími sundstaða ÍTR um jól og áramót 2003 - 2004
Þriðjud. 23.des Miðvikud. 24des Rmmtud. 25.des Föstud. 26.des Laugard. 27.des Sunnud. 26des Mánud. 29.des Þriðjud. 30.des Mövikud. 31.des Rmmtud 1-jan Föstud. 2jan
. Arbæjartaug 06:50-1800 0650-1400 Lokað Lokað 08002030 08002030 06502230 06502230 065014.00 1130-1600 06502230
Breiðhottslaug 06:50-1800 0650-1200 Lokað Lokað 08002000 08002000 06502200 06502200 06501200 Lokað 06502200
Grafarvogslaug 06:50-1800 06.50-1200 Lokað Lokað 08002030 08002030 06502230 06.502230 06501200 Lokað 06502230
Kjalameslaug 1100-1500 10001200 Lokað Lokað 11001500 11001500 17.0021.00 17.0021.00 10301200 Lokað 17.0021.00
Laugardalslaug 06:50-1800 06501200 Lokað Lokað 08002000 08002000 06502130 06502130 06.501200 Lokað 06502130
Sundhöllin 0630-1800 06301200 Lokað Lokað 06001900 08001900 06302130 06302130 06301200 Lokað 06302130
Vesturbæjarlaug 0630-1800 06301400 Lokað 1100-1600 06002000 08002000 06302200 06302200 063014.00 Lokað 06302200
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
í FIÖLSKYLDU-06
H0SDÝRA6ARÐURINN
Þriðjud 23des Miðvikud. 24des Rmmtud 25des Föstud 26des Laugard. 27,des Sunnud. 2&des Mánud 29.des Þriðjud Miðvikud. 30des 31.des Rmmtud l.jan Föstud 2jan
10.0017.00 10.001200 Lokað 103017.00 10.0017.00 100017.00 10.0017.00 10.0017.00 10001200 Lokað 100017.00
Annais opiö ala daga kt 10.00-17.00
Jólaball með Stígvélaða kettinum og Giljagaur kl 14.00 - Sjá nánar á www.mu.is
Egilshöll - skautasvellið
Sunnud Mánud Þriðjud. Miðvikud Rmmtud Föstud Laugand. Sunnud. Mánud Þriðjud Miðvikud Rmmtud Föstud LaugarcL Sunnud.
21.des 22des 23des 24.des 25 dœ 26.des 27.des 26des 29.des 30.des 31.des Ljan 2jan 3.jan 4.jan
1S00-20Í10 13D0-20D0 Lokað
Lokað
Lokað
13D0-22.-00 13Æ0-20D0 13D0-2O00 131)0-20«) 1300-201» Lokað
Lokað
1300-2200 1300-2000 1300-2000
Skautahöllin Laugardal
SKA UM y ttÖÍÍIN
Mánud Þriðjud Miðvikud. Rmmtud Föstud Laugard. Sunnud Mánud Þriðjud Miðvikud Rmmtud Föstud Laugard Sunnud
22des 23des 24.des 25des 26des 27.des 26des 29.des 30.des 31.des 1-jan 2jan 3jan 4.jan
Sunnud.
21.des
1300-1800 1300-2000 1300-1700 Lokað
Lokað 1300-2100 1300-1800 1300-1800 1300-2000 1300-2000 1030-1300 Lokað
Skautajólaball ld.1500
1300-2200 1300-1800 1300-1800
Hæfileikakeppni með hesta kL 1330 (nánar auglýst síðari
Fyrir þig í þínum frítíma
(m
i