Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Qupperneq 12
12 MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2003 Fréttir 8IV Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri fylgdist með gerð manntals í Makedóníu. Fyrir nokkrum árum rambaði landið á barmi borgarastyrjaldar og átti manntalið að sætta deilandi fylkingar. Niðurstaðan var talin „innan skekkjumarka“ svo aðfriður er milli Albana og Makedóníumann í augnablikinu. „Þetta var skemmtilegt verkefrii, erfitt og krefjandi," sagði Halfgn'mur Snorrason hagstofustjóri. Hann stjórnaði hópi á vegum Evrópusam- bandsins sem fylgdist með gerð manntals í Makedóníu. í fjölda ára hafa staðið deilur mifli Albana og Makedóníumanna um áhrif og völd, Tekið var manntal árið 1994 en Albanir sættu sig illa við niðurstöð- una og fannst vegið að hagsmunum sínum. Árið 2000 ágerðust deilurnar svo lá við blóðugri borgarastyrjöld. Vesturlönd gripu hins vegar inn í og friðarsamkomulag var gert í ágúst 2001. Niðurstaðan innan skekkju- marka „Friðarsamkomulagið átti að leiða til lykta ýmis mál sem vörðuðu stjórn landsins, það átti að breyta stjórnarskránni og taka meira tillit tU minnihlutahópa. Vel gert og sann- Unnið að manntalinu Rétt manntöl skipta höfuðmáli þegarsetja þarf niður deilur þjóðarbrota. Liðssveit manntalsmanna Hagstofustjóri stýrðiþegarmest var50 manna hópi eftirlitsmanna sem sá um manntalið. „Á meðan við leysum deilur með heiðarleik- Umferðin í Makedóníu Enn er notaSt við frumstæð farartæki I landinugertsitttilaðdragaúrhraðafrmfara. Hallgrímur Snorrason: „ Við Norður- landabúar reynum alltafað gefa eins mikl- ar upplýsingar og við getum en IMakedón- er hefð.fyrirþvi að segja ekkert alltof opinskáttfráhlutunum. Meðan við '•* leysumdeilur með heiðarleik- anum er það ekki beinlinis þeirra siður." anum er það ekki beinlínis þeirra siður." skátt frá hlutunum. Á meðan við leysum deUur með heiðarleikanum er það ekki beinlínis þeirra siður.“ Hallgrímur bætti því við að það mikU tortryggni hefði afa lengi ríkt á þessu svæði. „Kannski er sá lær- dómur sem ég dreg af þessu sá að 'það er auðvelt að vanmeta þau vandamál sem upp geta komið í samskiptum miUi þjóðarbrota og trúarbragðahópa." simon@dv.is gjarnt manntal var grundvöUurinn að þessum breytingum," sagði Hall- grímur í samtali við DV. „Ég var fenginn til að fara fyrir nefnd á veg- um Evrópusambandsins sem átti að fylgjast með því að allt færi rétt fram. Þetta var langvinnt verkefni og á köflum þreytandi," sagði Hallgrímur sem á tveggja ára tímabili fór í ijölda ferða til Makedóníu, jafnframt því sem hann stjórnaði hópnum frá ís- landi. Hópur Hallgríms taldi um 50 eft- irlitsmenn, þegar mest lét, sem bæði fylgdust með gerð manntalsins og svo úrvinnslunni. „Þessari vinnu lauk í nóvemberlok þar sem við fór- um yfir niðurstöðurnar og gögnin. Við athuguðum hvort heiðarleg vinnubrögð hefðu verið í fyrirrúmi en því miður var þetta ekki allt eftir bókinni. Stundum reyndu menn að fara í kringum hlutina og á nokkrum stöðum var augljóst að heimamenn höfðu reynt að hafa áhrif á mann- talið," sagði Hallgrímur en tók fram að niðurstaðan hefði verið innan eðlilegra skekkjumarka. Annar veruleiki „Þetta var mikil reynsla og mér líkaði ágætlega við Makedóníu- menn,“ sagði Hallgrímur. „Landið er fátækt og fór illa út úr uppskiptun- um á gömlu Júgóslavíu, atvinnuleysi er mikið og efnahagsástandið slappt." Hallgrímur sagði að þessi gríðarlega áhersla á rétt manntal hljómaði kannski einkennilega í eyrum Vesturlandabúa. „Við erum auðvitað komin langt frá þeim veru- leika sem ríkir í þessum löndum á Balkanskaganum og til dæmis í Afr- íku. Þar eru oft deilur milli þjóðar- brota eða ættbálka þar sem rétt manntöl geta skipt hofuðmáli." Hallgrímur sagði að hér heima værum við löngú hætt að taka manntöl og notuðumst -"ein- faldlega við þjóðskrá Hefð fyrir tortryggni Hallgrímur er enn að vinna að lokaskýrsl- unni um mann- talið í Make- dóníu. Hann er reynslunni ríkari þótt hann segist ekki hafa áhuga á frekari ferðalög- um til Makedóníu í bráð. Aðspurður hvaða lærdóm hann gæti dregið reynslu sinni Hallgrímur að frá okkar bæjardyrum séð væri þetta allt önnur menning. „Við Norðurlanda- búar reynum alltaf að gefa eins miklar upplýsingar og við getum en í Makedóníu er hefð fyrir því að segja ekkert allt of opin-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.