Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 1
Reykjavík — VGK. Afli v'ertíðarbáta sunnan- og suð- vestanlands er aerið misjafn. Þor- lákshafnarbátar fiska ágætlega, en treg veiði er hjá Sandgerðis- og Keflavíkurbátum. Grindavíkurbátar hafa verið á heimamiðum að und- anförnu, en sa;kja nú á Selvogsbanka og þangað sækir einnig nokkuð af bátunum frá Keflavík og Sandgerði. Hér á eftir er skrá yfir afla, sem barst á land. sunnan- og suðvestan- lands í gær, samkvæmt upplýsing- um sem blaðið aflaði sér í morgun: ÞORLÁKSHÖFN: 37 bátar lönd- uðu 725 tonnum. Mestan afla hafði Friðrik Sigurðsson, 40 tonn, en afl- inn var allt niður í 360 kg. á bát. Gæftir hafa verið stirðar í Þorláks- höfn að undanförnu. Frá áramótum hefur verið landað 6718 tonnum af fiski í Þorlákshöfn, og er það snöggt um betri afli en barst á land í fyrra. GRINDAVÍK: 51 bátur landaði 737 tonnum. Mestan afla hafði Getr. fugl, 37 tonn, en það var tveggja nátta fiskur. Albert kom með 33 tonn af nýjum fiski. Aflinn var allt niður í 3 tonn á bát. Eftir páská hefur verið sæmilegt sjóveður og alL ir bátar á sjó. VESTMANNAEYJAR: Hjá Vinnslustöðinni lönduðu 16 bátar 140 tonnum. Var aflinn allt frá ein* tonni upp í 39 tonn á bát. Allir Framhald af bls. 13. tfefur selt 7 Ijésmyndlr Reykjayák — Þ.G. ! 'Ljósmyndasýning Rúnars 'Gunnarssonar í Unulhúsi lýkur á mánudagsfcvöld en hún var opnuð fimmtudaginn 10. þ.m. Alþýðubla&ið 'hafði samband við Rúnar í morgun og spurði Ihvernig aðsóknin 'hafi verið. Sagði hann að hún hafi verið rnjög góð, jaifnvel betxi en á imálverkasýningar. Áleit hann að fólk væri farið að gera sér grein ifyrir því að ljósmyndiun tsé ein grein myndlistar, sem einnig má sjá, af því að þegar hafa selzt sjö myndir. Verð myndanna er kr. 3000 og kr. 5000. Stærstu myndirnar eru 80x80 sm, að stærð, en þær minnstu 30x40 sm. Á sýning- unni eru 49 myndir. N-Kóreumenn skutu nðlur bandaríska könnunarvél Norður-Kóreumenn tilkynntu í morgun að þeir hefðu skotið niður bandaríska njósnaflug- vél yfir Norður-Kóreu, en _• varnarmálaráðuneyti Banda- ríkjanna hafði áður upplýst að 4 hreyfla bandarískar vélar með 3) manni innanborðs væri tsaknað síðan á sunnudag. Vél þessi halfði bækistöð í Japan, en ekki hefur verið upplýst Ihvert för hennar var heitið. Norður-Kóreumenn segja hins vegar að vélin hafi farið inn ýfir loáthélgi Norður-Kóreu, og Bandaríkjamenn hafi alloft að undanförmu ögrað þeim með þessum og svipuðum ihætti. [ NorÓmenn fá nú flefri skip til að smíða Norskir skipaeigendur eru 1 aftur farnir að véita innlend- 1 um skipasmíðasCöSvtim meiri atvinnu en japönskum. I fyrsta skipti síðan núverandi skipa- smíðaáætiun gekk í gildi, kom- ust Norðmenn fram úr Japön- um. Norskar skipasmíðástöðv- ar hafa fengið pantanir í skip ! ; sem nema 1.518,000 lestum, ’ miðað við 1,257,00 lestir, sem hafa verið pantaðar í Japan. Norskir skipaeigendur höfðu áður pantað skip sein nema 5,2 millj. lesta, víðs vegar um heim. ! -Ælijll I 1 1 I I I 1 I I I I I I I HLYTUR OSKARS VERÐLAUl f HoiLlywood! (ntb/lreuiter) Óslcaúsvlerðlaun'unium fyrir beztan lei!k toikkvenna var að 'þessu sinni úthlutað til tveggjiai en það hefúr aðeins einiu1 siinnli áður veirið gert. Verðlaunim hlutiu leikkonurn ar Kiatharrime Hepburn, fyrir leilk sinn í onyndínftDi „Ljón að vetrp,“ og Bárbra Streisané fyrir hlultverk sitt í „Punny Framhald á bls. 12. j I RÚMGÖÐ FLUGVÉL . . . Boeing 747 er umtöluð flugvél. Fyrstu flugvélina á að afhenda Pan American í september í haust, en Pan Ameri- can hefur pantað 25 vélar af þessari gerð. SAS á að fá 2 vélar í ái'sbyrjun 1971. 747 getur flutt frá 350—490 far- þega, eftir því, hvernig innréttingum er háttað. Á mynd- inni hér að ofan sést, hve mxkið rými er innanborðs fyirr venjulega farþega, en þar fyrir !utan er á 2. hæð vélarinnar l. farrými fyrir 50—60 farþega. Að undanförnu hafa fpr- þegar í Bandaríkjunum átf þess kost a ðsegja kost og löst á margs konar innréttingarhugmyndum og er nánar skýrt frá því á 3. síðu. Samkvæmt síðust uskýrslum hafa verið pantaðar 159 vélar af 26 flugfélögum. víða um heim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.