Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 15. apríl 1969 11 STJÖRNUSUPA í Gamla bíói í „Trú«arnir“ Gamla bíó hóf um helgina sýningar á ensk/amerísku kvik myndinni Trúðarnir (The Com- edians), sem gerð er eftir sam nefndri sögu Graham Greene, en hún hefur verið lesin hér í útvarpið. Elizabeth Taylor og Peter Ustinov í hlutverkum sínum í „Trúðarnir.14 Sagan gerist 'á Haiti og er sannsöguleg lýsing á þjóðmálum Iþar, en geðveikur einræðis- Iherra (I>avalier) ræður ríkjum. Segir frá ýmsum persónum, sem byltast í straumróti ófremd arástandsins; pólitískar handtök ur og morð og misþyrmingar eru daglegur viðburður, og eng inn getur verið óhultur um sitt skinn. Helztu persónur eru hóteleig andi í Port-au-Prince (Richard Burton) og sendiherrafrú á sama stað (Elizaheth Taylor), en Iþau lifa saman í synd. Hlunn farna sendiherrann mann ihenn- ar leikur Peter Ustinov, og Sir Alec Gainess enskan vopnasala. Jones imajór. Smærri hlutverk eru einnig mörg skipuð Iþekktum leikurum, og má nefna innfædda lækninn, sem James Earl Jones leikur, en hann sló. nýlega alveg í gegn. í kvikmyndinni getur m.a. að 'lí'ta tryllingsiegar trúarathafnir innfæddra og þjóðar „íþróttin!a‘* á Haiti, sem er hanaat. Leikstjóri „Trúðanna,, er Pet- er Glenville, en Graham Greene gerði sjálfur kvikmyndahandrit- ið. U m fræga Holly- woodleikstjóra Frægir leikstjórar eru á döf- inni í sjónvarpsdagskrá kvölds- ins í Iþættinum Hollywood og stjörnumar, sem hefst klukkan I 21.10. Þýðandi er Kolbrún Valdi-1 marsdóttir, og Ihún sagði okk- , lur, að sýnd væru atriði úr mynd ; nm ýmissa frægra jleikstjóra, og fjailað væri um þá, og þeirra 'helztu einkenni. Þeir látnir I segja skoðanir sínar á leikstjóra starfinu. —■ Orson Wielles er mikið á dagskrá og til dæmis sýnd at- riði úrkvikmynd hans Citizen Kane. M.a. er fjallað um Hitchcock, Otto Preminger, Jöhn Huston, C.B.De Milles og Ellia Kazhan. Einnig er brugðið upp svipmynd um af ýmsum minna þekktum. Þetta er síðasti Iþáttjur Holly- wood og stjömurnar, og þá eru Iþeir orðnir eitthvað um tiu tals i ins. 1800 ára gömul greiða. Þessi greiða er frá því um 100 eftir Krist og hún hefur verið grafin upp í Fishbourne á Englandi. Þar höfðu Róm- verjar aðsetur á þeim tíma, sem veldi þeirra náði norður yfir Ermarsund. Greiðan er að þv£ leytinu merkileg, að liún er úr tré, en mjög sjald gæft er, að trémunir varðveit | ist í jörðu svo langan tíma. I Hins vegar hefur talsvert| fundizt af greiðum úr beini« frá fornöld, Þar sem greiðan | fannst, er jarðvegur þess eðl- I is, að hann varðveitir muni' mjög vel, og þar eiga sér nú I stað víðtækar fornleifarann- sóknir, sem auka til muna | þekkingu manna um bygging ar Rómverja og siði þeirra og | háttu. HAGALÍN LES ELDEYJAR- HJALTA SJÓNVARPS- GAGNRÝNI Að vera hundur og geta ekki 'neitt nema' spangólað framan í öfugsnúinn heim. Það er v'art hægit að segja, að það sé öfulndisvert hlutsíkipti. Og þó haíai það orðió' hiut- skipti mairgria, tvífættra, ekki síður en fjórfætlinga. Það lá óiklalflega bedlnit við að skilja mynd sjónvarpsins í gær- ikvöldi um luppréisnarhundinn táknrænum skilningi að þessu leyti. Að miininsta kostd er hætt við, að iruargur háfi get að þe’fckt sjálfan sig (ef hanh er hreinskilinn) eðai úð „Eg er ekki í vaffa um, að Saga Eldeyjar-Hjaita rrtuni jafnan verða talin með beztu Sevisög um sem ritaðar hafa verið á íslenzka tungu.“ Þannig kemst Sigurður Nior- dal að orði í formlála 'bókarinn ar Saga Eldeyjar-Hjalta, en hún. verður Iframhaldssaga í útvarp inu 'á næstunni, og höfundur Ihennar, Gíuðmundur Hagalín, ibyrjar lesturinn í kvöld klukkan hálf tíu. Og þannig stendur á, að í dag er 100 ára afmæli Eld eyjar-Hjalta. 100 ára af mæli Eldeyjar-Hjalta Hjalti Jónsson, se-m menn ikölluðu Eld'eyjar-Hjalta fæddist 15. apríl 1869 og var Mýrdæling vr. Um hann eru til margar sög ur, og þar á meðal ein sú fræg asta um það, þegar 'hann kleif JEldey og hlaut viðurnéfni sitb af., . Saga hans var rituð fyrir til- (stilli Sigurðar Nordal, sem fór þess á leit við Guðmund Haga- ilín, að hann tæki verkið að sér 'á sínum tíma. Áður 'hafði Haga lín skrifað eina ævisögu, Virkar daga, og hlotið lof fyrir. Saga Eldeyjar-Hjalta kom út Járið 1939, og þá var Hjalti ný örðinn sjötuglur, en 'sagan er 'skrifuð eftir frátíögn hans. Guðmundur Hagalín hetfur óð ur fflutt verk sín í útvarp, |þar af tvö hinna stærri, Sturlu í Vog nm og Kristrúnu í Hamravík. Aúk þess hetfiur hann flutt þar sand af smásögum og þáttum. minnista kosti einhvenn1 ná- ung'a Ánn í ferli hundsins og viðbrögðium hans við fj and- samlegiú umhverfi. Og á eftir þessu ævintýri. hundsilns var okkiuir sýnd mynd um' miðaldir. Það var veOi 'gerð mynd, sem ináði tala verðu iaf landrúmálofti liðins tíma, jáfnvel þótt það væru dálítið rómantískar miðaldir, sem þar voru sýndlair. —KBu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.