Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 2
2 AlþýðuMaðið 15. apríl 1969 i -JtEYKJAVÍK. — Þ. G. >Að kvöldi föstudagsins langa htingdi áhyggjufullur faðir til rannsóknarlögreglunnar og sagði að r. qnur sinn hefði komið heim og kvartað yfir að sér væri bumbult. Var maginn uppþembdur og strák- urinn þreyttur og aumur í kjálk- unum. Hafði hann farið að hátta ;:trax og hann kom 'heim, og ekk- ert viljað' borða. Sagðist faðirinn íiafa fundið í fórum stráksins bréf, cem á stóð Coris lsd. Rannsóknar- lögreglnmaðurinn bað hann lesa betur það sem á bréfinu stóð, hvað rnaðurinn geroi. Ekki tók þá betra við, því þá breyttist það í Coris lfd, s. em kvao vera eitthvað skylt lsd. ' K.Vað faðirhtn engan vafa leika á því að hér væri um liættulegt eitur- lyf að ræða. Einnig sagði hann, að fjórir félagar sonar síns væru undir sams konar áhrifum, Lögreglan tók þegar að rannsaka málið, og kom þá í ljós, að hér var reyndar ekki um að ræða eiturlyfið lsd., heldur var um að ræða skamm stöfunina Itd., sem stendur fyrir enska orðið limited og þýðir hluta- félag. Var þetta tyggigúmmí, sent stolið hafði verið úr Sæigætisverk- smiðjunni Góu viku áður. Um „eituráhrifin" er það að segja, að þau stöfuðu af gegndar- lausu tyggigúmmísjórtri piltanna. — Sögðust þeir hafa tuggið 30—50 plötur á dag síðan þeir komust yfir þetta sælgæti. Er þá ekki að sökum að spyrja, maginn hefur fyllzt af munnvatni og sykurleðju, sem hef- ur orsakað velgju piltanna og van- líðan. Skömmu áður hafði Iögreglan verið kvödd inn í Steinstólpa við Súðarvog, en þar hafði verið brotizt inn í kaffivagn, sem stóð inni í húsi og unnin töluverð spjöll á hon- um. Þar fannst bréf utan af tyggi- gúmmíplötu, sams konar og fannst í fórum piltanna fimm, enda kom í ljós, að þeir höfðu verið þar að vcrki. raðskreiðasti Porsche, sem^ hraðast 320 km á klukleu- fíamleiddur hefur verið, er á stund. Lengdin er 4.3 metrar myndinni hér fyrir ofan. og vélin loftkœld 12 sílindra Hann er af gerðinni 917, hef- „Boxer“. Bíllinn var sýndur tur 520 hestafla vél og kemst í fyrfeta skipti á bílasýningu i Genf fyrir nokkrum dögum. Verðið er gífurlegt, eða 140 þúsund mörk, eða um 3millj- ónir ísl. króna! I I I f I I I I I I I I I I I I I I I Sumaráætlun I Flugfélagsins | Sjö ferðir á viku til Noröurlanda i i i i i Margur nagiinn . . • Hann heitir Sœmundur Ágústsson og annast dekkjaviðgerðif í Kópavogi. í livert skipti sem hann dregur nagla úr dekkl setur hann naglann á spjald og eins og þið sjáið hefur hanm dregið nagla úr býsna mörgum dekkjum. Yfirleitt eru nagl* arnir af eðlilegri stærð, en ktundum eru þetta feikna gaurat sem borast inn í dekkin. Sumaráæitlun Flugfélagsins er að þessu sinni í brem aðal íáföngum og gildir sá fyrsti frá 1. aprlíl til 31. maí. Þá verða sjö ferðir á viklu til Norðurlanda og sex ferðir til Bretlands. Ann ar áfangi sem reyndar er aðal .annatíminn, (helfst til Kaiup- mannahafnar, fjögur flug til Jjondon, Iþrjú (flug til Glasgow og tvö flug til Oslo, eitt flug til Færeyja og Bergen. Ferðirnar Skiptast þannig: Til Kaupmanna Ihafnar er þotutflug alla daga en að aluki er Friendship flug um Færeyjar og Björgvin á mið- •vlkudögum. Til Lundúna eru Ibein tflug á þriðjudögum fimmtu d'ögum, laugardögum og sunnu dögum. Til Glasgow verður flog ið á mánudögum, miðvikudöguni iog iföstudögum og til Oslo á fimmtudögum og sunnudögum. iSem fyrr segip verður ein fer® í viku frá fslandi ýl Færeyja og Bergen og þaðan álfram til Kaup mannah. Flug milli Færeyja og Glasgow verða á laugardög- um. Yfir aðal annatiímann verða ótta flugferðir ií vi'ku milli Kaup mannaha'fnar, Bergen og Fær •esyja. 'Þriðji álfangi siumaráætlunar e» svo október mánuður. Þá ver® ur ferðum hagað með svipuðu sniði og í fyrsta áfanga. Þá verða sjö ferðir í vikxi til Nor® urlanda og sex vikulegar fer^- ir til Bretlands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.