Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðulblaðið 15. apríl 1969 $ Fulltrúafundur Klúbbanna ORUGGUR AKSTUR verður haldinn að HÓTBL SÓGU dagana 17. og 18. apríl og h'e&t fyrri dag“í ðnnkl. 10.00. I Auk nofkkurra leiðandi imanna frá k lúbbunum sjálfum og Aðalskrifstofu Saanvinnutrygginga, flytja neðangreindir forsvarsmenn og handhafar um- t tferðarmála eriindi á umferðarmálará ðstefnunni, og í þessari röð: SUMARDVÖL FYRIR BÖRN Sumardvalarbelmili Kópavogskaupstaðar í landi Lækjarbotna, tekur til starfa í júní- mánuði n. k. Frekari upplýsingar gefur Ólafur Guð- mundsson, bamaiVerndarfulltrúi. Viðtalstími Qd. 10—12 alla virka daga nema laugardaga. Leikvallanefnd Kópavogs TIL LEIGU Verzlunarhús'næði við Nóatún til leigu, (áð- ur Tómistundabúðin). Lysthafendur leggi nöfn ög heimilisfang í afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir föstudag merkt „Ódýrt“. FYRRI DAGINN: Óskar Ólason yfirlögregluþjónn umferðar- mála. Snæbjöm Jónasson yfirverkfræðmgur vegamála. SEINNI DAGINN: Pétur Sveinbjamarson umferðarfulltrúi Reykjavíkur- borgar. Jófiatan Þómumdsson fulltrúi saksóknara ríkifeins. Pétur Sveinbjarnarson Snæbjörn Jónason Jónatan' i'órmundisson AÐALFUNDUR SAMVINNUBANKA ÍSLANDS HF. verður haldinn í SambandíshúsMu, Reykjavík, 'laug- ardaginn 19. apríl 1969 og heflst kl. 14. Dagskrá skv. 18. gr. isamþykktar fyrir bank- ann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundar- ins verða afhentir á fundarstað. Reykjavík, 4. marz 1969 Bankaráð Samvinnubanka íslands hf. UMRÆÐUR EÐA FYRIRSPURNIR í ÖLLUM MÁLUM Seinni daginn fer fram Verðlau'naafhending SAMVTNNUTRYGGINGA fyr ir sv'ör við GETRAUN og HUGMYN DASAMKEPPNI í sambandi vifö end- umtkomu bókarinnar „ÖRUGGUR AKSTUR“. Á fundinum verður 'lögð fram tillagaum stofnun landssamtaka klúbbanna. Samstarfsnefnd Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR t»að er vefrið 'að in'nrita sjö áfa böm í ákólamm. „Og hvenær ertu fædd, Eff- tísabet? spyr kennarinn. 1 „Ég er eklki ifædd“. lEríu eíklktt fædd;? ,,Nei, ég er bara ióstur- baiin'* 1. i.. Maimimia og Stína Kltla eru iað faria út í búð og mæta vin íkioirmu, sem á von á 'barni næstu dlaigla. „Hún er ekki svona feit, „Aigalegia er hún feit“, seg ilr Stíma, þegar þær hafa kvatt viinkoinuina. Stína mín“, segir mamma. „Hún ber lítið barn í magan- uim”. , Stína gengu'r dálítliinn spöl stedmþegjandli við hlið mömmu sdmm'ar. Svo getur húm. eMci orða bundizt: „Aiuminginin, —getu-r hún effakji keypt sér bamavagtn?" Nót, sveinafélag aietagerðarmanna: ÁKVÆÐISVINNA VIÐ FELLINGU ÞORSKANETA Að igefnu tilefni vill Nót, sveinafélag neta- gerðarmanna, auglýsa, að taxti félagsins fyr- ir fellingu þorskaneta er kr. 110.00 fyrir hVert net. Er félagsmönnum Nótar óheimilt að vinna unldir þessum taxta félagslns, en félagsmenn Nótar hafa forgangsrétt til 'þeissarar vinnu á sama hátt og til annarrar vinnu sem heyrir undir netjaraiðn. Reýkjavík, 11. apríl 1969 Nót, sveinafélag netagerðarmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.