Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 7
Alþýðuiblaðið 15. apríl 1969 7 ! Bðrnin og buddan ræða þessara og þvílíkra efna er sjaldséð eða sést alls ekki. Er þó augljóslega þörf á þjónustu við for- eldra á þessa sviði, leiðbeiningu um bókaval og annarra skemmtana handa börnum þeirra; og bókmennt- ir og Ieiklist handa börnum og ung- Iingum eru augljóslega áhtiga- og umræðuverð efni ekki síður en aðrár bókmenntir og leiklist. Að vísu kann að revnast enn vandara að dæma um þetta en annað menn- ingarstarf, enn torveldara að finna sanngjarna viðmiðun. Til að mynda virðist ómaklegt að leggja mxli- kvarða eiginlegrar leiklistar á sýn- ingu þá. í Glaumbæ sem er tilefni þessara lína; en hinu er þar fyrir sizt að leyna að hún var mjög svo þokkaleg barnaskemmtun. Ragn- heiður Jónsdóttir mun hafa samið ævintýraleiki sína handa skólabörn- um, til afnota á þeirra eigin skemmt unurn; þetta eru geðfelldir textar eins og flest sem Ragnheiður skrif- .aði. En tilefni til . listrænnar úr- vinnsju fulltíða leikara . veita þessir leikir auðvitað ekki, enda ósann- gjarnt að ætla þeim neinn bók- menntalegan metnað; þetta eru sannkallaðir . barna-leikir. Ferðaleikhúsið. virðist harla sund- urleitur, leikflokkur. Sumpárt eru þar góðkunnir leikarar, rosknir og reyndir, Eniilía Jónasdóttir, Sveinn Halldórsson .úr. Kópavogi; sumpart ungir Ipikarar spm, þó hafa komið fvrir á' sviði öðru hverju, Jónína Olafsdóttir, .Leifur .ívarsson, Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, Sævar Helgason, auk Kristinar Magnús sem stendur fyrir flokknum og stjórnar sýningunnT; sumpart lítt eða ekki þekktir leikarar, Þórunn Sveínsdótlir, F.rna Gísladóttir, Gunn ar Kvaran; loks kemur þar frám gamalkunnur „skemmtikraftur", Baldur Georgs, en hefur sem betur Fimm brauð og tveír fiskar Madras 3i. 3. 1969; I GÆR las ég í blaði að Madras- ríki fari þess. á leit við alríkisstjórn- ina að fá 300 þúsund tonn af hrís- grjónum til þess að bxta úr mat- vælaskorti sem óhjákvæmilega leið- ír af þurrkunum í vetur á vissum svæðum Suður-Indlands. Og { sama blaði rekst ég Hka á grein um skoðanir Gunnars Myrdal, hins Jieimskunna sænska hagfræðings, á því hvernig unnt sé að bæta úr þeirri miklu eymd sem ríkir á stór- um svæðum í Asíu. Það er ömurleg staðreynd að Ind- Jand, þetta volduga menningarland til fornas er nú- á dögum frægt um ■VÍða veröld fyrir stöðugan mat- vælaskort og vanmátt til að bæta þar úr til frambúðar. Allt er að vísu í lagi í .bili, því það er ekki svo alvarlegt þótt flytja þurfi korn frá Punjab til Madras, ef nóg er til í Punjab. En aldrei má neitt útaf bera þá er einhvers staðar komin hungursneyð. Þar á ofan standast engar áætlanir sem stjórnin gerir, fimm ára áætlanir og svoleiðis, rétt einsog þjóðin geti ómögulega kom- ið sér til að standa við sínar eigin ákvarðanir. F.g hef áður gert grein fyrir því í þessum bréfum að ef vatn væri nóg þyrfti engan að reka uppá sker. En það er bara ein aðferð til að lýsa vandanum. Við gætum líka sagt að úrþví ekki fáist meira vatn en þetta þoli landið ekki allan þenn- an óskaplega fjölda sem á því býr. Fólksfjölgunin er lólf milljónir á ári. Það vcitir því ekki af fjölskyldu áæflunum og fækkun barneigna. F.n slíku er ógerningur fram að koma án meifi og almennari mennt- unar. Þannig er, vítahringnum lok- að. Það vantar fé til að greiða fyrir verulegt átak í skólamálum og upp- eldi — auk þess sem árangur af betri menntun og fjölskylduáætlun- um kemúr ekki í Ijós fyrr en eftir tugi ára. Það er þó ekki þar með sagt að ckkcrt sé hægt að gera, og meira um það seinna .... Til þess áð gcra sér grein fyrir fátæktinni þarf á margt að líta. Fyrst þarf að verða ljóst hv.e fá- tæktin er mikil, og hún er svo ó- skapleg að ég, réttur og sléttur Is- lcndingur, get ekki áttað mig á henni þótt ég hafi hana fyrir aug- unum. Heimur fátæktarinnar er eins og allt annar heimur, augun þurfa að venjast því ljósi, sem þar skín, til þess að maður fái greint rétt frá röngu. Hvað segja menn um eftirfar- andi? Um 80% af / allri þessari stóru þjóð lifa á minna en einni rúpíu á dag, en ein rúpía er álfka að verð- gildi og dönsk króna. Qg nýlega hefur verið upplýst að helmingur allra indverskra barna fái annað hvort ekki nóg að borða ellegar þjáist af efnaskorti af því fæðan er of einhæf. Fyrir 37 árum skrifaði Englend- ingurinn Verrier Elvin í dagbók sína, er hann dvaldist með Gond- um á MiðTndlandi, að þeir séu barngóð þjóð, en búi alla daga við þá miklu hugraun, að geta aldrei látið börn sín hafa nóg. Þetta er sorglega satt um hálfa þjóðina í dag. Margvís medisínmaður hjá Gondum greindi honum frá eymd og basli þjóðár sinnar á einfaldan og eftirminnilegan hntt og án þess að kvarta. ITann tjáði sig í formi þjóðtrúarinnar, i eðlilegu- samræmi við hvernig hann hugsar sér tiÍ- veruna. Hann sagði að guð alls- nægtanna, Annadeo, væri ekki lengur með Gondum, hann farið til Borrtbay með járnbrautar- lest strax og járnbraut var væri nú orðinn feitur og menn þar feita. Þctta er ekki sagt hér sem skrítla, . þetta er grátbrpsleg tján- ing viturs og Hfsrcýnds manns með fákænni náttúruþjóð á því að það er afskaplega þrÖngt Og mig langar til að við söguna að Iíklega hafi guðinn lekið sér-far með flugvél til ann- arra landa strax og göngnr hófust, því áfkoman ekki svo óskaplega miklu betri hjá þjóðinni allri, heldur en var með Gondum. Langmestur hluti Tndverja er sveitafólk. Þar er fátæktin mest. Ef þú hittir indverskan bónda við veginn, þar seni þú ert á ferð og gefur horiútn appelsínu finnst I I I I I I : I ! I i I I Ferðaleikhúsið: Týndi konungssonurinn. Ævintýraleikur eftir Ragn- heiði Jónsdóttur Leikstjóri: Kristín Magnús Guðbjartsdóttir. Leikmynd og búningaf: Molly Kennedy. Tónlist Björn Guðjónsson. Það er sýnilega vænlegur at- vinnuvegur að halda uppi afþreyr ingu fyrir börn og unglinga. Barna- bókagerð er verulegur þáttur ís- lenzkar bókaútgáfu, hversu scm • tekst að rækja hann; barnabíó á sunnudögum reglubundinn þáttur í skemmtanalífi fjölmargra reykvískra fjölskyldna; útvarp og sjónvarp auka stöðugt þjónustu sína við yngstu hlustendurna; leikhúsin í Reykja- vík halda uppi árlegum barnasýn- ingum sem munu eiga einna trygg- astri aðsókn að fagna af sýningum þeirra, eins og barnabókamarkað- urinn virðist að sínu leyti með feng sælli miðum bókaútgefenda á þeirra ótryggu vertíðum. Fleirum hefur skilizt en leikhúsunum sjálfum að áhugavænlegt muni vera að halda uppi leikstarfi fyrir hina yngstu á- horfendur. 1 fyrra kom upp fyrir- tæki sem nefndist Barnaleikhúsið og lék í Tjarnarbæ; núna leikur Ferða- leikhúsið í Glaumbæ, flokkur,' sem áður hefur haft sýningar fyrir full- orðna einu sinni eða svo, og var frumsýning á sunnudaginn. En þessum parti menningarlífs-’ íns, menningarmarkaði barna og unglinga, er fjarska lítill gaumur gefinn opinberlega þó margt sé þar á seyði. Nýútkominna barnabóka, barnasýninga leikhúsanna er venju- lega vingjarnlega getið I fréttum í blöðum og útvarpi og stundum einnig með stuttlegum umsögnum; en eiginleg gagnrýni, rökleg um- fer skilið „Konna“ eftir heirna; sá ég ekki betur en töfrabrögð hans gerðu einna mesta lukku hjá leik- húsgestum. Þeim þætti hefur verið aukið við leik Ragnheiðar Jónsdótl- ur ásamt fleira smálegu. A sýningu þeirra er sem fyrr segir ástæðulaust að Ieggja beint listrænt mat, en hún fór allvel fram og virtist alúðlega undirbúin, og varð ekki annað sco en börnin kynnu allvel að meta hana. Leiðast var að ýmiskonar mál- °g beygingavillur voru tíðar í' munni leikenda, en slik og þvílík lýti væri lágmarks-kurteisi að afrná fyrir frumsýningu. En að öðru leyti er sýning Ferðaleikhússins alveg frambærilcg dægrastytting. Sýningin fer fram í Glaumbæ, ert þar hefur ekki verið leikið um langí: skeið. Aðstaða er ekki ýkjahæg þar, 'hvorki fvrir áhorfendur né leikcnd- ur, en.tjöld og búningar var'.hvor- tveggja með smekklegum brag í sýningunni. Og hún minnti á þaS að í Glaumbæ mrindu ka'barettar og einfaldar revíusýningar eflaust njóta sín mætavel, efni sem betur á heima á veitingahúsum í beinu návTgi vio áhorfendur en á reglulegu leiksviði. En slíkar listir hafa lengi legið lágt x Reykjavík þrátt fyrir alla okkar leikarafjöld. — OJ. IFlakið fremst á myndinni eru leifar Alfa Romeo kappakstursbíls, sem lenti út af braut- tnni í Le Mans kappaksti jnum og varð alelda á svipstundu. Ökumaður bílsins Belgíumaðu- tnn Ilueíen Bianchi, 34 ár áað aldri, lézt sam- stundis og islýsið varð. íbaksýn scst éinn a£ Framhald á bls. 12 » bílnuum, sem þátt tóku í kappakstrinum þjóta fram hjá slysstaðnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.