Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 15
r Alþýðulblaðið 15. apríl 1969 15 Heimilt aö hafa Segir Hæstlréttur Bandarlkjanna Allt bendir til þess, að glaumgosinn Gunther Sachs — síð- asti eiginmaður Brigitte Bardot — ,,sé búinn að fá sér nýja.“ Hin lukkulega er sögð vera sænsk sýningarstúlka, Mirja ÍLars- son að nafni. Við sjáum hana hér með Saclis (vinstra megin), o^Æru þau skötuhjúin að fara á grímuhall. Er Sachs íklæddur - . . . kábój-búningi — og líkist Tneira hofa en hetju, bla'ssaður: ekki ‘ beirtlínis höfðinglegur eða glæstur á velli! „Þau eru bara vin- ij-/‘ segir BB, en ekki er að vita, hversu langt sú vinátta nær! Vissuð tþið að konulíkami get- ur komið suðunni UPP á 25 lítriuim af vatni? En það er stað' reynd; líkami hennar gefur frá sér 2500 klílókalóríur á dag. Og það er ýmislegt fleira 1 Æari konunnar, sem ekki er víst að aliir geri sér grein fyrir. Það skyld; til dæmis enginn van ineta fótleggina. Þeir hafa afl itil að bera uppi um 20 fullvaxna ar manneskjur eða um það bil 1650 kjíló. Hjarta hennar slær 100 þús ; und sinnum á einlum degi. Milli A íliivers slags er það kyrrt í sjötta (hluta af sekúndu. Þetta þýðir áð á meðalævi er hjartað kyrrt í samtals 20 ár. Og hjartað er máttugt líffæri. ÍEf lyfta væri knúin áfram með (hjartaslætti gæti 'hún farið neð- an frá götuhæð upp á '6. hæð í íhúsi á einni klukkuistund. Og «f hægt væri að koma manns- Ihjarta fyrir í litium híl, gæti HÆSTIRÉTTUR Bandafíkjanna sló því föstu með dómi í síðustu viku, að bandarískum þegnum værl beimilt að lesa klámbókmenntir og liorfa á klámmyndir — INNAN FJÖGURRA VEGGJA HEIMILA SINNA ! Niðurstaða þessi fékkst í dómt | áfrýjunarmáli Roberts nokkura Stanley frá Georgíu, en húsrano. sókn hafði farið frarn á heimili hans, vegna gruns, er hvíldi á honuna, um klámframleiðslu! Lögreglan fann þar klámmyndir, svo að hundruðum skipti, og fjöld- ann allan af bókum um sömu efnl. Undirréttur dæmdi Stanley síðan til eins árs fangelsisvistar fyrir að hafa klám í fórum sínum, en Hæstirétt- ur sýknaði á þeirn forsendum, að hið opinbera hefði ekki heimild til að grípa á þennan hátt inn í einka- líf manna og mæla fyrir um, hvaS uhi hönd skyldi haft inni á lieiitV- ilurn þeirra. J „BÖRNELOKKER" « dansk’a •heitið á heldur óskemmtilegrj manntegund, sem við tskndingafl höfum haft nokkur kynni af öðru hverju. Með því er semsé átt við mann, er reynir að tæla börn tö kynferðilegs samneytis við sig, —< gjarnan með því að fá þau með sér á afvikna staði eða upp f bifreiðie undir því yfirskyni, að þeir viljja börnunum vel. Menn þesía hefuf borið nokkuð á góma að undan- förnu { Danmörku, — ckki af þv! að þeir hafi þá sérstaklega látið tU sín taka — heldur af hinu, að datN ska sjónvarpið hyggst sýna fræðsltfc mynd um þessi efni sunnudagina 13. apríl næstkomandi, sem nú eí! liðinn, og er hún einkum sctluð for« eldrum og börnum. Beina forráðaS- menn sjónvarpsins þeirri ósk d! allra barna og foreldra að þau horS á mynd þessa —■ og taki hið alvar- lega efni hennar síðan tí? nánari f- hugunar og umræðna. Foreldraf kvarta oft yfir því, að erfitt sé a8 Útskýra þessa hluti fyrir börnunim*, og gefst þarna gullvægt tækifæri til að losna að nokkru levti við þanl* vanda, — eða a.m.k. fá við hanni dýrmæta aðstoð. — Að lokinni sýn,- ingu myndarinnar, sem gerð er af Lise Roos, verður efnt til umræðu- fundar fjögurra til fimm barna 3 aldrinum 10—12 ára í sjónvarpssal, og munu þau ræða efni þessarar at- hyglisverðu myndar. liann ékið 4 km á klukkustund, Það er kannski ekki mikill Qiraði, en þó nægur til þess að komast umlhiveiiis jörðina á einn ári. Já, konan er enn merkilegrl en margur hyggur. Á þessari imynd er það danska leíkkonaa Yrvonne Ekman, sem er fulltrúl þessarar tovenlegu kynngi, en er á góðri leið með aS verða stjarna I Ameriku. Og raunaif er það engin furða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.