Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 15. apríl 1969 3 SASFÆRHINA í MARZMÁNUÐI tók SAS á m'óti 4 nýjum flugvélum frá Dougl- asverksmiðjunum í Los Angeles. Eru það 3 DC-9-21, sem verða í ferðum innan Skandinavíulandanna þriggja, og DC-8-63, sem verður í förum á milli Skandinavíu og Ameríku. Verð vélanna er samanlagt um kr. 1732.5 millj. íslenzkar. Auk þessara fjögurra véla, hefur SAS fengið 3 nýjar flugvélar á ár- inu, og fyrir maílok fær það tvær Douglasvélar í viðbót. Seinna á árinu fær SAS tvær nýj- ar DC-9-62, sem eru flutningavélar, og verða þær notaðar í Evrópuflugi. Vorið 1970 fær SAS 3 DC-8-62, sem er langfleygasta farþegaflugvél, sem framleidd hefur verið, og á að nota hana til að fljúga til Austur- landa fjær. og til staða á vestur- strönd Bandaríkjanna. Sömuleiðis fær félagið fimmtu DC-8-63 vélina, og ennfremur sex DC-9-41, sem notaðar verða í Evrópuflug. Að þeim vélum viðbættum á SAS 16 vélar af þeirri gerð. I byrjun ársins 1971 Boeing 747 er hér til sýnis fyrir fréttamenn og fleiri. fær SAS fyrri Boeing 747 af tveim- ur, sem eru í smíðum, og tekur hún 353 farþega. Vélin er smíðuð í Seattle í Bandaríkjunum. Árið 1972 verður framleidd full- komnari vél af þessari gerð, og er breytingin aðallega fólgin í því, að kraftmeiri hreyflar eru settir í þær, og hefur það í för með sér meiri nýtni á burðarþoli og lengra flug- þol. Oll flugfélög sem eiga Boeing 747 1 pöntun fá þessa nýju gerð, en samt sem áður fá SAS og Swiss- air og KLM, sem hafa pantað vél- ina, sínar pantanir afgreiddai á réttum tíma, en skipt verður turrí hreyfla, þegar þeir nýju eru fuligfrð- ir. Þessir hreyflar hafa hlotið hcitið Pratt and Whitney JT9D-7W. Þegar SAS hefur fengið þessar Boeing-vélar, er þörfum félagsins fullnægt í nánustu framtíð. Saman- agt verðgildi vélanna er um 33 milljarðir íslenzkra króna. IVElyndfrnar: Stærð Boeiing-vélanna gef- ur láirkjitektuím iniarigs konar tækáfæri vlrð inmréttiingar. 'Hér á síðumni eru 4 myftd- ir ,sem sýma, hvag hægt1 er að gera. Á imyndintni hefur verið ikxnréttuð stofa, og á mymdi 2 Isést 1. farrými með stiga ;upp í setustofu. Gert er ráð fyrir, að 58 farþegar geti vérið á 1. fairými, en 308 á venjulegu farrýmú. Það eir ékikert, sem mæl'ir gegn því aJð hafia svefnher- bergi um borð í Boaing 747 (Mymd 3). , Úr flóttamannabuðum ■ Reykj-avík —VGK. Nú -gefst einstö'kum íslend 'ingiuim kostur á að leggja skehf til flóttamanhahjálpa-r Siamein'uðu þjóðamna, en á imlarlklað hér er komim ný hljómplatla, með mörgum frægus-tiu hljómlistarmön-mum beimsins, og iremnur ágóði af söfflu hennar óskertur til filóttamianna. Meðal þejh'ra hljómlistar- manna, sem leika og syngja inm á plötumia ieru: Herb Al- Merk hljómplata til sðlu hér pert, Tomi Jo-nes, The BEE GEES, Shi'rley Bassey, Julie Anldlrews og 'Barbr'a Streisand. íListamemin plötumnar gáfu víinnu sína, -Philips framleiddi plötuna fyrir Fiió'ttamanna- hjálpi-na á ikolstnalðarverði, og Fl-uigfélaig ísllamlds fllútti hana Itil landífíins óikeyp'iis1. Ríkjis- stjórnin- féll frá öllium skött um og tollum iaf sölu hennar. Riauðii krossimn sór um drieif lingu pl'ö'tLDniniair hérlendis og fæst hún í öQiumi helztu 'hljóm plötuVerzlunum'. V'erlð henm- ar er ikr. 450,00. Teikjum af sölu hljóimplötunnar verður varið til llyfjalkaupa, bólu'efn- is og læbningaitælkja fyrir fl'óttamenn frá Portúgölsku Guineu ,isem lefi-tað hafa til Casamamc-e ií Benegal. Ef e-ltt hvað verð-ur umfriam -af söfn unarfónu, mium því Verða vai' ið til byggingar sjúkr-askýiis. í lamdinu' 'eru um þessar mi nd ir um 59 þúsuind 'lamdflótta frá Portú-gölsku G'uineu. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.