Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 10
10 Mþýðulblaðið 15. apríl 1969 Tónabíó Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI HVERNIG KOMAST MÁ ÁFRAM — ÁN ÞESS AÐ GERA HANDARVIK Vítifræg og mjög vel gerð, ný. amerísk gamanmynd í litum og fanavision. Robert Morse Rudy Vallee Sýnd kl. 5 og 9 Gamla bíó Sími 11475 TRÖÐARNIR (Tbe Comedians) eftir Graham Greene með Richard Burton Ðiztabeth Taylor Atec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9. Kópavogsbíó Sími 41985 Á YZTU MÖRKUM Einstæð, snilldar vel gerð og spenn- andi, ný, amerísk stórmynd. Sidney Poitier — Bobby Darin Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 NÓTT EÐLUNNAR Úrvalsmynd með íslenzkum texta. Richard Burton Ava Gardner. d Sýndukl. 9. •* Hafnarbíó Sími 16444 HELGA Áhrifamikil ný þýzk fræðslumynd um kynlífið, tekin í litum. Sönn og feimnislaus túlkun á efni, sem allir þurfa að vita deili á. Myndin er sýnd við metaðsókn víða um heim. ÍSIENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Háskólabíó Sími 22140 GULLRÁNIÐ (Waterhole 3) ' . v Litmynd úr villta vestrinu. — íslenzkur texti.— j .| : r Aðalhlutverk: James Coburn Carroll O'Connor Sýnd kl. 5, 7 og 9. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o.fl. til hita- og vatnslagna bygrgingavöruverzlun Burstafell n Eéttarholtsvegi 9 Sími 38840. Nýja bíó Sími 11544 HETJA Á HÆTTUSLÓÐUM (I Deal in Danger) ÍSLENZKUR TEXTI Æsispennandi og atburðahröð ame- rísk litmynd gerð eftir mjög vin- sælum sjónvarpsleikritum sem heita „Blue Light" Robert Goulet Christine Carere Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugarásbíó Sími 38150 MAYERLING Ensk-amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. ÍSLENZKUR TEXTI Omar Shanit, Chaterine Deneuve, James Mason og Ava Gardner Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Stjörnubíó Sími 18936 >TnT)LEIKHÚSIÐ DELERIUM BÚBÓNIS í kvöld kl. 20 Næst síðasta sinn. FIÐLARINN Á ÞAKINU miðvikud. kl. 20, fimmtud. kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Sími 1-2000- ^EYKJtAYÍKLJg MAÐUR OG KONA miðvikudag og fimmtudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. A •i ini Leiksmiðjan f Lindarbæ FRfSIR KALLA Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Lindarbæ er opin frá kl. 5—7, nema sýningar- dag frá kl- 5—8.30 Sími 21971. I 1 B B B B B B B B B B B B I I B fl B B B B B fl B fl B I I B fl B B B 1 B ________________________________B Auglýsingasíminn er 14906 | HÖLL f SVÍÞJÓÐ eftir Francoise Sagan. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Leikmyndir: Baltazar. Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4, sími 41985. STIGAMAÐURINN FRA KANDAHAR ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarík ný- amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Ronald Lewis, Oliver Reed, Yvonne Romain Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Sími 11384 HÓTEL Mjög spennandi og áhrifarík ný, amerísk stórmynd í litum. Rod Taylor, Catherina Spaak, Karl Malden Sýnd kl. 5 og 9 Bæjarbíó Sími 50184 Engin sýning í kvöld. Þriðjudagur 15. apríl 19:30 Daglegt mál Ariii Björnsson cand. mag. flytur þattinn. 19.35 Þáítur um atviniuunál í. tunsjá Eggerts Jónssonar liagfræðjngs. 1 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðinundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Afreksmaður í íþróttum- Örn Eiðsson fiytur fjórða þátt sinn um Emil Zatopek. 21.15 Nýjar aðferðir í rannsóknum og meðferð hjartasjúkdóma Árni Kristinsson Iæknir flytur erindi. 21.30 Utvarpssaga: „Saga Eldeyjar- íHjalta“ eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur byrjar lestur sögunnar (1). 22.00 Fréttir. ! ; 22.15 Veðurfrcgnir. Iþróttir 11 fón Ásgeirsson segir frá. 22.25 Djassþáttur Olafur Stephensen kynnir. 22.45 Á hljóðbergi Leikrit eftir Peter Weiss: „Of- sóknin og morðið á Jean-Paul Marat“, leikið af vistmönnum geðveikfahælisins í Charenton Undir stjórn markgreifans de Sade; — síðari hluti. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 15. apríl 20.00 Fréttir 20.30 í brennidepli Umsjón: Haraldur f. Hamar 21.10 Hollywood og stjörnurnar. Frægir leikstjórar Þýðandi: Kol- brún Valdemarsdóttir. 21.35 Á flótta Skollaleikur. Þýðandi: Tngibjörg Jónsdóttir. 22.35 Frá Norður-Vietnam Daglegt líf og lífsbarátta fólks í skugga styrjaldar. Svipmyndir frá höfuðborginni, Hanoi, og frá lífi fiskimanna á eyjum undan strönd landsins. Magnús Kjartansson, ritstjóri, segir frá. 23.Q0 Dagskrárlok. í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið í næsfcsíðasta sinn söng- og gam- anleikinn Deleríum Búbónis. Leikurinn var ifrumsýndur um jólin, og heflur SÍðan þá verið sýndur yfir fcuttugu sinnum. Síðasta sýning á Deleríum Búbónis verður n.k. föstudag, 18. apríl. Með helztu hlufcverk, fara Rúr- ik iHaraldsson, Ælvar Kvaran, Sigríður Þorvaldsdóttir, f>óra Friðriksdófctir Arnar Jónsson, Baldvin Halldórsson og Bessi Bjarnason. Myndin er af tveimur þeim .Æyrsttöldu í Mutrverkum sínum. GÚMMÍSTIMPLAGERÐIN SIGTÚNI 7 — m\ 20960 BÝR TIL STÍMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT IJRVAL AF STIMPILVÖRUM Ný tnynd Háákójabíó hefur nýjega byrjað sýningar á kvikmyndinni Gullránið (Waterhole 3), sem pr, eins og stendur. í prógrammi litmynd ór villta vestrinu. B. Edwards er framleiðandi mynd arinnnr. Edwards er Jrekktur leik- stjóri, og meðal mynda eftir hann má teija Bleika pardusinn, Skot í myrkri, Dagar víns og rósa, Kapp- aksturinn mikli. Fyrir Utan allt þetta er Edwards kvæntur Julíe Andrewsö - Helzti leikari í Gullránið er Jpmcs Cohurn, þekktur og góður leikari, «ein sezt hefur hér sem Ofurmenn- ið Fiint meðal annars. Kvikmyndin er látin 'gerast'seint á síðustu öld og fjallar um þá, rtjð- gerð að • ræna - gulibirgðum, og Iivernig sú framkvæmd tekst'til, en eðlilegur framgangur hennar et •hindruður af ævintýramanrtinuin og fjárhættuspilaranum Lewton Cole (James Coburn), sem stelur tippdrætti af felustað gullsins. Auðvitað verður falleg stúlka, sem Margatet Blye leikur, á vcgi hans, og reyndar er hún dóttjr lög-, reglustjórans, sem hann á í höggi Við, v i- •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.