Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 15. apríl 1969 Hjúkrunðrkonur óskast Hjú'kmuiniairkonur vantar á h.iníar ýmsu dei'ldir Land- spítalans til afleysingia í sumarleyiuim. Barnagæzla fyirir heindi,. Alllar nániari upplýsingar gefur forstöðu- 'kona spítalans iá staðnuim og í síma 24160. Reykjavík, 9. apríl 1969 Skrifstofa ríkisspítalanna. Hurðir og póstar h.f. Sköfum upp og innpregrnernm útihurffir, endurnýjum stafla og járn á opnanlegrum gluggum, setjum í tvöfalt gler og f jarlægrum pósta og sprossa úr gömltun glugg um og setjum í heilar rúður. Framkvaemum einnig innanhúsbreytingar. —• Athugið hið sanngjarna verð. Upplýsingar í síma 23347. Ferm i nga myndatöku r Pantið allar myndatökur tímanlega. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30, Sími 11980 — Heimasími 34980. 23 ÞING SAMBANDS UNGRA JAFNAÐARMANNA AUKAÞING Vlerður haldið í Reykjavik 'dagana 3. og 4. raaí n.k. \ Verfkefni þin'gsins verður að fjialTa um nýja stefnuskrá Ungra jafnaðar manna. Þingið verður iopið öllum ,sem áfauga faafa á að fylgjast með umræðum. Þeir fuTltrúar sem sæti áttu á 22. þingi S.U.J. teiga einir rétt til setu með fullum atíkvæðisrétti. Nánara fyrirkomulag iþingsins verður augiýst síðar. ÍF.h. Stjórnar Samlbands ungra jafnaðarmanna. Örlygur Geirsson. Kari Steinar Guðnason. (formaður) (ritari) SVEINAFELAG PÍPU LAGNINGAMANNA Fundur verður haidinn að Skipholti 70, fimmtudag.lnn 17. þ. m. kl. 20.30. Fundarefni: Saimningarnir og verkfalisboðun. STJÓRNIN Móðir dkkar og stjúpmóðir, ÁSDÍS M. ÞORGRÍMSDÓTTIR, Ásvallagötu 28, sem andaðist 9. apríl 1969, verður jarðsungifa fimmtudaginn 17. apríl. Atfaöfnin tfer fram í Fossvogskapellu kl. 3 e. ih. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Þorgrímur V. Sigurðsson Ásberg SigurSsson Anna Sigurðardóttir Áslaug Sigurðardóttir G'uðiún Sigurðardóttir Valborg Sigurðardóttir Margrét Sigurðardóttir Kristín L. Sigurðardóttir Aðalheiður Sigurðardóttir ÖKUMENN Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjón- usta. BílaskoÖun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI! SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR Til 22. apríl getiS þér eignazt „AXSVI1NSTERM teppi á íbúðina með J AÐEí^iS 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðargreiðslu. axminster annaé ekki Grensásvegi 8 Sími 30676 BRAUÐHVSIP SNACK_BAR Laugavegi 126 súni 24631.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.