Dagblaðið - 24.09.1975, Qupperneq 16
16
DagblaðiO. MiOvikudagur 24, september 1975.
1
NÝJA BÍÓ
8
SEVEN
UPS
ÍSLENZKUR TEXTl.
Æsispennandi ný bandarisk lit-
mynd um sveit lögreglumanna,
sem fást eingöngu við stórglæpa-
menn sem eiga yfir höfði sér sjö
ára fangelsi eða meir. Myndin er
gerð af Philip D’Antoni. beim
sem gerði myndirnar Bullit og
The French Connection.
Aðalhlutverk: Roy Scheider
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Slðasta sinn
Heimsins mesti
iþróttamaður
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk gamanmynd — eins og
þær gerast beztar frá Disney-
félaginu.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
LAUGARÁSBÍÓ
I
Dagur Sjakalans
5, 7.30 og 10
AUSTURBÆJARBÍÓ
D
Skammbyssan
Revolver
Mjög spennandi ný kvikmynd i
litum um mannrán og blóðuga
hefnd.
Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio
Testi.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
BÆJARBÍÓ
D
Hafnarfirði
Slmi 30184.
Trafic
Sprenghlægileg og fjörug frönsk
litmynd. tslenzkur texti. Sýnd kl.
8 og 10.
INNRITUN fer fram i
Laugalækjarskóla 22., 23. og
24. sept. klukkan 20—22,
Breiðholtsskóla og Árbæjar-
skóla 24. sept. kl. 20—22.
KENNSLUGJALD GREIÐ-
IST VIÐ INNRITUN.
O
Með þessum tækjum
báðum eiga þessir saurugu
trantar plrlri míHo
Lögreglu:—]
stjórinn þarf
^ aðstoð.
Við viðurkennum, að ræninginn drap^ Hér er önnur frétt. Maður, sem
þrjá,lögregluþjónarnir skutu hann fimm ]hafði myrt me& hnifi, var
Einbýlishús á Eyrarbakka
Nýlegt og mjög skemmtilegt einbýlishús á
Eyrarbakka er til sölu nú þegar og laust til
ibúðar strax. Upplýsingar i sima 99-3367
og 99-3107.
Verkomenn
Óskum eftir að ráða nokkra verkamenn til
vinnu við hitaveituframkvæmdir i Garða-
hreppi. Upplýsingar eftir kl. 8 i kvöld i
sima 43191.
VÉLTÆKNI h/f.
Lagerhúsnœði
óskast á leigu eða til kaups i austurborg-
inni. Stærð ca 300—400 ferm. Upplýsingar i
sima 32142 eftir kl. 19.