Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 1
Ritstjórn Síðumúia 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 22078. Kjósandinn fœr betra samband við þingmanninn — þegar ný tœkni verður tekin upp í þinginu Þegar Alþingi verður sett á morgun verður tekin upp sú ný- breytni þar innandyra að al- þingismenn munu bera á sér lit- ið tæki sem likist helzt örsmáu útvarpi. Þegar einhver vill ná tali af þingmanninum styðja simavörzlukonurnar á hnapp og tistir þá i tækjum þeirra þing- mannanna, bera þeir tækiö þessu næst upp að eyranu á sér og fá skilaboðin frá simadöm- unni um hvað sé á seyði og geta þá gert viðeigandi ráðstafanir, farið i sima, - eða látið málið dankast. Liklega á þetta tæki eftir að auðvelda kjósendum að ná til þingmanna þvi vissulega er oft rætt um sambandsleysi það sem er milli þingmanna og almenn- ings. Heilmikiö umstang hefur ver- ið við að koma kerfi þessu i kring og þurfli Landssiminn m.a. að úthluta Alþingi sérstök- um bylgjulengdum. Ná geislar tækisins um allt Alþingishúsið, Þórshamar og Skjaldbreið sem eru helztu dvalarstaðir þing- mannanna meðan á vinnutima stendur. Tækið er framleitt af fyrirtækinu Multitone i Lund- únum sem heimsfrægt er fyrir þessa 'framleiðslu sina og hafa samskonar tæki m.a. verið sett upp i danska þinginu. Fyrir tækin úti I Englandi þarf að borga 2,1 milljónir króna. Ofan á það leggjast svo aðflutningsgjöldin til hins opin- bera sem eru 1.8 milljónir króna auk uppsetningarkostnaðar. Já, svo er rikisstjórnin aö halda þvi fram að við séum blönk, fyrst Þórshamar á 70 milljónir og þá munar okkur sennilega ekkert um aö bæta nokkrum milljónum ofan á þó svo allt sé i kalda koli og við lif- um um efni fram. — BH. OECD-tölur í morgun: ÍSLAND Á ENN VERÐBÓLGU- METIÐ - bls. 7 L Jtj*! Ipt T2.c. „...MEÐ HJARTAÐ Á RÉTTUM STAÐ" ,,Er nokkur inni!” hrópar hann geta sýnt nagblaðsmönnum sitt baki liúss i gamla bænum. tvenna, hér hefur hann lifað um Sigurður Jóhannesson, en fær af hverju sem enn væri eftir af Snotrasta útihús og auðvitað áratugi með smáúthlaupi út i ekkert svar. Það er enginn inni. henni gömlu Reykjavik. Og með hjartað á réttum stað. Sig- Viðey á velmektardögum eyjar- Við hittum hann Sigurð I borg- þennan utikamar, sem enn er i urður er einn þessara gömlu innar. (DB-mynd Bjarnleifur). arrápi I gærdag og hann sagðist notkun, sýndi hann okkur að Reykvikinga sem man timana * Sp|LIN_A i PÓSTI 0G SÍMA — Baksíða og bls. 4 VERÐUR UM HAWAII- FERÐINA 1. NÓVEMBER NK. Stórleikur Ásgeirs með Standard í gœrkvöldi — Guðgeir fœr fróbœra dóma í belgísku blöðunum — Sjó íþróttir í opnu Hópar vopnaðra hermanna hvor andspœnis öðrum í Portúgal í morgun Erlendar fréttir bls. 6-7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.