Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 18
18 Dagblaðið. Fimmtudagur 9. október 1975 Atvinna óskast Fullorðin kona óskar eftir atvinnu. Er vön al- mennum eldhússtörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 21582. Ung kona i námi óskar eftir vinnu 1/2 daginn, fyrir hádegi. Uppl. i sima 71184. Viðskiptafræðinemi óskar eftir vinnu i vetur, seinni hluta dagsins. Upplýsingar i sima 15419 eftir kl. 8 i kvöld. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er þrældugleg og samvizkusöm. Hef bilpróf. Simi 15350. 18 ára illa stadda skólastúlku vantar vinnu með skólanum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 36069 eftir kl. 4. Ung kona óskar eftir kvöld- eða heimavinnu. Ræstingar mjög æskilegar. Vél- ritunarkunnátta til staðar. Simi 74115. Stúlka óskar eftir helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 31053. 18 ára piltur óskar eftir snyrtilegri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 31053 eftir kl. 7 á kvöldin. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. A sama stað er óskað eftir gólfteppi 3,80x4,90. Uppl. i sima 38335. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 1-6. Er vön afgreiðslu. Simi 33073. Ung kona óskar eftir starfi allan daginn. Margt kemur til greina svo sem skrif- stofu- eða afgreiðslustörf. Uppl. eftir kl. 6 i sima 73726. 18 ára illa staddar skólastúlkur vantar vinnu með skólanum. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 36069 eftir kl. 4. I Ökukennsla i Kenni á Mazda 175. ökuskóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ól- afur Einarsson, Frostaskjóli 13, simi 17284. Geir P. Þormar ökukennari gerir þig að eigin hús- bónda undir stýri. Uppl. i simum 19896, 40555, 71895 og 21772, sem er sjálfvirkur simsvari. ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Vilhjálmur Sigur- jónsson. Ökukennsla. Vantar þig ökuskirteini? Kenni akstur og annan undirbúning fyrir ökupróf. Kenni á Peugout 404. Jón Jónsson, simi 33481. Ýmislegt Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fölksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. I Tilkynningar Stúdentar M.H. vorið 1974! Munið fjórðabekkjar- ballið á laugardaginn kemur 11. okt. kl. 9-2. Bekkjarráðið. I Tapað-fundið Blátt drengjahjól hvarf frá Klettahrauni i Hafnar- firði 6. október. Hjólið er Universal. Framleiðslunúmer 7402860. Finnandi vinsamlega hringi i sima 52768. -------------------.------I- Kvenarmbandsúr úr gulli tapaðist um helgina. Uppl. i sima 74752. Kr. 5000 i fundarlaun. Köttur týndist austast i Fossvogi, grábröndóttur, hvitur á kvið og löppum, mjög feitur og með svart skott. Uppl. i sima 37302. Safnarinn NÝ FRIMERKI útgefin 15. okt. Rauði krossinn og kvenréttindaár. Kaupið umslögin meðan úrvalið er. Askrifendur að fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R Óskum eftir tilboðum i örk Jóns Sigurðssonar 10 kr. fri- merki frá 1944, Jóns Sigurðssonar 500 krónu gullpening og 3 sett af sérunnum þjóðhátiðarpeningum, einnig 30stk. 500 krónu þjóðhátið- arsilfurpeningar. Tilboð merkt „S.M.” skilist á skrifstofu Dag- blaðsins. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árgerð '74. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skirteinið, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á nýja Cortinu '75. Skóli og próf- gögn. Simi 19893 og 85475. Þórir S. Hersveinsson. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Ford Cortina .74 ökukennsla og æfingatimar. Okuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla og æfingartfmar. Kenni á Mercedes Benz, R-441 og SAAB 99, R-44111. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason og Ingibjörg Gunnars- dóttir, simar 83728 og 83825. Kannt þú að aka bifreið? Ef' svo er ekki, hringdu þá i sima 31263 eða 71337. Þorfinnur Finnsson. ökukcnnsla og æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guð- geirsson, simar 35180 og 83344. Einkamál Einkamál Hver getur lánað 1.5 millj. i eitt ár gegn fasteigna- veði og 30% vöxtum. Tilboð send- ist Auglýsingadeild Dagblaðsins merkt „Tryggt 7-9-13.” Maður með mikla fagþekkingu og reynslu i skipu- lagningu og reksti, fjöldafram- leiðslugrein málmiðnaðarins, óskar eftir að komast i samband við fjársterkan aðila með stofnun nýs fyrirtækis i huga. Farið með allar uppl. sem fyllst.a trúnaðar- mál. Tilboð leggist á afgr. biaðs- ins merkt „88” fyrir 20. okt. Peningamenn. Vill ekki einhver lána 900 þús. i 18 mán. með 6 mán. afborgun, 30%. vextir fyrstu 6 mán. 35% vextir næstu 6 mán. 40% vextir siðustu 6 mán. eða nánar i tilb. Traustar og öruggar greiðslur. Mun fara með öll tilboð sem trúnaðarmál og svara öllum tilboðum. Tilboð sendist sem fyrst til Dbl. merkt „traustur-2598” Barnagæzla i óska eftir að taka börn i gæzlu allan daginn. Uppl. i sima 72152. Kona óskast til að gæta 6 ára drengs frá 1—6, heima hjá sér eða á heimili drengsins i Norðurbæ Hafnar- firði. Uppl. i sima 22299 frá kl. 9—17. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir að gæta barna á kvöldin. Uppl. i sima 71819 eftir kl. 4.30 á daginn. 13 ára stúlka óskar eftir barnapössun 1 eða 2 kvöld i viku. A heima i Fossvogi. Uppl. i sima 83329. Barngóð kona óskast til að gæta árs gamals bárns i nágrenni við Skólavörðu- stig frá 8—14 fimm daga vikunn- ar. Upplýsingar i sima 21184. Kennsla Gitarnámskeið. Kennari örn Arason. Uppl. i sima 35982. Pianókennsla. Asdis Rikarðsdóttir, Grundarstig 15, simi 12020. Námskeið. Munið námskeiðin i næringar- fræði. Fullkomin heilbrigði er ó- hugsandi án góðrar næringar. Lifsnauðsynleg þekking fyrir unga og aldna. Kristrún Jóhannsd. manneldisfræðingur. Innritun og upplýsingar i sima 44247. G Fasteignír I Óska að kaupa litinn sumarbústað i nágrenni borgarinnar. Rafha eldavél til sölu á sama stað. Upplýsingar i sima 10626 öll kvöld. 2ja herbergja ibúð, tilbúin undir tréverk eða fokheld, óskast keypt. Uppl. i sima 33616. 1 Hreingerníngar 9 Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. Vélahreingerning, gólfteppahreinsun og húsgagna- hreinsun (þurrhreinsun). Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima 40489. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Ilreingerningar—Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Teppahrcinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40491. Þjónusta Vanti yður að fá málað þá vinsamlegast hringið i sima 15317. Fagmenn að verki. Tek að mér flisalagnir. Uppl. i sima 75732. Tek að mér viðgerðir á vagni og vél. Rétti og ryðbæti. Simi 16209. Innrömmun. Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. INNRÖMMUN VIÐ LAUGAVEG 133 næstu dyr við Jasmin . Húsaviðgeröir og breytingar. Tökum að okkur hvers konar húsaviðgerðir og breytingar á húsum. Uppl. i sima 84407 kl. 18—20. Vinsamlega geymið aug- lýsinguna. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fjöruferð verður farin laugardaginn 11. október frá kirkjunni kl. 1.30 e.h. Vinsamleg- ast tilkynnið þátttöku i sima 32060 (Asta) eða 37058 (Erla) i siðasta lagi föstudaginn 10. október. UTIVISTARFERÐIR Föstudag 10. október ki. 20. Haustlitir i Borgarfirði. Farið á Baulu o.fl. Gist i Munaðarnesi. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. Farseðlar á skrifstofunni. Laugardaginn 11/10 kl. 13. 1. Hátindur Esju. Fararstjóri Tryggvi Halldórsson. Verð 600 kr. 2. Haustlitir á Þingvöllum. FararstjóriEyjólfur Halldórsson. Verð 1000 kr. Sunnudaginn 12/10 kl. 13. Lækjarbotnar — Heiðmörk.Farið i Botnahelli, Fjárborgina o.fl. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Útivist Lækjargötu 6, simi 14606 Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlega hafið með ykkur ónæmisskirteini. Frá Háskóla íslands: Dr. Gerhard Nickel, prófessor við háskólann i Stuttgart, flytur opinberan fyrirlestur i boði heim spekideildar Háskóla tslands fimmtudaginn 9. október kl. 17.15 i stofu 201 i Arnagarði Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist: Contrastive Linguistics and Foreign Language Teaching. -öllum er heimill aðgangur að fyrirlestr- inum. Óska eftir bréfasambandi við skilningsrikar og hjartahlýjar einmana stúlkur á aldrinum 16-30 ára. Áhugamál min eru: Poppmúsik, teikningar, kristindómur, lestur góðra bóka, ferðalög, skemmtan- ir, dáleiðsla og margt fleira. Hallgrimur Ingi Hallgrimsson, einmana fangi á Litla-Hrauni. Veðrið Hæg suðaustan átt, hlýtt, skýjað. Litils háttar súld öðru hverju. Knattspyrnufélagið Þróttur, blakdeild Æfingatafla veturinn 1975-76 Meistarafl. karla: Þriðjudagar kl. 22—22.50 i Lang- holtsskóla. Fimmtudagar kl. 22—23.30 i Vogaskóla. Föstudagar kl. 21.45—23.15 i Vogaskóla. 1„ 2. og 3. fl. karla. Miðvikudagar kl. 20.20—22.50 i Uangholtsskóla. Laugardagar kl. 9—10.30 i Vogaskóla. Meistarafl. kvenna. Þriðjudagar kl. 20.15 -21 i Voga- skóla. Föstudagar kl. 21—22.40 i Vogaskóla. 1. og 2. fl. kvenna. Föstudagar kl. 20.10—21 i Vogaskóla. Laugardagar kl. 10.30—12 i Vogaskóla. Byrjendafl. karla. Laugardagar kl. 9—10.30 i Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardagar kl. 10.30—12 i Vogaskóla. Nánari upplýsingar veita Gunnar Arnason i sima 37877 og Guðmundur Skúli Stefánsson i sima 33452. Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra: Fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13 fimmtudaginn 9. október kl. 20.30. Stjórnin. Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Hibýlaráðgjafi tekur að sér skipulagningu og hönnun hibýla. Simi 84876. Ilúsráðendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flisalagnir, veggfóðrui o.fl. Upplýsingar i simum 26891 og 71712 á kvöldin. r Tilboð óskast i jarðvinnu og steypuvinnu á 28 ferm bilskúrsplötu. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir 30/9 merkt „210". Crbeining. Tek að mér úrbeiningu og sundurtekt á nautakjöti. Sé um pökkun ef óskað er. Geymið aug- lýsinguna. Upplýsingar i sima 32336. Bókhald. Get tekið að mér bókhald fyrir lit- ið fyrirtæki. Uppl. i sima 73977 á kvöldin. Húseigendur — Húsverðir Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Hnýtið teppin sjálf. Mikið úrval af smyrnavegg- og gólfteppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt.— Rya- búðin Laufásvegi 1. Bílabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Uppl. i Hvassaleiti 27. Simi 33948. Úrbeining á kjöti. Tek að mér úrbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsinguna) Simi 74728. Tökum að okkur að þvo, þrifa og bóna bila, vanir menn, hagstætt verð. Uppl. i sima 13009. Málningarvinna. Ef þér þurfið að láta mála, hring- ið þá í sima 81091. Pipulagnir Tek að mér nýlagnir og breyt- ingar i pipulögnum. Simi 75567 eftir ki. 7 á kvöldin. Sjónvarpsloftnet. Tek að mér loftnetavinnu. Fljót og örugg þjónusta. Simi 71650' Crbeiningar — Crbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á nauta- svina- og folaldakjöti. Upplýsingar i sima 44527 eftir k!. 6. Lærðir fagmenn. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.